Morgunblaðið - 08.03.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 08.03.2000, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Leikföngin fara hvergi LEIKFANGASAGA 2 er líf- seig á toppi íslenska kvik- myndalistans og lætur ekki stóra karla á borð við Tom Hanks í „Green Mile“ og Johnny Depp í „Sleepy Holl- ow“ hrekja sig neðar á list- ann. Engu að síður sækja þær báðar fast að fyrsta sætinu enda nýjar og fersk- k ar á lista. Þess má geta að „Green Mile“ er tilnefnd til óskars- verðlauna sem besta myndin og Sleepy Hollow er til- nefnd fyrir listærna stjórn- un og búninga. Amerísk fegurð heldur fjórða sætinu milli vikna en hún er einnig tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta mynd og það sama gildir um „Insider" sem situr í tólfta sæti eftir átta vikur á lista. Tom Hanks í Grænu mílunni. ii II n rrrmmn ini n n n 11111111 VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI Nr.: var : vikur: Mynd Framl./Dreifing Sýningarstaður 1. i 1. : 4 ; Toy Story 2 (Leikfongosoga 2) 2. : Ný : - : The Green Mile (Græna milon) 3. | Ný J - : Sleepy Hollow (Svefndmngí) 4. | 4. | 6 | American Beauty (Amerisk fegurð) 5. ; 2. ; 3 ; Three Kings (Þrír kóngor) 6. ; 3. ; 10 ; Englar Alheimsins 7. : 6. i 2 ; Bicentenniol Man (Moður 21. aidannnor) 8. ; 5. : 3 : Talented Mr. Ripley (Hinn hæfileikoriki herra Ripley! 9. i 10. i 16 i Tarzan 10. : 7. | 2 í Anna and the King (Anno og kóngurinn) 11.; 12. i 13. i 14. ! 15. i 16. i 17. i 18. i 19. i 20. i u± Bueno Visto UPI UIP UIP Warner Bros ísl. kvik.somst. Columbio Miramox Walt Disney Prod. Fox Bíóh., Bíób., Kringlub., Stjörnub., Regnb., Nýja Bió Ak., Nýjo Bió Kef. Hóskólobíó, Sagobíó, Laugorósbíó Bíóborgin, Lougorósbíó Hóskólnbíó Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri, Nýja Bíó Keflovík Hóskólobíó, Sogabíó, Borgarbíó Akureyri Stjörnubió, Bióhöllin Bíóhöllin, Bióborgin, Kringlubíó, Ólofsvík. Hóskólabíó 9. 8. 23. 12. ES 14. 21. 15. 13. 17. o 2 : 4 i 7 i 7 i 6 i 5 i 5 i 11 i 4 i 15 i nt Magnolia Insider (Innon fró) Next Friday (Næsti föstudogur) Stir of Echoes (Bergmðlsómur) The Bone Collector (Beinnsofnorinn) Bringing out the Deod (Að flytja hina lótnu) Anywhere but Here (Allstaðar annors staðar en liéri The Iron Giant (Jórnrisinn) Stigmota (Dulræn öfl) The World is not Enough (Heimurinn er ekki nóg) New Line Cinemo Spygloss Entert. New Line Cinemo Summit Columbia Tri-Star Buena Visto Fox Warner Bros UIP UIP Hóskólobíó Lougarósbió Bíóborgin, Kringlubíó, Húsavík, Stjörnubíó Kringlubíó, Akranes, ísafjörður nTnTmTTTTTTTTITTTTTTr mn Bióhöll, ísofjörður Hóskólabíó Bíóhöllin, Patreksfjörður nnmnnm Reuters Jamie Lee Curtis óskar samleikara sinum í „Drowning Mona“, Danny DeVito, til hamingju með myndina með rembingskossi á skínandi skatl- ann. Neve Campbell gleðst með þeim en hún Ieikur einnig í myndinni. Enn klikkar Madonna SVO fór ekki að Madonna næði loks- ins að bræða ísinn milli sín og kvik- myndaunnenda. Myndin sem átti að gera hana að öruggu aðdráttarafli, „The Next Best Thing“, þar sem hún leikur á móti hinum heita Rupert Everett, klikkaði stórum sína fyrstu sýningarhelgi, en fyrstu dagarnir gefa jafnan til kynna hvort myndir verði yfirhöfuð vinsælar eður ei. Ekki bætir úr skák að viðtökur á myndinni hafa verið blendnar, bæði meðal gagnrýnenda sem og áhorf- enda. Þetta þýddi að „The Next Best Thing“ endaði einungis sem næst- best sótta myndin á eftir „The Whole Nine Yards“ sem hélt toppsætinu þriðju vikuna í röð. Þrátt fyrir það hefur myndin ekkert verið að sópa að áhorfendum heldur hefur einfaldlega notið góðs af rólegri tíð sem ríkt hef- ur í kvikmyndaútgáfu undanfarið. Aðrar nýjar myndir á listanum gerðu svo sem engar frekari rósir en Madonna. Fjölskyldumyndin í fjórða sæti, „My Dog Skip“, kom kannski einna best út því efni hennar þykir ekkert sérlega söluvænlegt því þar er á ferðinni vönduð uppvaxtarsaga sem gerist á tímum síðari heims- styrjaldarinnar. Orðspor myndar- innar er hinsvegar svo gott að búast má við hægt vaxandi velgengni og að hún verði lífseigari en gengur og gerist. „Drowning Mona“ sem náði þriðja sætinu er lítil og ódýr mynd með þeim Danny DeVito, Neve Campell og Bette Midler. Næstu helgi má búast við nýrri mynd í toppsæti listans því þá verður m.a. frumsýnd nýjasta mynd Brians De Palma, stórmyndin „Mission To Mars“ með Gary Sinise og Tim Robbins. AÐSOKN ta 3.-5. mars BIOAÐSOKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN helgina 3.-5. mars BIOAÐÍ í Bandaríl Titill Sföasta helqi Alls 1. (7/ The Whole Nine Yards 2. (-) The Next Best Thing 3. (54.) My Dog Skip 4. (-) Drownittg Mona 5. (5.) Pitch Black 6. (2.) SnowDay 7. (3.) Reindeer Games 8. (7.) WonderBoys 9. (9.) American Beauty 10.(10.) The Cider House Rules 511 m.kt. 418m.kr. 415m.kr. 411 m.kr. 3B2m.kr. 341 m.kr. 338m.kr. 288m.kr. 286 m.kr. 385m.kr. 7,2 m$ 5,9 m$ 5,9 m$ 5.8 m$ 5.1 m$ 4.8 m$ 4,8 m$ 4.1 m$ 4,0 m$ 4,0 m$ 38.3 m$ 5,9 m$ 6.7 m$ 5.8 m$ 29,7 m$ 49,0 m$ 15.1 m$ 11.4 m$ 93,0 m$ 37.2 m$
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.