Morgunblaðið - 08.03.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 08.03.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2000 61 ■j SðimJl' -iMtlSáMMSsi fl—ÐNA MEÐ KRINGLUBII , THX DiGITAL í í ÖLLUM SÖLUM 990 PUNKTA :■ FERÐU I BÍÓ Kringlunní 4-6, símí 588 0800 Laog floítasta mynd sem sést hefur í iarsaan tíma! Hraöí, spenna og húmor blandað ssman í frábæru bandriti. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. b.í.ig. Sýnd með íslensku tali kl. 3.50 og 5.55. www.samfllm.iswww.bio.is t ★★★★óHrWí2 9 ★★★1/2SVMM. ★ ★★l/2 KvfanyndrJs FYflífi 980 PUNKTA FERDU i BÍÚ Snorrabraut 37, símí 551 1384 kl. 6, 8 og 10. Kl. 8og 10. e.i. 16. Sýnd kl. 6. fsl. tal. ■ www.samfilm.iswww.bio.is ÍÁMON TH PAITROW iDEÍAW [ALENTED MRRIPLÐ Stórverslun á netinu www.skifan.is Kjötkvedjuhátíðin í Ríó de Janeiro Sambadans á götum úti ÞAU DANSA, syngja og hrista alla skanka á götum Rio de Janei- ro þessa dagana en kjötkveðjuhá- tíðin stóð sem hæst þar í borg um helgina. Brasilísk sumarsól, íbúar borgarinnar, gestir nær og fjær og skrautlegir samba-dansarar í skrúðgöngum setja árlega heill- andi blæ á borgina. Á sunnudag og mánudag voru glæsilegustu skrúðgöngurnar er nemendur úr ýmsum sambadansskólum sýndu atriði sín sem öll eru einkar lit- skrúðug og fjörleg. Menn í litlum, svörtum sundskýlum komu í stað hvítflibbanna í fjármálahverfinu þar sem bjór flæddi í stað pen- inga og verðbréfa. Sérstakir áhorfendapallar vorubyggðir meðfram torgi þar sem sambadanshóparnir hafa sem hæst svo allir gætu fylgst með. „Hér getum við dansað og sungið eins og við viljum en í skólanum verðum við að fara eftir ströng- um takti,“ sagði Otholinda dos Santos, 71 árs, sem mætti í dans- hópi eldri borgara. Undirbúningur í heilt ár Sambadansskólar undirbúa sig allt árið fyrir skrúðgöngurnar með því að velja eða semja bestu tónlistina, hanna skrautlegustu búningana, semja skemmtilega sögu til að fylgja til að vekja sem mesta athygli. Sérstök dómnefnd skoðar hvern einasta danshóp og sker úr um hver skuli sigra. Það eru fáar reglur sem skólarnir verða að fara eftir hvað varðar búninga og umgjörð og því reyna skólarnir að fá styrki frá fyrir- tækjum til að geta haft búning- ana sem glæsilegasta og um- fangsmesta. „Mér líður ekki eins og fanga í þessum búningi,“ sagði hinn 37 ára gamli Guilherme de Nascimento, sem líkt og félagar sfnir klæddist efnislítilli sund- skýlu, bol úr fiskineti og Zorro- grímu fyrir andlitinu. MikiII fjöldi erlendra gesta fylgjist árlega með hátíðinni og reyna margir þeirra við samba- dansinn til að falla í hópinn en með misjöfnum árangri. Ef þeim finnst of margt fólk á götunum geta þeir alltaf flúið inn á hótelin í borginni þar sem séstakir kjöt- kveðjudansleikir eru haldnir. En það eru ekki allir jafn hrifnir af hátíðinni og hafa kirkjunnar menn verið henni and- snúnir í áraraðir. Það sem þeir berjast aðallega fyrir um þessar mundir er að tákn af trúarlegum toga verði ekki notuð í skrúð- göngum sambaskólanna. En flest- ir taka þátt af lífi og sál þótt Þessi hópur klæddi sig að hætti Indverja. Hópurinn er frá Imperatriz Leopoldinen- se samba-skólanum. mörgum innfæddum finnist hátíðin í seinni tíð einkennast af markaðsetningu og auglýs- ingaskrumi. Það varpaði skugga á hátíðina er í ljós kom að um 100 tonn af úldn- um fiski flutu á lóni í Rio de Janeiro og lagði fnykinn yfir borgina. Brasiliska fyrirsætan og fyrrverandi unnusta fót.bolta- stjörnunnar Ronaldos, Suz- ana Werner, skemmti sér kon- unglega á kjötkveðjuhátíðinni. Þessi danshópur frá Uniao da Ilha-samba- skólanum fagnaði því m.a. á kjötkveðjuhátíðini að 500 ár eru liðin síðan Portúgalar stigu fyrst fæti á brasilíska jörð. Ást í hring JÁ, ÁSTIN blómstrar í Holly- wood sem og annars staðar á jarð- arkringlunni, og einhvem veginn virðast málin alltaf æxlast þannig að ein kvikmynda- stjaman velst saman við aðra. Samkvæmt nýjustu upplýs- ingum eiga ósk- arsverðlauna- leikkonan Gwyneth Paltrow og David Schwimmer, sem flesth þekkja sem Ross í Friends, að hafa fellt hugi saman. David hlýtur því að hafa yfir- gefið ísraelsku leikkonuna Mili Avital sem hann var heitbundinn árum saman. Seinast var Gwyneth kennd við leikarann Ben Affleck, en hún virtist aldrei nógu skotin í honum. Svo skemmti- lega vill til hjá nýja parinu að í Friends leikur David einmitt á móti Jennifer Aniston sem er ástmær Brad Pitt sem Gwyn- eth var með í nokkur ár. Jennifer og David, sem einmitt eiga í flóknu tilfinningalegu sam- bandi í þáttunum, ættu kannski að varast að bjóða elskhugum sínum í starfsmannateiti, því eins og allir vita, þá lifir lengi í gömlum glæð- um. David Gwyneth Schwimmer Paltrow Náttúrulegt sótthreinsiafl íáV* Komið ogprófið hólubanann! íiafnarfirði 8. mars Smiðjuvegi 14. mars Spönginm 9. mars Mosfellsbœ 15. mars Kringlunni 10. mars íðufelii 16. mars Smáratorgi 11. mars Skeifunni 17. mars _ Suóurströnd 18. mars Apðtekið Nlkohf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.