Morgunblaðið - 08.03.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUÐAGUR 8. MARS 2000 53
I DAG
BRIPS
Omsjón Uuðmundur
Páll Arnarson
SUÐUR spilar sex lauf og
fær út smátt hjarta. Með
réttum undirbúningi er
slemman nánast 100% og
spurningin er: Hvernig fer
sá undirbúningur fram?
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
* ÁD64
y KG3
♦ -
* Á108754
Suður
* G52
y Á6
* ÁK9
+ DG963
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 grand
Pass 2 spaðar* Pass 31auf
Pass 3 spaðar Pass 41auf
Pass 4 tíglar ** Pass 4 hjörtu
Pass 4spaðar** Pass 51auf
Pass 61auf Allir pass
* yfirfærsla í lauf
** fyrirstöðusagnir
Spilin vinna ekki sérlega
vel saman, en þó eru tveir
efstu í tígli ekki alveg verð-
lausir punktar. Grundvall-
arhugmyndin er sú að
hreinsa upp rauðu litina og
svína svo laufi yfir til aust-
urs. Hann má fá á blankan
kónginn ef það kostar hann
slag að spila til baka.
Norður
* ÁD64
y KG3
♦ -
+ Á108754
Vestur Austur
+ 1083 * K97
y 1084 y D9752
♦ G8632 ♦ D10754
* K2 * -
Suður
+ G52
y Á6
♦ ÁK9
+ DG963
Fyrsti slagurinn er tek-
inn heima á hjartaás, spaða
hent i ÁK í tígli og tígull
trompaður. Síðan er hjarta-
kóngur tekinn og hjarta
trompað. Nú er sviðið sett
til að svína laufdrottningu. í
þessu tilfelli heppnast svín-
ingin, en það hefði ekkert
gert til ef austur hefði feng-
ið á stakan kónginn, þvi
hann yrði þá að spila spaða
upp í ÁD eða rauðum lit í
tvöfalda eyðu. Ef vestur
hefði sýnt eyðu í trompi,
myndi sagnhafi að sjálf-
sögðu taka á ásinn og spila
austri síðan inn á tromp.
SKÁK
Uinsjón llcloj iss
Grétarsson
Hvítur á leik.
ÞÝSKA úrvalsdeildin er
samastaður margi-a at-
vinnuskákmanna og er þessi
staða frá einni umferðinni
þar. Hvítu mönnunum stýrði
búlgarski alþjóðlegi meista-
rinn Vladimir Georgiev
(2538) og þýski kollegi hans
Thies Heinemann (2479)
stýrði þeim svörtu. 31.Hxe7!
Dxe7 32.Rg6+ Hgxg6
33.Hxg6 Rb6 34.Hxf6 Kh7
35.Rh4! a5 36.Rg6 De3+
37.Kh2 Dd4 38.Dxd4 cxd4
39.RÍ4 Be8 40.c5! og hvítur
bar sigur úr býtum nokkru
síðar.
Arnað heilla
O pT ÁRA afmæli. í dag,
O O miðvikudaginn 8.
mars, verður áttatíu og
fimm ára Kári Isleifur
Ingvarsson, trésmíða-
meistari, Grandavegi 47.
Hann er að heiman í dag.
f* A ÁRA afmæli. í dag,
ö U miðvikudaginn 8.
mars, verður sextugur
Hjalti Skaftason, Lang-
eyrarvegi 10, Hafnarfirði.
Eiginkona hans er Jónfna
Arndal. Þau taka á móti
gestum í Hamrahlíð 17,
húsi Blindrafélagsins,
laugardaginn 11. mars kl.
17.
p' A ÁRA afmæli. I dag,
tJ U miðvikudaginn 8.
mars, er fimmtug Svana
Margrét Símonardóttir,
Laufengi 86, Reykjavík.
Hún og eiginmaður henn-
ar, Valdimar Sveinsson,
taka á móti ættingjum og
vinum föstudaginn 10.
mars nk. í Rafveituheimil-
inu, Elliðaárdal, frá kl.
20.30 til 23.30.
Með morgunkaffinu
Má ég skera aftur?
COSPER
Hvernig fór leikurinn,
vinur?
Fyrst var ég þrjú ár í Listaháskólanum og
fór síðan t.il Parísar þar sem ég lærði í sex
ár. Því næst var ég fimm ár í listnámi í Róm.
SALMUR
Sér léku á vori ljósu
tvö lítil sólskinsblóm,
og allt var ilmi höfgað
og yndi og fegurð tóm.
Og enginn gisti uggur
þau ungu hjörtun smá,
þótt dalabóndinn dengdi
sinn dauðakaldan ljá.
Sem blómum tveim í túni
oss tími og eilífð sé,
og um það aldrei vitum,
sem eitt sinn kann að ske.
Jón úr Vör.
STJ ÖRJVU SPA
eftir Franees Drake
FISKAR
Afmælisbarn dagsins:
Pú vilt umfram allt fram-
kvæma hlutina meðþínu
lagi, en það sakar nú ekki að
fá aðstoð.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Það er ekki til neins að skýla
sér á bak við skoðanaleysið:
lífið er að taka ákvörðun. Það
er allt betra en að fram-
kvæma ekki neitt.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þótt gott sé að vera um-
kringdur jábræðmm, er það
fyrst og fremst jákvæð gagn-
rýni, sem kemur hlutunum á
hreyfingu. Taktu því mark á
henni.
Tvíburar .
(21.maí-20.júní) M
Talaðu bæði hátt og skýrt svo
ekkert fari á milli mála, hvað
það er sem þú vilt. Allt annað
getur valdið misskiiningi,
sem erfitt verður að leiðrétta.
Krabbi _
(21.júní-22.júlí)
Stundum er ferð án fyrirheits
það sem sálin þarfnast. Taktu
þér mal í hönd og leggðu á
djúpiðALífsreynsla er alltaf
af hinu góða, hver svo sem
hún er.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) m
Stundum eru hlutirnir of góð-
ir til þess að vera sannir. En
stundum hefur maður líka
unnið til þess sem gott er.
Gríptu þitt tækifæri, því það
ernú.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.) (feiL
Svo kann að fara að þú getir
ekki treyst á samstarfsenn
þína og reyndar er fyrir-
hyggja fólgin í því að gera
ekki ráð fyrir öðru en þetta sé
þinn hausverkur.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Reyndu að halda þínu striki,
hvað sem á dynurAÞað hefur
ekkert upp á sig að hlaupa til
eftir einhverjum stundarhug-
dettum.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Það getur oft verið erfitt að
greina í milli raunveuleikans
og draumsins. En gættu þess
að velja ekki bara það sem
þér finnst bezt henta.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. des.) l&O
Það getur reynzt þér erfitt að
hlýða á aðra rifja upp fortíð-
ina. En hvað sem upp kann að
koma, þá skaltu muna að þú
hefur gert það upp við sjálfan
Þig-______________________
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Menn bíða í röðum eftir að
eignast vináttu þína. En
mundu að ekki eru allir við-
hlæjendur vinir. Þú þarft að
vera maður fyrir þinn hatt.
Vatnsberi .
(20. jan. -18. febr.)
Allt hefur sinn tilgang.
Reyndu ekki að færast undan
því sem til þín heyrir, heldur
taktu á þig rögg og leiddu
málin tafarlaust til lykta.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Oft er í holti heyrandi nær.
Mundu að ef þú vilt hafa eitt-
hvað út af fyrir þig, þá and-
arðu því ekki við nokkurn
mann. Haltu þínu striki ótra-
uður.
Stjömuspána á að lesa sem
dægraclvöl. Spái■ af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
ONDUNAR
GRÍMUR
JSP ««s\
ARVIK
ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
0RYGGIS-
HJÁLMAR
ARVIK
ÁRMÚLA 1 • SIMI 568 7222 • FAX 568 7295
NYTT
www.nordiccomic.com
VELKOMIN Á NETVERSLUN OKKAR
OÐRUVISI AFÞREYING Nordkc^mk
Hugbúnaðarstefna
ríkisstofnana
13. mars 2000
Ráðgjafanefnd um upplýsinga- og
tölvumál, RUT, býður stjómendum ríkis-
stofnana til ráðstefnu mánudaginn
13. mars klukkan 12.00 til 16.00 á
Grand Hótel Reykjavík.
Jafnan er um fjölda leiða að ræða að settum mark-
miðum í rekstri upplýsingakerfa. Nýir kostir koma
á markaðinn. Kunnátta úreldist ört. Þörf fyrir sí-
menntun fer vaxandi. Því er nú enn ríkari þörf en
áður á því að stjómendur í ríkisstofnunum kunni
þá list að vera kröfuharðir og upplýstir kaupendur.
Ráðstefnunni er ætlað að varpa ljósi á landslagið
eins og það er í dag og kynna nokkrar þeirra breyt-
inga sem eru á döfinni. Málefni sem fjallað verður
um eru:
• Að fá aðstoð
• Valkostir við gerð nýrra kerfa
• Varsla tölvutækra gagna
• Ógnanir og tækifæri netbúnaðar
• Þegar væntingar með hugbúnað ganga
ekki eftir
• Miðlægt eða dreift umhverfi.
Ráðstefnustjóri:
Skráning:
Magnús Jónsson veðurstofustjóri.
í síma 560 9200 og í tölvupósti
(rut@fjr.stjr.is) til 10 mars.
Nánari upplýsingar um dagskrá og ræðumenn er að finna á:
H3^//taunr.á^.isfirtPjptyfjrý^JBÍ7þ^:ryhjd>6b^A2X0