Morgunblaðið - 08.03.2000, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.03.2000, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 8. MARS 2000 11 „Markaðurinn veit best « ♦ ♦ ♦ Vanguard er annað stærsta eígnastýringarfyrirtæki heims og það sem er í örustum vexti. velgengni vanguard má fyrst og fremst rekja tii markaðstengingar sjóða og lágs kostnaðar við rekstur þeirra. THEVarmiardGROUP Námstefna verður haldin á Hótel Loftleiðum, Þingsal 1, fimmtudaginn 9. mars kl. 20:00 - 22:00. Dagskrá íSSisiij '; 'ÍNNLL Hvers vegna er ávöxtunin hjá Vanguard betri en hjá flestum öðrum? • Stutt kynning á Vanguard Group. • Hvers vegna er ávöxtunin betri en HJÁ FLESTUM ÖÐRUM? • Hvað er markaðstenging ? • Goðsagnir markaðstengingar. • Sjóðir Vanguard á Íslandi. Fyrirlesarar eru Frank L. Satterthwaite, forstjóri Vanguard í Evrópu og J.Thomas Swartzendruber, forstööumaður í alþjóðadeild Vanguard í Bandaríkjunum. Vanguard hefur hlotið margar viðurkenningar og verðlaun fyrir verðbréfasjóði sína og fyrirtækið sjálft. Sjóðir Vanguard eru oftast meðal þeirra sjóða sem fá hæstu einkunn hjá fyrirtækjum sem meta verðbréfasjóði og einnig er fyrirtækið í efstu sætum þegar þjónusta við viðskiptavini er metin. Vanguard hefur hlotið verðlaun fyrir vef sinn, vanguard.com. Með milligöngu VÍB býðst þér nú að fjárfesta í þremur sjóðum Vanguard, Heimssjóði, Evrópusjóði og Ameríkusjóði. Vanguard er með höfuðstöðvar í Bandaríkjunum. Fyrirtækið var stofnað 1974 og í dag eru starfsmenn yfir 7 þúsund. Fjármunir í ávöxtun eru um 39 þúsund milljarðar króna og viðskiptavinir um 14 milljónir. Markaðstenging - eitt öflugasta tækið til að ná hárri ávöxtun á hlutabréfa- markaði Það er erfitt að skila hærri ávöxtun en meðaltai markaðarins og því skila markaðstengdir sjóðir hærri ávöxtun en um tveir þriðju ailra sjóða. Markaðstenging er það kallað þegar sjóður er samansettur í sömu hlut- föllum og markaðurinn sjálfur. Markaðssafnið verður til við að saman koma allar upplýsingar fjárfesta á markaðnum. Ekki er hægt að hækka ávöxtun þess nema með aukinni áhættu. Markaðssafh nær til allra fyrirtækja á markaði og með markaðstengingu verður stýring áhættu í safni hluta- ■ • , . i \ I ' Xífe&ÍS: 61, , - - =■ , V. • v , v ' V SlGURÐUR B. StEFÁNSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI VÍB bréfa í senn markvissari og auð- veldari. Kostnaður við rekstur markaðssafnsins er mun lægri en við rekstur annarra sjóða og þess vegna skila markaðssöfn hærri ávöxtun en um tveir þriðju allra sjóða á markaðnum. ViB Allt á einum stað VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA Kirkjusandi • Sími 560 8900 • www.vib.is • vib@vib.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.