Morgunblaðið - 08.03.2000, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 08.03.2000, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2000 5 7 FOLKI FRETTUM Brettadagur Vitans í Bláfjölium Bretti og boll- ur í Blá- fjöllum ÞAÐ var líf og fjör í Bláfjöllum á mánudaginn eins og kannski oft áð- ur þegar geislar sólar ylja kapp- klæddum skíðagörpum um líkama og sál. En dagurinn í gær var all- sérstakur því þá fylklu liði í fjöllin unglingar úr nokkrum félags- miðstöðum í Reykjavík vegna svo- kallaðs brettadags sem félags- miðstöðin Vitinn í Hafnarfirði stóð fyrir. Meðal þess sem var til gamans gert var stökkkeppni sem allir gátu tekið þátt í. En þeir sem eru ekki höfðu áhuga á brettum gátu mætt með skíðin, snjóþotuna eða jafnvel plastpoka og þeyst niður brekkurn- ar! Það var síðan bflskúrshljómsveit- in Egosmile sem spilaði á staðnum svo undirtók í fjöllunuin og naut fulltingis plötusnúða til verksins. Sá sem sigraði í stökkkeppninni var Markús Óskarsson og í öðru sæti hafnaði Þorleifur Thorlacius. Kappinn Orri Karlsson var íþriðja sæti en þeir þrír þóttu sýna ótrú- lega góða takta í brekkunni. En það er öllum ungmennum hollt að neyta heilsusamlegrar fæðu og þótt hitaeiningarnar í boll- unum hans Jóns Árelíussonar köku- meistara séu eflaust ófáar fannst unglingunum þær einkar girnileg- Morgunblaðið/Jón Svavarsson Það voru sýndir frábærir taktar í Bláfjöllum. Markús Óskarsson varð í fyrsta sæti, Þorleifur Thorlacius í öðru sæti og Orri Karlsson í þriðja sæti, í snjóbretta-stökkkeppninni. I Ioftköstum. Gunnar Bergmann Gunnai’sson, Bergur Ingi Pétursson, fvar Örn Haralds- son, Margeir Ásgeirsson og Bjöm Viðar Björnsson gæddu sér á bollum. w fí>~ ' Allt um Formúlu-1 á mbl.is o Nýjustu úrslitin o Úrslit fyrri móta □ Staðan í stigakeppni o Keppni bílsmiða □ Upplýsingar um hvert lið □ Upplýsingar um ökuþóra □ Myndir af ökuþórum, bílum og hjálmum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.