Morgunblaðið - 08.03.2000, Side 57

Morgunblaðið - 08.03.2000, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2000 5 7 FOLKI FRETTUM Brettadagur Vitans í Bláfjölium Bretti og boll- ur í Blá- fjöllum ÞAÐ var líf og fjör í Bláfjöllum á mánudaginn eins og kannski oft áð- ur þegar geislar sólar ylja kapp- klæddum skíðagörpum um líkama og sál. En dagurinn í gær var all- sérstakur því þá fylklu liði í fjöllin unglingar úr nokkrum félags- miðstöðum í Reykjavík vegna svo- kallaðs brettadags sem félags- miðstöðin Vitinn í Hafnarfirði stóð fyrir. Meðal þess sem var til gamans gert var stökkkeppni sem allir gátu tekið þátt í. En þeir sem eru ekki höfðu áhuga á brettum gátu mætt með skíðin, snjóþotuna eða jafnvel plastpoka og þeyst niður brekkurn- ar! Það var síðan bflskúrshljómsveit- in Egosmile sem spilaði á staðnum svo undirtók í fjöllunuin og naut fulltingis plötusnúða til verksins. Sá sem sigraði í stökkkeppninni var Markús Óskarsson og í öðru sæti hafnaði Þorleifur Thorlacius. Kappinn Orri Karlsson var íþriðja sæti en þeir þrír þóttu sýna ótrú- lega góða takta í brekkunni. En það er öllum ungmennum hollt að neyta heilsusamlegrar fæðu og þótt hitaeiningarnar í boll- unum hans Jóns Árelíussonar köku- meistara séu eflaust ófáar fannst unglingunum þær einkar girnileg- Morgunblaðið/Jón Svavarsson Það voru sýndir frábærir taktar í Bláfjöllum. Markús Óskarsson varð í fyrsta sæti, Þorleifur Thorlacius í öðru sæti og Orri Karlsson í þriðja sæti, í snjóbretta-stökkkeppninni. I Ioftköstum. Gunnar Bergmann Gunnai’sson, Bergur Ingi Pétursson, fvar Örn Haralds- son, Margeir Ásgeirsson og Bjöm Viðar Björnsson gæddu sér á bollum. w fí>~ ' Allt um Formúlu-1 á mbl.is o Nýjustu úrslitin o Úrslit fyrri móta □ Staðan í stigakeppni o Keppni bílsmiða □ Upplýsingar um hvert lið □ Upplýsingar um ökuþóra □ Myndir af ökuþórum, bílum og hjálmum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.