Morgunblaðið - 09.03.2000, Side 41

Morgunblaðið - 09.03.2000, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 9. MARS 2000 41 Réttindi skip- stj órnarmanna í SVARI samgönguráðherra við fyrirspurn minni um undanþágu- veitingar til skipstjórnar- og vél- stjórnarmanna á fiskiskipum koma fram ótrúlegar tölur varðandi und- anþáguveitingar til stjórnenda fiskiskipa: Munur á veittri undanþágu og þess fjölda einstaklinga sem und- anþáguna fá er 777, þ.e. þeir sem hafa fengið undanþágu oftar en einu sinni á hverju ári á þessu til- tekna tímabil, þ.e. 1/1 1997 til 30/ 11 1999. Þeir, sem starfa í vél og var veitt oftar en einu sinni und- anþága á fyrrnefndu tímabili, eru 693 á móti 84 skipstjórnarmönn- um. Það vekur líka athygli þegar farið er yfir nafnalista þeirra 1.007 fiski- skipa sem veittar voru undanþágur um atvinnuréttindi, þeirra er lögum samkvæmt eiga að starfa um borð, að hvert árið um sig, 1998 og 1999, var 71 skip sem sótt hafði um und- anþágu frá 5 til 18 sinnum vegna réttindalausra yfirmanna. Hvert stefnir? Ætla má að um 5.000 manns starfi á fiskiskipaflotanum, þar af eru um 2.400 stöðugildi þar sem ein- Umsóknir Undanþágur Skip Menn 1997 996 881 599 1998 1.179 997 505 672 1999 1/1-30/11 1.066 868 502 698 Samtals: 3.241 2.746 1.969 Skiutine undanbáeuveitinear á milli tvegeia starfsstétta á ofangreindu tímabili: V/skipstiórnar: 714 580 496 V/vélstiómar: 2.527 2.166 1.473 Hættulegar hug- myndir II SÍÐUR Morgun- blaðsins hafa að und- anförnu verið líflegur vettvangur skoðana- skipta um innflytj- endamál og höfum við Guðmundur Eiríksson, tónlistarmaður í Dan- mörku, átt hér orða- stað. 26. febrúar svarar hann athugasemdum mínum (Mbl. 22. jan.) sem ritaðar voru um fyrri skrif hans í blað- inu (Mbl. 13. jan.) þar sem hann varaði okkur Islendinga við reynsl- unni af innflytjendast- efnunni í Danmörku, en ástandinu þar líkti hann við „borgarastyrjöld". í skrifum hans taldi ég mig finna hættulegar hug- myndir um aðskilnað kynþátta. Það segir hann vera misskilning; segist ekki hafa sett fram neinar „hug- myndir“. Skrifin hafi einungis verið „ástandslýsing". Þó lýsir Guðmund- ur þar eftirfarandi skoðun sinni: „Innflytjendastefna síðustu ára hef- Innflytjendamál Tilvera innflytjenda á Islandi hefur til þessa ekki gert annað, segir Eiríkur Bergmann Einarsson, en að auðga menningu okkar og mannlíf. ur verið glapræði.“ Greinin gengur ennfremur öll út á nauðsyn þess að stemma stigu við innflytjendum. Það eru að mínu mati hættulegar hugmyndir. Guðmundur spyr mig í leiðinni hvað ég vilji gera í málefn- um sígauna sem ekki vilja aðlagast dönsku samfélagi. Því er til að svara að sígaunar eru flökkuþjóð sem lifir eftir eigin lögmálum en ekki þeirra samfélaga sem þeir gista og um þá gilda sérstakar reglur í Evrópu. Þeir geta því ekki flokkast sem hefð- bundnir innflytjendur. Guðmundur lýsir því yfir að hann hafi látið út- rætt um þessi málefni og því get ég ekki spurt hann á móti hvað hann vilji þá gera við þann fjölda flótta- manna sem býr við harðstjórn og hörmungar í heiminum. Er lausnin kannski fólgin í því að yppta öxlum og senda þá í faðm kvalara sinna? „ísland fyrir Islendinga?" En fleiri hafa tjáð sig um málið. Halldór Jónsson fór mikinn á síðum blaðsins 22. febrúar sl. undir fyrir- sögninni „ísland fyrir íslendinga?". Halldóri er greinilega mikið niðri fyrir og segir gagnrýnendur ein- angrunarstefnunnar vilja hafa af honum „frumburðarrétt“ sinn til landsvæðis íslands. Þetta er að sjálfsögðu fásinna. Þótt ég hafni einangrunarstefnunni og mælist til þess að þeim sárafáu íbúum þessar- ar jarðarkringlu okkar sem hingað gætu viljað flytjast verði það heimilt í meiri mæli, felur það ekki í sér að hann Halldór þurfi að gefa eftir frumburðarrétt sinn til búsetu á ís- landi. Eg geri mér jafnvel grein fyr- ir því að við ríkjandi heimsskipan er fullkomlega óheftur aðgangur að landinu ekki raunhæfur kostur, en jafnljóst er að núverandi einangrun- arstefna íslands er gengin sér til húðar. Heimsþorpið Halldóri er annt um frumburðar- rétt sinn til íslands, en hvað þá með frumburðarrétt okkar sem jarðar- búa, til frjálsrar búsetu á þessari agnarlitlu jörð? Hvaða réttlæti er til dæmis fólgið í því að misvitrir stjórnarherrar sem dregið hafa markalínur um yfirráðasvæði sín og með því móti dregið mannkynið í dilka eftir eigin geðþótta geti mein- að okkur för um þessa litlu jörð okk- ar og þannig heft frelsi jarðarbúa? Höfum við íslendingar einhvern þann náttúrurétt til landsins sem útilokar aðra en þá sem hér fæðast? Ef svo er, þá hljótum við Reykvík- ingar einnig að hafa sama náttúru- rétt til Reykjavíkursvæðisins og getum þá með sömu rökum meinað öðrum landsmönnum aðgang að borginni. Sama gætum við Vestur- bæingar gert gagnvart öðrum Reykvíkingum. Nei, þessi hug- myndafræði náttúruréttar til lands- væða gengur ekki upp. Við erum jarðarbúar og verðum að deila þess- ari jörð. Ég minni á að sú hugmynd að þjóð og ríki fari saman er ekki nema um 200 ára gömul en er ekki algild heimspeki um skipulag jarð- arkringlunnar. Með aukinni tækni og framþróun í samskiptum manna Eiríkur Bergmann Einarsson hverrar menntunar er krafist. Sem fram hefur komið hér að framan, eru undanþágumsóknir um 1.000 á ári en um 700 manns af 2.400 eru starfandi á fiskiskipaflotanum án tilskilinnar menntunar, þ.e. nærri þriðji hver maður. A sama tíma eru 38 nemendur í Stýiámannaskólan- um og 160 í Vélskól- anum, sem fæstir fara þó til sjós. Hvað er að í þessum starfsgreinum sem undirstaða efnahagslegs sjálfstæðis þjóðarinn- ar byggist á? Eru undanþágurnar of auðfengnar eða menntunarkröf- ur þessara starfsstétta um of mið- aðar við raunveruleikann? Hafa yfirvöld menntamála og út- gerðir vanrækt menntunarmál sjó- manna? Hefur umræðan um tví- flöggun íslenska fiskiskipaflotans dregið úr áhuga ungra manna hvað framtíð og möguleika varðar vegna sjómannsstarfa? Líkt og komið er fyrir íslenska kaupskipastólnum hvar eitt milli- landaskip er undir íslenskum fána í Guðmundur Hallvarðsson heimshornanna á milli hefur jarðar- kringlan, sem áður virtist nær óend- anleg, skroppið saman og heims- þorpið orðið að veruleika. Og nú er svo komið að hverskyns mæri milli manna eru smám saman að mást út. Rasísk hugmyndafræði í grein sinni vill Halldór firra sig ábyrgð af afleiðingum þjóðemis- hreinsana Slobodan Milosevic í Júgóslavíu sem leystu úr læðingi mesta straum flóttamanna í Evrópu í áratugi. Halldór segir það ekki koma sér neitt við þótt meðbræður okkar í öðrum löndum búi við harð- stjórn og hörmungar og vill fyrir alla muni ekki hleypa þeim til ís- lands, enda hafi hann ekki kosið um- rædda harðstjóra. Það er þó merki- legt að hörmungarnar á Balkan- skaganum og flóttamanna- straumurinn þaðan er bein afleiðing af sömu hugmyndafræði, um þjóð- ernislega hrein landsvæði, og Hall- dór heldur fram í skrifum sínum. Halldór kvartar einnig yfir því að það sé „illa séð að ræða innflytj- endamál opinskátt eins og Austur- ríkismenn hafa nú fengið að vita“. Hann sér greinilega aumur á hinum austurríska skoðanabróður sínum, Jörg Haider, sem helst hefur unnið sér það til frægðar að dásama Adolf Hitler og stefnumið þriðja ríkisins. Ég vona svo sannarlega að slíkar hugmyndh- nái aldrei fótfestu meðai íslenskra ráðamanna en víst er að rasísk og sumpart nasísk hug- myndafræði grasserar víða í ís- lensku samfélagi. Innflytjendur skapa arð Við nútímamenn skiljum víst orð- ið fátt nema það sem hægt er að flokka í debet og kredit. Því er rétt að nefna það hér að flestir þeir hag- fræðingar sem lagt hafa út í arðsem- isútreikninga af fólksflutningum hafa komist að þeirri niðurstöðu að innflytjendur skili að öllu jöfnu fleiri krónum til þess samfélags sem þeir flytja til en sem nemur kostnaðin- um. Samkvæmt þessu er beinn fjár- hagslegur ávinningur af fjölgun inn- flytjenda. Aukin samskipti við fólk frá fjarlægum löndum opna enn- fremur augu okkar fyrir umheimin- um og auka meðal okkar víðsýni og vit. Tilvera innflytjenda á Islandi hefur til þessa ekki gert annað en að auðga menningu okkar og mannlíf. Til að mynda hefur matarmenning okkar Islendinga tekið stórt skref framávið með tilkomu erlendra áhrifa sem hafa auðgað íslenska matargerðarlist og þar með okkar daglega líf. Því segi ég enn og aftur að hag okkar íslendinga í þessari veröld er betur borgið ef við látum af einangrunarstefnunni og tökum þess í stað vel á móti þeim sem vilja deila með okkur samfélagi. Höfundur er ntjémmálufræöingur. dag þótt heitstrengingar væru um annað af hálfu útgerðar ef stimpilgjöld væru afnumin, sem reyndar var gert 1998. En ekkert bólar á fjölg- un kaupskipa undir ís- lenskum fána enda svo komið að farmannadeild Stýrimannaskólans er nærri óstarfhæf sökum fámennis. Framtíðin blasir ekki björt við ung- um mönnum í þeirri starfsgrein svo sem er á þeim málum haldið. Og hafandi þessar staðreyndir blasandi við er það ekki hvatning til ungra manna að mennta sig til sjós. Enn dregur úr áhuganum í allri umræðunni um tvíflöggun íslenska fiskiskipastólsins, hvar krafa LÍÚ er að nánast verði hægt að skipta út þjóðfána fiskiskipa fyrirvara- og nærri fyrirhafnarlaust. Menntun sjómanna og framtíð Sjómannaskólans Ég fer ekki dult með áhyggjur mínar af menntun sjómanna og framtíð Sjómannaskólans. Sem áður hefur komið fram eru nú 38 nemendur í Stýrimannaskól- anum. Stöðugildi yfirmanna eru um 2.400 á fiskiskipaflotanum, þar af má ætla um 1.200 störf skipstjórn- armanna og því ljóst að nemenda- fjöldinn er í engu samræmi við þarfir. í Vélskólanum eru nú um 160 nemendur (hafa að öllu jöfnu verið rúmlega 200), þaðan útskrif- ast um 20-25 vélstjórar á ári hverju (4. stig og hafa þá lokið skóla- göngu) en eiga þá eftir 17 mánaða starf í smiðju til að öðlast full rétt- indi til sjós. Við tæplega eins og hálfs árs starf í smiðju hafa aðrar greinar á sviði tækni og vélbúnaðar kallað þessa menn til sín í auknum mæli og því sárafáir haldið til starfa á sjó undanfarin ár. Hvað vélstjóra snertir má ljóst vera að í algjört óefni stefnir, enda Undanþágur 868 undanþágur veittar af 1.066 umsóknum, segir Guðmundur Hallvarðsson, sem bárust undanþágunefnd 1. jan. til 30. nóv. 1999. má þess merki sjá þegar undan- þágumálin eru skoðuð. Og í sama óefni stefnir innan ekki langs tíma hvað stýrimenn varðar. A aðalfundi Hollvinasamtaka „ Sjómannaskólans flutti ég eftirfar- andi tillögu: Aðalfundur Hollvinasamtaka Sjómannaskóla Islands haldinn í Sjómannaskólahúsinu við Rauðar- árholt 23. nóvember 1999 sam- þykkir að fela stjórn samtakanna að leita samstarfs við hagsmunaað- ila í sjávarútvegi og siglingum um gerð skipulagsskrár fyrir Sjó- mannaskólann sem sjálfseignar- stofnun. Markmið stofnunarinnar verði að annast kennslu á sem flestum sviðum sjávarútvegs og siglinga. Jafnframt að auka samkeppnis- hæfni íslensks atvinnulífs á þessum sviðum gagnvart öðrum þjóðum. Jafnhliða verði teknar upp við- ræður við menntamálaráðuneytið um fyrirkomulag rekstrar skólans hvar til hliðsjónar væri haft rekstr- arform Verzlunarskóla íslands. Hér er verk að vinna sem bráð- an bug þarf að vinna að. Jafn- framt þurfa stjórnvöld og hags- munaaðilar í sjávarútvegi, þ.e. útgerðin, fiskvinnslan, sölusam- tökin og stéttarsamtök sjómanna að snúa sér að aðlægari og bættri ímynd sjómannastarfsins í nútíma þjóðfélagi. ^ Höfundur er alþingismaður. Hvað telur Landsvirkjun við- unandi orkuverð? I MJÖG athyglis- verðu viðtali við Þor- geir Eyjólfsson, stjórnarformann Þró- unarfélagsins, sem birtist á baksíðu Morgunblaðsins síð- astliðinn þriðjudag um fjármögnun á ál- veri í Reyðarfirði hvetur hann til var- færni. Þorgeir segir að áliðnaðurinn sé fjárfrek atvinnugrein þar sem samkeppni sé afar hörð. „Þegar illa árar í áliðnaði eru það hagkvæmustu verksmiðjurnar sem lifa af, hinum er lokað. Álver á Austurlandi á að geta orðið mikil- Orka Eðlilegt er að spurt sé, segir Ögmundur Jónasson, hvað sé við- unandi orkuverð frá sjónarhóli orkusala. væg stoð í atvinnulífi landsbyggð- arinnar og af þeirri ástæðu tel ég að ekki megi taka neina áhættu varðandi samkeppnishæfni slíks fyrirtækis.“ Þorgeir Eyjólfsson, sem er einnig forstjóri Lífeyrissjóðs verslunarmanna, kveðst óttast að erfitt muni reynast að safna fjár- magni til að reisa 120 þúsund tonna álver án þess að fyrir liggi fyrirheit um að fyrir- hugað álver yrði stækkað. I framhald- inu segir hann mikil-' vægt að fyrir liggi af hálfu stjórnvalda og Landsvirkjunar samningur um „af- hendingu frekari orku til stækkaðs ál- vers á viðunandi verði séð frá sjónar- hóli væntanlegra fjárfesta." Hér er tal- að skýrt og skiljan- lega. Ögmundur I framhaldinu er Jónasson eðlilegt að spurt sé hvað sé viðunandi prkuverð frá sjónarhóli orkusala? í umræðu um þingsályktunartil- f lögu ríkisstjórnarinnar um fram- hald á framkvæmdum við Fljóts- dalsvirkjun var gengið eftir því við iðnaðarráðherra að hann lýsti því yfir að ekki yrði ráðist í fram- kvæmdir við virkjun í Fljótsdal, nema að áður hefði verið samið um viðunandi orkuverð frá sjón- arhóli orkusala. Ráðherrann staðfesti að vænt- anleg virkjun yrði að lágmarki að skila 5-6% arðsemi. Þetta þykir lág arðsemiskrafa á markaði en látum það vera því ráðherrann sagði ennfremur að vegna fyrir-<. hugaðra framkvæmda yrði unnt að lækka almennt orkuverð í landinu um 20 til 30%, innan tíu ára. Hvað telur Landsvirkjun að viðunandi orkuverð þurfi að vera til að ofangreindum skilyrðum sé fullnægt? Höfundur er alþingisnmður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.