Morgunblaðið - 09.03.2000, Page 45

Morgunblaðið - 09.03.2000, Page 45
7 MORGUNBLAÐIÐ _______UMRÆÐAN_____ Bændur og búseta ALLT frá því um miðja tuttugustu öld hefur verið reiknað út hve mikið ætti að koma í hlut bænda sem fram- leiddu sauðfjárafurðir. Miðað var við meðal- talstekjur bænda skv. búreikningum og borið saman við tekjur ákveðinna stétta og reynt að samræma þar til fyrir skömmu að breyting var gerð. Allan þann tíma nutu stærri framleið- endur þess í verðlag- ningu að hafa smærri framleiðendur með í meðaltalinu sé gengið út frá því að stærri búin beri sig betur en hin. Að undanförnu hefur markaðurinn þrengt að sauðfjárbændum og kom- ið hefur fram sú skoðun áhrifa- manna að ryðja beri smærri fram- leiðendum út til meira svigrúms fyrir þá stærri. Ekki er hægt að hæla þessari hugmynd miðað við það sem á undan er gengið, þ.e. stærri framleiðendur höfðu not af smærri búunum vegna meðaltalsút- reikninganna, en þegar harðnar á dalnum á að setja fótinn í bakhlut- ann á smábændum og ýta þeim út af markaðnum og úr sveitunum með uppkaupum á framleiðslurétti. Stór- bændur hafa engan siðferðilegan rétt til þess að taka ríflegri styrk frá ríki en aðrir og geta ekki síður leitað færa til tekjuöflunar utan heimilis. Mönnum ætti að vera löngu ljóst og vinna samkvæmt því að ekki er hægt að halda uppi byggð í strjál- býlum sveitum með sauðfjárbúskap eingöngu. Skipuleggja þarf sauð- fjárframleiðsluna þannig að sem flestir hafi styrk af henni ef þeir vilja, til áframhaldandi búsetu. Ekki er hægt að hindra / draga úr fólksflóttanum nema með fjármagni til aðstoðar við atvinnuuppbygg- ingu. Margt hefur verið nefnt sem tiltækilegt til þess að auka tekjur sveitafólks. Aðgangur að ódýrum jarðhita er mikil lyftistöng fyrir fólk sem er að leita að möguleikum til tekjuöflunar. Rétt er þó að benda á að ekki virðist því veitt verðug athygli hvort hagkvæmt sé að leiða heitt vatn út um sveitir þar sem nægur varmi er fyrir hendi þótt einstök sveitarfélög, t.d. í Borgarfirði, hafi tekið sig til og hrint málinu í framkvæmd. Nýjasta tækni og útboð vinna að því að ’tilboð í mars' á tjöruhreinsi fyrir bfla (jA) Jákó sf. V**/ sími 5641819 B___________________________fl lækka stofnkostnað og gera reksturinn hag- stæðari. Vegalengd milli býla er ekki eins mikið vandamál og áð- ur. Nauðsynlegt er að Byggðastofnun láti rannsaka skilyrði til þessara hluta sem víð- ast og greiða þarf fyrir að fá fjármagn á við- ráðanlegum kjörum. Straumurinn til höf- uðborgarsvæðisins er þjóðinni dýr, skapar þenslu sem skrúfar upp vísitöluna, óvin allra. Eignir úti á landsbyggðinni grotna niður en fólk verður að sjálfsögðu að komast í húsnæði, byggja eða kaupa, ef það flytur. Gatnakerfi höf- uðborgarsvæðisins hefur ekki þróast jafn hratt og umferðarþung- inn hefur aukist og þar með hætta á slysum, skemmdum á bílum, lim- lestingum fólks og dauðsföllum. Tryggingagjöld á bílum almenn- ings stórhækka. Niðurstaða: Greina þarf að fjármagn til at- vinnuuppbyggingar í sveitum og að- stoð við sauðfjárbúskap. Stórbændastefna í strjálbýlum sauðfjárræktarhéruðum er fjandsa- mleg eðlilegi’i búsetuþróun eins og Byggðaþróun Stórbændur hafa engan siðferðilegan rétt til þess, segir Aðalbjörn Benediktsson, að taka ríflegri styrk frá ríki en aðrir og geta ekki síður leitað færa til tekju- öflunar utan heimilis. málin standa nú og gengur ekki nema skamma hríð. Fólk sem býr í sveit verður flest að hafa stuðning af sauðfjárbúskap sem það getur ekki ef framleiðslan er flutt til örfárra einstaklinga, ekki síst þegar mark- aðurinn fer síminnkandi. Aukið samstarf þarf að vera milli bændasamtakanna og aðgerða Byggðastofnunar. Kostnaður til styrktar byggða sem gæti komið í veg fyrir byggðar- öskun fengist fljótlega endurgreidd- ur m.a. með auknu jafnvægi í þjóð- félaginu. Höfundur er fyrrv. ráðunautur. AÐALFUTslDim 2000 Aöalfundur Skeljungs hf. verður haldinn þriöju- daginn 14. mars 2000 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, og hefst fundurinn kl. 15.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf skv. 17. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, tillögur og reikningar félagsins liggja frammi á aðalskrifstofu féiagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aögöngumiöar og fundargögn eru afhent á aðaiskrifstofu félagsins, aö Suðuriandsbraut 4, 5. hæð, frá og meö hádegi 6. mars til hádegis á fundardag, en eftir það á fundarstað. Að loknum aðalfundarstörfum verður móttaka fyrir hluthafa í Setrinu á sama stað. Aðalbjöm Benediktsson FIMMTUDAGUR 9. MARS 2000 45 Tölvuþjálfun Windows • Word Internet • Excel Það er aldrei of seint að byrja! 60 stunda námskeið þar sem þátttakendur kynnast grundvailarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjálfun. Vönduð kennslubók innifalin í verði. Innritun stendur yfir. Fjárfestu í framtíðinni! Tölvuskóli íslands BÍLDSHÖFÐI 18, SÍMI 5671466 4 í réttu Ijósi frá morgni til kvölds Estée Lauder kynnir Revelation Light Responsive Compact Makeup SPF 15 L Nú getur húö þín verið frábærlega frískleg og lýtalaus ásýndum í hvaða Ijósi sem er - hvort heldur dagsbirtu eða rafljósum. Leyndardómurinn felst í þessum nýja andlitsfarða sem í eru sérstök litarefni er laga sig að birtunni og stýra þekjuhæfni farðans. Tregsmitandi efnablandan veitir húðinni nauðsynlega vernd og þægilega áferð daglangt. Komdu og kynntu þér dásemdir fastafarðans Revelation Light Responsive Compact Makeup SPF 15 hjá sérfræðingum Estée Lauder í Lyfju Lágmúla í dag, fimmtudag, og föstudag, í Lyfju Setbergi í dag, fimmtudag, og í Lyfju Hamraborg á föstudag kl. 13-18. Hbm=jA Lágmúla s. 522 2300, Setbergi, s. 555 2306 Hamraborg, s. 554 0102 IAUPABRAUTIR Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. CROSSTRAINER Öflug hlaupabraut með stillanlegum æfingabekk Rafdrifin hlaupabraut Hraöi 0-16 km/klst. Hæðarstilling, neyöarstopp, fullkomiö tölvumælaborö auk stillanlegs æfingabekks með handlóðum, 2-4-6 pund. Hægt aö leggja saman. Stgr. 199.561, kr. 210.064. Stærðir: L 173 x br. 83 x h. 134 cm. ÖRNINNF* STOFNAÐ1925 rcBi MÐGfJEæSLUP - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588-9890

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.