Morgunblaðið - 09.03.2000, Page 47

Morgunblaðið - 09.03.2000, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ __________UMRÆÐAN Stefni á stjórn- arsæti í SFR ÖLL erum við í ein- hvers konar fag- eða stéttai’félögum. Með þátttöku í þessum fé- lögum viljum við vinna að framgangi kjara- mála okkar og fá tæki- færi til ánægjulegs og þroskandi samstarfs við okkai- félaga. En til þess að félagsstarf verði ánægjulegt og þroskandi fyrir með- limina þurfa fundir fé- lagsins að vera góðir, umræður þeirra upp- byggilegar, foi-ystu- mennirnir vel að sér í félagsstörfum og mannlegum samskiptum og umfram allt lýðræðissinnaðir í starfi. Lýðræði hefur verið talið það stjórnarfoiTn þar sem æðsta valdið er hjá meirihlutanum, þar sem stjómað er í þágu allra félagsmanna og valið í trúnaðai-stöður með al- mennum kosningum. Fyrir kemur að þeir sem hafa valdið hættir til að gleyma sér. Eitt af meginhlutverkum forystu- manna félaga er að byggja upp og viðhalda heilbrigðum félagsanda meðal félagsmanna. Félagsmenn verða að geta litið á sig sem heild, ail- h- jafnir, ekki má skipta félaginu í hópa því þannig skapast óeining. Forystumenn sem ekki skilja þetta eru hlutverki sínu ekki vaxnir. Undh'ritaður er í Starfsmannafé- lagi ríkisstofnana og brátt fer í hönd aðalfundur með laga- breytingum og stjórn- arkjöri. Á fundi trúnað- armannaráðs þann 22. febrúar síðastliðinn átti að vinna tillögu ráðsins um stjórn SFR til næstu tveggja ára. Uppstillingarnefnd vinnm' forvinnu, gerir tillögu til tmnaðarráðs og síðan velur trúnað- arráð úr þeim nöfnum auk tilnefninga úr sal. Formaður uppstilling- arnefndar, sem jafn- framt er formaður lagabreytinganefndar og varaformaður stjómar, kynnti 10 nöfn og útlistaði allar þær venjur og hefðir sem notað- ar voru við valið. Því næst óskaði fundarstjóri eftir tilnefningum úr sal. Ein tilnefning barst og var undirritaður hinn „óheppni". Ég segi óheppni því það skipti engum togum að formaður uppstillingamefndar hljóp við fót í ræðustólinn og hellti sér yfir mig. Hún linnti ekki látunum fyrr en búið var að troða þeirri skoðun upp á sem flesta fundarmenn að listi uppstill- ingamefndar væri hinn eini sanni og ekki mætti hrófla við. Það getur ekki tahst lýðræði né félaginu til fram- dráttar ef fyrirfram er ákveðið hverj- ir megi gefa kost á sér í stjórn og hverjir ekki. Áhugasamir era settir út í kuldann en aðrir kallaðir til. Sú hefð að einungis megi stinga upp á Stéttarfélög Eitt af meginhlutverk- um forystumanna fé- laga, segir Valdimar Leó Friðriksson, er að byggja upp og viðhalda heilbrigðum félagsanda meðal félagsmanna. einum frá hverjum starfshópi er úr- elt enda hressiléga brotin þegar for- manni uppstillingarnefndar hentaði. Ágætu félagar (4.700 manns um land allt) og aðrir tilheyrendur. Ég hef starfað í félagsmálum í 20 ár og er ýmsu vanur, en þessi framkoma var ekki einungis formanni uppstill- ingarnefndar til skammar heldur og félaginu öllu. Satt best að segja hélt ég að þetta yrði minn síðasti dagur í félagsmálum, en mér var bent á að þrátt fyrir skítkastið hefði ég fengið 50% atkvæða á fundinum og því hvattur til að halda áfram. Með á annað hundrað stuðningsyf- irlýsingar í farteskinu held ég ótrauður áfram og stefni á stjómar; sæti í SFR til næstu tveggja ára. í SFR er nefnilega sá varnagli á að fullgildur félagsmaður getur með ákveðnum fjölda undirskrifta kallað á allsherjarkosningu. Ég mun í næstu grein þýða þær breytingar sem lagabreytinganefnd hyggst leggja fyrir aðalfund þann 25. mars. Þær breytingar bjóða upp á eilífðarsetu stjórnar og formanns SFR. Veram vakandi,__________________ Höfundur er stuðningsfulltrúi og er i framboði til stjórnar SFR. Valdimar Leó Frið- riksson KANEBO DAGAR I SNYRTIVORUDEILD HAGKAUPS KRINGLUNNI KL. 12-17 í DAG, 9. MARS. TIL LAUGARDAGSINS 11. MARS SIGURBJORN SVANSSON, FORÐUNARFRÆÐINGUR OG SERFRÆÐINGUR KANEBO KYNNA ÞAÐ NYJASTA FRÁ LANDI SÓIARUPPRASARINNAR. BOÐIÐ ER UPP A FORÐUN, HUÐGREININGU OG FAGLEGA RAÐGJOF FIMMTUDAGUR 9. MARS 2000 Lífgaðu upp á tilveruna með nýju vor- og sumarlitunum frá HELENA RUBINSTEIN 47 V Ghesilegir kaupaukar Kynningar á eftirtöldum stöðum: Fimmtudag og fóstudag: 'Z' SNYRTIVERSLUNIN BYLGJAN Kópavogi, s. 564 2011 Föstudag og laugardag: I snyrtivöruverslun Hafnarfirði, s. 555 2615 XÁEH/r rt.J’ ywóV^u»v\ vóVoyw KoppAndt vtféx.&bJchM tnfyutúuvúátnuC Sl.OLAGt.HttiNI Eyjaolóð 7*101 Reykjavik ♦ Simi Sl I 2200 PERSONULEG SERVERSLUN I UTIVIST «T • 3 mismunandi gerðir bakka, fylltir girnilegum samlokum • Pöntunarsími er 5656000, alla virka daga milli kl. 8 - 16 SOmlr '&á -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.