Morgunblaðið - 09.03.2000, Side 55

Morgunblaðið - 09.03.2000, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARS 2000 55 BRIDS (msjón Arnör G. Ragnarsson Sprengiþátttaka _ hjá Bridsfélagi SÁÁ á simmidögum! Síðasta sunnudag mættu hvorki fleiri né færri en 20 pör til leiks hjá félaginu. Verður gaman að íylgjast með þróuninni næstu sunnudaga, því ef svo heldur sem horfír, verður þetta með stærstu félögum landsins. Spilaður var Mitchell-tvímenning- ur, þrjú spil milli para, 9 umferðir. Lokastaðan (meðalskor var 216): NS Indriði Guðmundss. - Pálmi Steinþórss. 275 Baldur Bjartmarss,- Halldór Þorvaldss. 240 Sigurður Sigurjónss. - Guðni Ingvarss. 236 AY Unnar A. Guðmundss. - Björn Friðrikss. 295 Ragnar Sv. Magnúss.-Tryggvi Ingason 275 Eyvindur Magnúss.- Þórður Ingólfss 244 Spilað er öll sunnudagskvöld í stórglæsilegum spilasal á efstu hæð gamla Grandahússins, á milli Elling- sen og Kaffivagnsins. Spilaðir eru eins kvölds tvímenningar og keppt er um verðlaunapeninga. Spila- mennskan hefst klukkan 19:30. Um- sjónarmaður er Matthías Þorvalds- son. Allir eru hvattir til að mæta. Bridsdeild FEBK í Gullsmára Mánudaginn 6. marz var spilaður tvímenningur á tíu borðum. Beztum ái-angri náðu: NS Karl Gunnarss. - Emst Backman 219 Dóra Friðleifsd. - Guðjón Ottóss. 218 Guðm. Pálss. - Kristinn Guðmundss. 214 AV JónAndréss.-Guðm.ÁGuðmundss. 201 Sigurpáll Ámas. - Sigurður Gunnlaugss. 178 Guðrún Maríasd. - Sigurður Einarss. 176 Bridsdeild Sjálfsbjargar Nýlega er lokið aðalsveitakeppni deildarinnar, með þátttöku 11 sveita. 1. sæti sveit Kristjáns Albertsson- ar ásamt Halldóri Aðalsteinssyni, Aðalfríði Pálsdóttur og Steini Sveinssyni með 202 stig. I öðru sæti varð sveit Ingólfs Ágústssonar ásamt Gísla Guðmundssyni, Skúla Sigurðssyni og Einari Hallssyni með 193 stig. 3. sæti sveit Eyjólfs Jóns- sonar ásamt Páli Sigurjónssyni, Ólafí Oddssyni og Páli Vermunds- syni með 189 stig. Tvímenningskeppni hófst 28. febr- úar síðastliðinn með þátttöku 22 para, staða eftir 1. kvöld: N.S. Skúli Sigurðsson - Einar Hallsson. Karl Karlsson - Sigurður R. Steingrímsson. Eyjólfur Jónsson - Páll Sigurjónsson. ÁV. Sveinbjöm Axelsson - Sigurður Bjömsson. Gestur Pálsson - Meyvatn Meyvatnsson. Kristján Albertsson - Halldór Aðalsteinsson. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Aðalsveitakeppninni 2000 er lokið. 16 sveitir spiluðu 10 umferðir með Monrad útreikningi. Sveit Jóns Stef- ánssonar þlaut 205 stig og sigraði ör- ugglega. í sveitinni spiluðu Jón Stef- ánsson, Kristinn Karlsson, Daniel Sigurðsson, Guðmundur Gunnars- son, Ingvar Jónsson, Soffía Daníels- dóttir, Öli Björn Gunnarsson. Nr2 Árni Hannesson 183 II Sérsveitin 168 II Smárinn 162 " Sumir 158 Mánudaginn 13. mars næstkom- andi verður spilaður 1. kvölds tví- menningur með rauðvíni í verðlaun fyrir bestu skor bæði í N/S og A/V. Mánudaginn 20. mars næstkom- andi hefst aðaltvímenningur 2000. Barómeter. Skráning á spilastað kl. 19.30. á mánudögum. SAMFOK SAMKÓP SAMBAND FORELDRAFÉLAGA 0G FORELDRARÁÐA í SKÓLUM REYKJAVÍKUR Á GRUNNSKÓLASTIGI Fomldraþlnglð 1000 athyglisverð störf foreldra í skólum haldið í hátíðarsal Breiðholtsskóla 11. mars kl. 10 -14 Dagskrá: 10:00 Setning, Jón Svavarsson, foreldri 10:15 Ávarp Björn Bjarnason, menntamálaráðherra 10:30 Þátttaka foreldra í gerð skólareglna, Guðni Olgeirsson, Háteigsskóla 10:50 Heimsóknir foreldra í bekk barnsins, Egill Heiðar Gíslason, Laugarnesskóla 11:10 Vinahópar, skemmtilegt og ávinningurinn kemur á óvart! Birna Sigþórsdóttir, Lækjarskóla 11:30 Umræður og fyrirspurnir 12:00 Kaffihlé 12:30 Skólafærni, Jónína Bjartmarz, Ölduselsskóla 12:50 Nemendasamningar, fengu Foreldraverðlaun 1999, Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri, Arnheiður Harðardóttir 13:10 Góð tengsl foreldra og skóla, Helgi Kristófersson, Breiðholtsskóla 13:30 Umræður og fyrirspurnir 14:00 Áætluð þinglok Foreldraþingið er opið fyrir alla foreldra hvar sem er á landinu og er þeim að kostnaðarlausu. Takið þennan dag strax frá og mætum sem allra flest. Látum Foreldraþingið 2000 spyrjast út. Kveðja, Undirbúningsnefndin. Allir velkomnir Takíir *** S þátóiV^ Aðgangur ókeypis! S I N G /wR Pharmaco Aðalfundur Pharmaco hf. Aðalfundur Pharmaco hf. vegna starfsársins 1999 verður haldinn í starfsstöð félagsins í Hörgatúni 2, Garðabæ, fimmtudaginn 16. mars 2000 og hefst fundurinn kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, skv. 4.04 gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga félagsstjórnar um heimild félagsins til kaupa á eigin hlutum, skv. 55. gr. laga nr. 2/1995. 3. Önnur mál, löglega fram borin. Dagskrá, tillögur og reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Pharmaco hf. ISTEX hf. Aðalfundur ÍSTEX hf. verður haldinn í húsnæði félagsins í Mosfellsbæ föstu- daginn 17. mars 2000, kl. 16:15. Dagskrá: 1. Almenn aðalfundarstörf samkvæmt 16. grein samþykkta félagsins. 2. Heimild aðalfundartil handa félagsstjórn til kaupa á eigin hlutabréfum. 3. Tillaga um endurskoðun samþykkta félags- ins til samræms við breytingar á lögum um hlutafélög og breytingar á samþykktum félagsins vegna gæðamerkis. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur félagsins mun liggja frammi á skrifstofu félagsins í Mosfellsbæ, viku fyrir aðalfund, hluthöfum til sýnis. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á skrifstofu félagsins á Álafossvegi 40A, Mosfellsbæ, á fundardag. Mosfellsbæ, 6. mars 2000. Stjórn ÍSTEX hf. SKIPASMÍÐASTOÐ NJARÐVÍKUR hf. Aðalfundur Aðalfundur Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur hf. verður haldinn fimmtudaginn 23. mars 2000 kl. 17.00. Fundarstaður er í matsal félagsins. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. __________________________Stjórnin. Aðalfundur Félags eldri borgara í Hafnarfirði verður haldinn í Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50, fimmtudaginn 16. mars 2000 kl. 14.00. Lagabreyting og venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn FEBH. KENNSLA Námskeið fyrir frjótækna Námskeið fyrir nýja frjótækna verður haldið á Selfossi dagana 27. marstil 15. apríl. Allar upplýsingar og skráning hjá Nautastöð BÍ á Hvanneyri í sima 437 0020 eða hjá Bænda- samtökum íslands, Reykjavík, í síma 563 0300. Nautastöð Bændasamtaka íslands, Bændasamtök íslands, Búnaðarsamband íslands. Zen-hugleiðsla Námskeið í Zen-hugleiðslu verður haldið laugar- daginn 11. mars og stendurfrá ki. 10—16. Zen er kraftmikil hugleiðsluiðkun, ættuð frá Japan. Uppl. gefur Ástvaldur Traustason, s. 896 9828. TIL SOLU Til sölu Nissan Vanette 2,3 disel, órg. 1997, ekinn aðeins 28.000 km. Gott verð Nýleg æfingastöð til sölu Nýleg og lítið notuð Vectra 3800 3ja stöðva (3 geta æft í einu). Tekur ótrúlega lítið pláss. Sérlega hentug fyrir fyrirtæki, félög eða hópa. Möguleiki á Visa- eða Euro-raðgreiðslum eða skuldabréf. Upplýsingar í símum 544 5560, 587 1033 og 863 0037. VMISLEGT Laxveiði Til leigu er veiðiréttur í Millifossasvæði í Skjálf- andafljóti. Svæðið er frá Barna- og Ullarfossi upp að Goðafossi. Óskað er eftir tilboðum í ofangreint svæði. Tilboðum sé skilað fyrir 1. apríl nk. til formanns B-deildar Veiðifélagsins, Þórhalls Hermanns- sonar, sem gefurfrekari upplýsingar í síma 462 6741. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. B-deild Veiðifélags Skjálfandafljóts, Kambsstöðum, 601 Akureyri. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag íslands Sálarrannsóknar- félagið Sáló, 1918-2000, Garðastræti 8, Reykjavík. Hugleiðslukvöld í kvöld í Garðastræti 8 kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.10. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. SRFÍ. FELAGSLIF Landsst. 6000030919 VIII I.O.O.F. 5 ■ 180398 = sp. I.O.O.F. 11 = 180398 = 8’/2 III* Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Kvöldvaka í umsjón Gistiheimilisins. Happdrætti og veitingar. Allir hjartanlega velkomnir. \v---i7 KFUM | Aðaldeild KFUM, Holtavegi V Fundur í kvöld kl. 20.00. Ungir félagar hafa orðið. Hugleiðing: Þórir Sigurðsson. Umsjón Páll Hreinsson. Allir karlmenn velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.