Morgunblaðið - 09.03.2000, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 9. MARS 2000 71
VEÐUR
‘ ♦ * r—" ‘
. . 4 * '8k\ 25 mls rok
1* * >N\ 2Omls hvassviðri
1 4 ‘ ‘ 4 15 m/s allhvass
4 é A ÍOm/s kaldi
? é 4 * ~~\ 5 m/s gola
T
Heiðskírt
Léttskýjaö Hálfskýjað Skýjað
Cb
Alskýjað
* 4 4 é Ri9nin9 y* Skúrir
t «’i * Siyúda y Slydduél |
**** Snjókoma V Él /
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
10° Hitastig
= Þoka
V Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Sunnan- og suðvestan 8-13 m/s og skúrir
eða slydduél sunnan- og vestanlands, en
suðaustan 10-15 m/s og slydda með köflum
norðaustantil framan af degi. Hiti 0 til 5 stig,
hlýjast suðaustantil en fer kólnandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag verður norðlæg átt 5-10 m/s. Smá él
norðantil en léttskýjað sunnantil. Frost 0 -7 stig,
kaldast inn til landsins. Á laugardag, fremur hæg
breytileg átt eða suðaustlæg átt, og þykknar
upp, en slydda eða rigning vestanlands um
nóttina. Frost 0-5 stigyfir daginn, en síðan
hlýnandi. Á sunnudag, suðaustan strekkingur og
rigning víða um land, og hiti 1 til 5 stig, hlýjast
sunnanlands. Á mánudag og þriðjudag, útsynn-
ingur með slyddu- eða snjóéljum sunnan- og
vestlands en annars úrkomulítið. Kólnar í veðri.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Skafrenningur á Steingrímsfjarðarheiði og víða á
Norðausturlandi. Mikil hálka er í uppsveitum
Árnessýslu, Rangárvallasýslu og í Eldhrauni.
Annars eru allir helstu þjóðvegir landsins færir en
víða hálka á vegum.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
veija töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til ' ‘'
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Yfir vestanverðu Grænlandshafi er lægð sem
hreyfist norðaustur. Langt suðsuðvestur I hafi er önnur
álíka lægð, einnig á hreyfingu norðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 18.00 í gær að ísl. tima
°C Veður °C Veður
Reykjavik 0 snjókoma Brussel 12 rigning á síð. klst.
Bolungarvik -2 alskýjað Amsterdam 11 skýjað
Akureyrí -5 alskýjaö Luxemborg 9 rigning á síð. klst.
Egilsstaöir -6 alskýjaö Hamborg 11 rigning
Kirkjubæjarkl. -2 snjóél Frankfurt 11 rigning
Jan Mayen -11 snjóél Vín 10 rigning
Nuuk -12 rigning Algarve 19 mistur
Narssarssuaq -5 úrkoma í grennd Malaga 16 léttskýjað
Þórshöfn 2 alskýjað Barcelona 15 þokumóða
Tromsö -6 skýjað Mallorca 15 heiðskírt
Ósló -1 snjókoma Róm 11 heiðskírt
Kaupmannahöfn 8 alskýjað Feneyjar 8 þokumóða
Stokkhólmur 0 snjókoma Winnipeg -6 léttskýjað
Helsinki -4 skýiað Montreal 8 léttskýjað
Dubiin 13 alskýjað Halifax 3 léttskýjað
Glasgow - vantar New York 9 skýjað
London 13 alskýjað Chicago 23 skýjað
Paris 14 skýjað Oriando 26 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
9. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 2.17 0,3 8.25 4,2 14.39 0,3 20.44 4,1 8.06 13.38 19.11 16.26
ÍSAFJÖRÐUR 4.20 0,1 10.18 2,1 16.47 0,1 22.37 2,0 8.14 13.43 19.14 16.30
SIGLUFJÖRÐUR 0.39 1,2 7.14 0,1 13.38 1,2 19.37 0,1 7.57 13.26 18.57 16.13
DJÚPIVOGUR 5.36 2,0 11.46 0,1 17.50 2,0 7.37 13.08 18.40 15.54
Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 skro, 8 lestarop, 9
snæddur, 10 smávegis
ýtni, 11 krenya, 13 súr-
efnið,15 hjólgjörð, 18
frumhvatai’, 21 sefi, 22
stríðni, 23 hlaupa, 24
skynsemin.
LÓÐRÉTT:
ótti, 3 híma, 4 forsmán, 5
þátttaka, 6 ill, 7 gabb, 12
nöldur, 14 aðstoð,
15 ráðrík, 16 álúta, 17
eldstæði, 18 hlífði, 19
meginhluti, 20 geð.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárétt: 1 dunda, 4 fýlan, 7 gusta, 8 reist, 9 rúm, 11 riða,
13 hita, 14 korði, 15 maka, 17 klúr, 20 ask, 22 kolin, 23
rjóli, 24 lesta, 25 feiti.
Lóðrétt: 1 dugar, 2 nesið, 3 afar, 4 form, 5 leiði, 6 nátta,
10 útrás, 12 aka, 13 hik, 15 mikil, 16 koils, 18 ijómi, 19
reiði, 20 anga, 21 krof.
í dag er fimmtudagur 9. mars, 69.
dagur ársins 2000. Riddaradagur,
Orð dagsins: Þá snart hann augu
þeirra og mælti: „Verði ykkur að trú
ykkar.“
(Matteus 9,29.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Helgafell kemur og fer í
dag. Hríseyjan EA kem-
ur í dag. Brúarfoss og
Selfoss fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lagarfoss fór í gær. Ice
Bird kemur í dag.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9
handavinna, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
13 opin smíðastofan
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8 hárgreiðsla, kl. 9 leik-
fimi, kl. 9 fótaaðgerð, kl.
9 og kl. 13 glerlist, kl.
9.30 handavinna, kl. 14
dans.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Félagsvist kl. 13:30.
Næsta fimmtudag verð-
ur aðalfundur félagsins
kl. 14.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Kaffístofa opin alla
virka daga frá kl. 10-13.
Matur í hádeginu. Brids
kl. 13. Leikhópurinn
Snúður og Snælda sýnir
leikritið „Rauða
Klemman" föstudag og
miðvikudag kl. 14,
sunnudag kl. 17, miða-
pantanir í síma 588-
2111,551-2203 og 568-
9082. Góugleði verður
haldin 10. mars fjöl-
breytt skemmtidagskrá,
kynning á sólarlanda-
ferðum. Ferðavinning-
ar. Veislustjóri Sigurður
Guðmundsson farar-
stjóri, Kanaríkvart-
ettinn. Skráning og upp-
lýsingar á skrifstofu
félagsins í síma 588-
2111 frá kl. 9 til 17.
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ. Fótsnjrting
kl. 9 boccia kl. 10.20
leikfimi hópur 2, kl. 12,
keramik og málun kl.
13.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 9 fóta-
aðgerð og hársnyrting,
kl. 11.10 leikfimi, kl. 13
föndur og handavinna.
Furugerði 1. Kl. 9
smíðar og útskurður,
leirmunagerð og gler-
skurður, kl. 9.45 versl-
unarferð í Austurver,
13.15 leikfimi, kl. 14
samverustund.
Gerðuberg, félags-
starf. Sund- og leikfimi-
æfmgar í Breiðholts-
laug, kl. 9.25. Kl. 10.30
helgistund, umsjón Lilja
Hallgrímsdóttir djákni,
frá hádegi vinnustofur
og spilasalur opin, kl.
13. tölvuklúbbur, veit-
ingar í teríu. Allar upp-
lýsingar um starfsemina
á staðnum og í s. 575-
7720.
Gjábakki, Fannborg
8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50
og 10.45. Handavinnu-
stofan opin kl. 9-15. Kl.
9.30 og kl. 13 gler og
postulínsmálun, kl. 14.
boccia. Söngfuglarnir
taka lagið kl. 17. Guðrún
Guðmundsdóttir kemur
með gítarinn.
Gullsmári Gullsmára
13. Handavinnustofan
opin, kl. 9.30 postulíns-
málun, kl. 10 jóga.
Gömlu dansarnir verða
kenndir í Gullsmára í
kvöld kl. 18, síðan á
fimmtud. kl. 20. Sigvaldi
kennir. Námskeið er að
hefjast í hekluðum og
prjónuðum sjölum.
Uppl. í s. 564-5260.
Hraunbær 105. Kl. 9
opin vinnustofa, kl. 9'
bókband og öskjugerð
og perlusaumur, kl. 9
fótaaðgerð, kl. 9.30
boccia, kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl.
9 vinnustofa, glerskurð-
ur, kl. 9 hárgreiðsla, kl.
10 leikfimi, kl. 13.30
bókabíll, kl. 15.15 dans.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 fótaaðgerðir, hár-
greiðsla og opin handa-
vinnustofan, kl. 10
boccia, kl. 13 handa-
vinna, kl. 14 félagsvist,
kaffi og verðlaun.
Norðurbrún 1. Kl. 9
smíðastofan opin, kl. 9
hannyrðastofan opin.
Messa í dag kl. 9.30
prestur sr. Kristín Páls-
dóttir. Kl. 10.30 dans, kl.
13.30 stund við píanóið.
Vesturgata 7. Kl. 9
hárgreiðsla, kl. 9.15
handavinna, kl. 10
boccia, kl. 13 leikfimi, kl.
13 kóræfmg. Á föstudag
kl. 15. kennir Sigvaldi
seinni hlutann af gríska
dansinum Zorba. Gott
með kaffinu.
Vitatorg. Kl. 9 smiðj-
an, kl. 9.30 stund með
Þórdísi, kl. 10 gler og
myndmennt, kl. 10
boccia, ki. 13 hand-
mennt, kl. 13 spilað, ki.
14 leikfimi.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra. Leik-
fimin í Bláa salnum
(Laugardalshöll) er á
mánud. og fimmtud. kl.
14.30. ________
GA-fundir spilafíkla,
eru kl. 18.15 á mánudög-
um í Seltjarnarnes-
kirkju (kjallara), kl.
20.30 á fimmtudögum í
fræðsludeild SÁA, Síð-
umúla 3-5, Reykjavík,
og í Kirkju Óháða safn-
aðarins við Háteigsveg
á laugard. kl. 10.30.
Húnvetningafélagið.
Félagsvist í Húnabúð
Skeifunni 11 í kvöld kl.
20.00. Parakeppni.
Kaffiveitingar. Allir vel-
komnir.
Bridsdeild FEBK í^.
Gullsmára. Brids kl. 13 í
Félagsheimilinu að Gull-
smára 13 í Kópavogi.
Þátttakendur eru vin-
samlega beðnir að mæta
til skráningar kl. 12.45.
ÍAK, íþróttafélag
aldraðra, Kópavogi.
Leikfimi í dag kl. 11.20 í
safnaðarsal Digranes-
kirkju.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu. Hátiípfe
12. Tafl kl. 19.30.
Kristniboðsfélag
kvenna Háaleitisbraut
58-60. Aðalfundurinn er
í dag kl. 16 með kaffi-
veitingum. Venjuleg að-
alfundarstörf.
Slysavarnadeild
kvenna í Reykjavík. Fé-
lagsfundur verður í
Höllubúð í kvöld kl. 20.
Spilað verður bingó. Fá-
ein sæti laus til Prag í
júní, þáttt. tilk. í s. 557-
1545, 695-3012 Bima
eða 566-7895 Helga.
Sjálfboðamiðstöð
Rauða krossins: Opið
verkstæði í Sjálfboða-
miðstöð R-RKI, Hverf-
isgötu 105, í dag kl. 14-
17. Unnið verður með
efni af ýmsu tagi í þágu
góðs málefnis. Styrktar-
verkefni, fjáröflun og hí-
býlaprýði. T. d. Skreyt-
ingar, dúkar, hekl,
pappírs- og kortagerð.
S: 551-8800.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
VERTU ÞÍÐUR
VIÐ BÍLINN!
- öryggi í umferð!
Hjá Olís færðu alla þá þjónustu sem snýr að öryggi bílsins í umferðinni.
www.olis.is