Morgunblaðið - 31.03.2000, Page 11

Morgunblaðið - 31.03.2000, Page 11
 - : ' ■ ' ■1 ■ ur máta t I ■ -i h skak.is Nýr og glæsilegur skákvefur, www.skak.is, bætist við fjölbreytta flóru Striksins í dag. Þar verða ferskar fréttir úr skákheiminum, upplýsingar um taflfélögin á íslandi og skáklífið í landinu, pistlar, umræður og tenglar við áhugaverða skákvefi innlenda og erlenda. Þá fá Strikarar aðgang að skákforritum á Netinu. Mátaðu Strikið Það passar öllum Kasparov á Strikinu Næstu daga helgar skákvefurinn sig þó heimsmótinu í Salnum í Kópavogi þar sem heimsmeistarinn Kasparov glímir við einvalalið stórmeistara. Þú leysir þrautina á Strikinu Leystu skákþrautina hér að ofan, skráðu þig á Strikið (ef þú hefur ekki þegar gert það) og sendu okkur lausnina. Heppinn Strikari fær kvöldverð fyrir tvo á Sommelier í boði Striksins. strikis í,;'- 1 i Á í I j i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.