Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ f Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna Margir forsjárlausir feður í vanda Fólk Doktor í stjórn- málafræði • JÓHANN M. Hauksson hlaut doktorsnafnbót í stjórnmálafræði frá Sorbonne-háskóla í París, með bestu umsögn, þann 14. mars sl. Ritgerðin ber nafnið „Um raun- sæisstefnu. Framlag til kenninga- legrar greiningar í alþjóðasam- skiptum", á frönsku: „Du réalisme. Contribution á l’étude théorique des relations internationales". I henni leitast höfundur við að finna gagnlega aðferð til að skilja og skýra alþjóðasamskipti. í því sambandi tekur hann realisma til gagngerrar greiningar; og kemst að því að lýsingar stefnunnar eru mjög óraunsæjar og skýringar- hluti hennar nánast ónothæfur. Stafar það af því að félagsfræði- legur og heimspekilegur grunnur hans er meingallaður; skýr- ingarnar byggja á pósitívisma og hólisma sem eiga ekki við í al- þjóðasamskiptum. Námsferill Jóhanns hófst með B.A.-prófl í stjórnmálafræði og heimspeki frá Háskóla íslands, og síðan hefur hann stundað stjórn- málafræðinám í Institut d’Etudes Politiques de Paris (meistara- gráða) og í Sorbonne (doktor). Jó- hann er giftur franskri konu og býr í Frakklandi. MARGIR forsjárlausir feður í vanda leituðu til Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna á síðasta ári og er dæmi um einstakling sem fékk 0,0 kr. útborgaðar eftir mánaðar- vinnu vegna þess að af launum hans voru dregin 75% í ógreidd meðlög og 25% til Tollstjóra vegna skattskulda. Þetta kemur fram í nýútkominni ársskýrslu Ráðgjafar- stofu um fjármál heimilanna fyrir árið 1999. Ekki kemur fram í ársskýrslunni hve margir forsjárlausir feður leit- uðu samanlagt til Ráðgjafarstof- unnar á síðasta ári en þar segir að „saga þeirra margra sé sú að biðja um hjálp við að „komast upp á yfir- borðið" eins og þeir kalla það. Þeir hafa verið lengi að vinna í verk- takavinnu og/eða í svartri vinnu. Ella er svo mikið dregið af launum þeirra þannig að það „borgar sig ekki að vinna“ eins og þeir segja, vegna meðlagsskulda og/eða skatt- skulda." I skýrslunni er í ennfremur í þessu sambandi bent á þann mun sem er á bótaþegum á lágmarks- framfærslu og verkamönnum á lágmarkslaunum. „Fái maður at- vinnuleysisbætur, bætur frá Trygg- ingastofnun og viðbót frá Félags- þjónustunni, þannig að hann hafi til ráðstöfunar, 60.136 kr„ þá á hann rétt á viðbót frá Félagsþjónustunni, hafi hann staðið í skilum, er nemur greiddu meðlagi kr. 13.150 kr. fyrir hvert barn í 3 mánuði. Meðlags- greiðandi á bótum sem á eitt bam fær því í raun 73.286 kr. á mánuði. Þessar bætur eru verndaðar þannig að ekki má draga af honum til greiðslu ógreidds eldra meðlags eða skattskulda enda tekjurnar lágar. Hafí maður hins vegar sömu tekjur á vinnumarkaði eða um 62.000 í laun á mánuði er Innheimtustofnun sveitarfélaga og innheimtumönnum ríkissjóðs heimilt að krefjast þess að af manninum sé dregið saman- lagt sem nemur 100% af launum hans. Maðurinn á engan rétt til styrks af hálfu Félagsþjónustunnar til að greiða meðlag sitt vegna þess að launin eru tæpum 2000 kr. um- fram viðmið,“ segir í skýrslunni. I skýrslunni er m.a. lagt til að raunveruleg neysluviðmiðun verði lögð til grundvallar heimild til að draga af launum vegna skatt- og meðlagsskulda þannig að tekið sé tillit til framfærsluþarfar heimUis- ins en ekki sé tekin flöt prósentu- tala af launum manna án tillits til tekna og framfærslukostnaðar heimUisins. ------------------ Yfírlýsing frá flug- félaginu Go MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá flugfé- laginu Go. „í fréttaviðtali við Jón Karl Ól- afsson, framkvæmdastjóra Flugfé- lags Islands, sem birtist í blaðinu 20. apríl sl„ gætti nokkurs mis- skilnings um ódýr fargjöld breska lágfargjaldaflugfélagsins Go, sem er í eigu British Airways. í fréttinni er fjallað um þá stað- reynd að senn verður hægt að fljúga ódýrar á milli Keflavíkur og London en í innanlandsflugi á Is- landi. Jón Karl segir á einum stað í fréttinni: „Menn verða síðan að at- huga að þegar flugfélagið Go býður nokkur sæti á 10 þúsund krónur, þá eru þeir að selja fargjöld frá 10 þúsund upp í 24 þúsund krónur." Hið rétta er að í 737-300 þotum Go eru 148 sæti og um helmingur þeirra, eða um 74 sæti, er boðinn á lægsta fargjaldi sem er 10 þúsund krónur með flugvallarskatti inni- földum. Dýrasta fargjaldið sem er 24 þúsund krónur með flugvallar- skatti býður m.a. upp á ótakmark- aða breytingarmöguleika, hina sömu og fáanlegir eru á viðskipta- farrýmum (Saga Class) hefðbund- inna flugfélaga. Lágfargjaldaflugfélög bjóða ódýr fargjöld í áætlunarflugi gegn góðri þjónustu og eru lítil takmörk sett á fjölda farþega sem greiða lágmarksgjald fyrir ferð fram og til baka. Go flýgur til 18 borga Evrópu og hefur flutt 2,5 milljónir farþega frá stofnun þess árið 1998.“ Nilljónadráttur! 4. flokkur 2000 Mllljónaútdráttur 21156F 28801B 31519B 40187G 47733G 22617G 30166G 34951G 45003G 50972B Kr. 888. Heiti potturinn 12233B 12233E 12233F 12233G 12233H Kr. 80. jTTT Kr. 400. 1516B 11318B 13197B 37727B 1516E 11318E 13197E 37727E 1516F 11318F 13197F 37727F 1516G 11318G 13197G 37727G 1516H 11318H 13197H 37727H Kr. 15. M TROMP B Kr. 75. 269B 269E 269F 269G 269H 1142B 1142E 1142F 1142G 1142H 1341B 1341E 1341F 1341G 1341H 4231B 4231E 4231F 4231G 4231H 5937B 5937E 5937F 5937G 5937H 10917B 10917E 10917F 10917G 10917H 11054B 11054E 11054F 11054G 11054H 12958B 12958E 12958F 12958G 12958H 14833B 14833E 14833F 14833G 14833H 16499B 16499E 16499F 16499G 16499H 18555B 18555E 18555F 18555G 18555H 27243B 27243E 27243F 27243G 27243H 28526B 28526E 28526F 28526G 28526H 30085B 30085E 30085F 30085G 30085H 31492B 31492E 31492F 31492G 31492H 32159B 32159E 32159F 32159G 32159H 34461B 34461E 34461F 34461G 34461H 35839B 35839E 35839F 35839G 35839H 41066B 41066E 41066F 41066G 41066H 42021B 42021E 42021F 42021G 42021H 46274B 46274E 46274F 46274G 46274H 55287B 55287E 55287F 55287G 55287H 59760B 59760E 59760F 59760G 59760H 59916B 59916E 59916F 59916G 59916H Kt T|I| 'V TROMP 18846F 23209F 29314F 36153F 37844F m ■ l1!' M i:r»iTiTiTii 18846G 23209G 29314G 36153G 37844G EEÍUi ■■ 18846H 23209H 29314H 36153H 37844H 280B 2803E 6819F 9983G 12904H 14512B 19070B 24411B 29404B 36414B 38162B 280E 2803F 6819G 9983H 12995B 14512E 19070E 24411E 29404E 36414E 38162E 280F 2803G 6819H 10968B 12995E 14512F 19070F 24411F 29404F 36414F 38162F 280G 2803H 8467B 10968E 12995F 14512G 19070G 24411G 29404G 36414G 38162G 280H 3023B 8467E 10968F 12995G 14512H 19070H 24411H 29404H 36414H 38162H 627B 3023E 8467F 10968G 12995H 14659B 20677B 27634B 30397B 37159B 38635B 627E 3023F 8467G 10968H 13076B 14659E 20677E 27634E 30397E 37159E 38635E 627F 3023G 8467H 11984B 13076E 14659F 20677F 27634F 30397F 37159F 38635F 627G 3023H 8800B 11984E 13076F 14659G 20677G 27634G 30397G 37159G 38635G 627H 3194B 8800E 11984F 13076G 14659H 20677H 27634H 30397H 37159H 38635H 738B 3194E 8800F 11984G 13076H 14696B 21740B 28850B 30443B 37573B 40938B 738E 3194F 8800G 11984H 13429B 14696E 21740E 28850E 30443E 37573E 40938E 738F 3194G 8800H 12038B 13429E 14696F 21740F 28850F 30443F 37573F 40938F 738G 3194H 9583B 12038E 13429F 14696G 21740G 28850G 30443G 37573G 40938G 738H 5667B 9583E 12038F 13429G 14696H 21740H 28850H 30443H 37573H 40938H 2260B 5667E 9583F 12038G 13429H 17626B 21846B 28919B 31529B 37586B 41342B 2260E 5667F 9583G 12038H 13850B 17626E 21846E 28919E 31529E 37586E 41342E 2260F 5667G 9583H 12904B 13850E 17626F 21846F 28919F 31529F 37586F 41342F 2260G 5667H 9983B 12904E 13850F 17626G 21846G 28919G 31529G 37586G 41342G 2260H 6819B 9983E 12904F 13850G 17626H 21846H 28919H 31529H 37586H 41342H 2803B 6819E 9983F 12904G 13850H 18846B 23209B 29314B 36153B 37844B 42210B 18846E 23209E 29314E 36153E 37844E 42210E 4221OF 44403H 46279E 49421G 54986B 56617F 58667H 4221OG 45159B 46279F 49421H 54986E 56617G 59700B 42210H 45159E 46279G 51682B 54986F 56617H 59700E 43292B 45159F 46279H 51682E 54986G 56682B 59700F 43292E 45159G 48195B 51682F 54986H 56682E 59700G 43292F 45159H 48195E 51682G 55089B 56682F 59700H 43292G 45495B 48195F 51682H 55089E 56682G 43292H 45495E 48195G 53547B 55089F 56682H 44019B 45495F 48195H 53547E 55089G 57965B 44019E 45495G 49003B 53547F 55089H 57965E 44019F 45495H 49003E 53547G 56278B 57965F 44019G 45627B 49003F 53547H 56278E 57965G 44019H 45627E 49003G 53975B 56278F 57965H 44403B 45627F 49003H 53975E 56278G 58667B 44403E 45627G 49421B 53975F 56278H 58667E 44403F 45627H 49421E 53975G 56617B 58667F 44403G 46279B 49421F 53975H 56617E 58667G HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.