Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 70
MORGUNBLAÐIÐ 70 MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 'i ÖQ}j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sriðið kl. 20.00 LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds 8. sýn. mið. 26/4 uppseit, 9. sýn. fim. 27/4 örfá sæti laus, 10. sýn. fös. 5/5 uppselt, 11. sýn. lau. 6/5 nokkur sæti laus, 12. sýn. fös. 12/5 nokkur sæti laus, fim. 18/5. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 2. sýn. fös. 28/4 uppselt, 3. sýn. lau. 29/4 örfá sæti laus, 4. sýn. mið. 3/5 örfá sæti iaus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 30/4 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 7/5 kl. 14 uppselt, sun. 14/5 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 21/5 kl. 14. ABEL SNORKO BÝR EiNN - Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 30/4 örfá sæti laus, sun. 7/5. Takmarkaður sýningafjöldi. KOMDUNÆR — Patrick Marber Mið. 31/5. Sýningin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. SmiÍaóerkstæðið kt. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 28/4, lau. 29/4, fös. 5/5, sun. 7/5. Sýningum fer fækkandi. Litla sóiðið kt. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Sun. 30/4 nokkur sæti laus, fös. 5/5, lau. 6/5. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud,—suniiud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. GAMANLEIKRITIÐ lau. 29/4 kl. 20.30 örfá sæti iaus fös. 5/5 kl. 20.30 nokkur sæti lau. 13/5 kl. 20.30 nokkur sæti JON GNARI fSíðusi sýningar fyrir sumarfrí Miðasala allan sólarhringinn í síma 552 3000 og á loftkastali@islanoha.is D 2000 Svningar eru eftirfaramli: lauyardaginn 29.aprilkl.20 Laugardaginn 6.maikl.20 laugardaginn 13. niaí kl. 20 Pöniunarsimi: 551-1384 BIOIEIKHUS Miðasala S. 555 2222 < IQlíllS Lau. 29/4 kl. 14 örfá sæti laus Sun. 30/4 kl. 14 örfá sæti laus Sun. 7/5 kl. 14 álíLElKFÉLAG^Íé ®^REYKJAVÍKURJ® BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Sam og Bellu Spewack fim. 27/4 kl. 20.00 uppselt fös. 28/4 kl. 19.00 uppselt lau. 29/4 kl. 19.00 uppselt sun. 30/4 kl. 19.00 uppselt fim. 4/5 kl. 20.00 örfá sæti laus fös. 5/5 kl. 19.00 uppselt lau. 6/5 kl. 19.00 uppselt sun. 7/5 kl. 19.00 laus sæti fim. 11/5 kl. 20.00 laus sæti fös. 12/5 kl. 19.00 örfá sæti laus lau. 13/5 kl. 19.00 uppselt. Höf. og leikstj. Öm Árnason sun. 30/4 kl. 14.00 örfá sæti laus Síðasta sýning Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner lau. 29/4 kl. 19.00 nokkur sæti laus fös. 5/5 kl. 19.00 lau. 6/5 kl. 19.00 Síðustu sýningar í Reykjavík Íslenskí dansflokkurinn Diaghilev: Goðsagnirnar eftir Jochen Ulrich Tónlist eftir Górecki, Bryars o.fl. lifandi tónlist gusgus + Bix Takmarkaður sýningafjöldi Lau. 29/4 kl. 14.00 Síðasta sýning Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Aðsendar greinar á Netinu mbl.is _ALLTAf= £ITTHVSaÐ tJÝTT FÓLK í FRÉTTUM Kafbáta- páskar FYRSTA STÓRMYND sumarsins, U-571, fór þangað sem henni var æt.lað, beint á topp aðsóknarlist- ans. Hér er á ferðinni ekta stríðs- mynd sem gerist á tímum síðari heimsstyrjaldar og fjallar um æsi- legan kafbátaleiðangur banda- manna sem hefur það að mark- miði að nema mikilvægan dulmálsbúnað úr klóm nasista. Myndin er sögð alvöru „stráka- mynd“ og karlhormóninn flæðir hreinlega úr þeim Mathew McConaughey, Bill Paxton, Harv- ey Keitel og rokkaranum Jon Bon Jovi. Aðstandendur eru að vonum ánægðir með frumsýningarhelg- ina og benda á að það hafi engin kafbátamynd hafið göngu sína af þvflíkum krafti. í annað sætið stekkur önnur ný mynd, Ástir og körfubolti, en þar er á ferð enn einn óvænti smellur- inn frá New Line Cinema með Omar Epps í aðalhlutverki. Það er eiginlega kominn tími til að hætta að láta velgengni þessa litla kvikmyndafyrirtækis koma sér á óvart því menn þar á bæ virðast ansi naskir á það hvað bíóáhorfendur vilja sjá. Ástir og Bæjarleikhúsið v/Þverhoít Mosfellsbæ Leikféiag Mosfellssveitar sýnir STRÍÐ í FRIÐI eftir Birgi J. Sigurðsson Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson Fim. 27. apríl kl. 20.30 Fös. 28. apríl kl. 20.30 Næstsíðasta sýningarhelgi. Miðapantanir í síma 566 7788. Katíi Vesturgötu ; í kvöld m ÓSKALi Bjargræðis Ragnarsso Kvöldverður Leikbúslð 5 ■IÍIKW/íMíMkWíB ið. 26.4. kl. 21 ÖG LANDANS tríóið með lög Ómars nar. kl. 19.30 MIÐAPANTANIR í S. 551 9055 Miðasala opin fim.-sun. kl. 16-19 I I --+91111 ISI I \Sk \ Ol’l ltw 1 1 UnrrJ1111 Síllli 511 4200 Sýningar hefjast kl. 20 fös 28/4 örfá sæti laus ATH! Sýningin er ekki fýrir viðkvæma Miðasala: sími 551 1475 Miðasala opin frá kl. 13-19, mán.—lau. og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. 30 30 30 ÍSJEIKSPIR EINS OG HANN LEGGUR SIG fim 27/4 kl. 20 örfá sæti laus fös 28/4 kl. 20 UPPSELT fös 28/4 kl. 23 AUKASÝNING örfá sæti lau 29/4 kl. 20 UPPSELT fös 5/5 kl. 20 örfá sæti laus lau 6/5 kl. 20 nokkur sæti laus STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI sun 30/4 kl. 20 nokkur sæti laus fim 4/5 kl. 20 örfá sæti laus sun 14/5 kl. 20 LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. sun 30/4, mið 3/5, sun 7/5 ÍAÐSÓKN BIÓAÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN 1 BIÓAÐÍ ia 21.-23. apríll í Bandaríkjunum I § helgina 21.-23. apríí 1 I íBandaríl Titm Síbasta helqi Alls 1. (-) U-571 1.482 m.kr. 20,3 m$ 20,3 m$ 2. (-) Love and Basketbali 613m.kr. 8,4 m$ 8,4 m$ 3.(1.) Rules of Engagement 584m.kr. 8,0 m$ 43,0 m$ 4.(2.) 28 Days 540m.kr. 7,4 m$ 22,2 m$ 5.(3.) Keeping the Faith 533m.kr. 7,3 m$ 18,7 m$ 6.(4.) Erin Brockovich 402m.kr. 5,5 m$ 107,4 m$ 7.(5.) The Road to El Dorado 372m.kr. 5,1 m$ 41,8 m$ 8.(6.) ReturntoMe 292m.kr. 4,0 m$ 21,1 m$ 9.(8.) TheSkulls 204m.kr. 2,8 m$ 30,4 m$ 10.(9.) Final Destination 203m.kr. 2,8 m$ 42,6 m$ körfubolti þykir höfða sterkt til afrísk-amerískra ungmenna en sá áhorfendahópur gerist sífellt öfl- ugri og áhrifa- meiri. Það verður fátt um fína drætti um næstu helgi, engar stórar frumsýning- ar, og þvf fastlega óbreytt staða mála á listanum. U-571 er vinsælasta mynd Mathew McConaughey um nokkurt skeið. Nr.; var vikur; Mynd Útgefandi Tegund 1. i NÝ 1 i Blue Streak Skífan Gamon 2. i 1. 4 i The Sixth Sense Myndform Spenna 3. i 2. 3 ÍLife Sam myndbönd Gaman 4. : NÝ 1 1 Inspector Gadget Sam myndbönd Gaman 5.1 3. 2 ; lyes Wide Shut Som myndbönd Spennn 6. ; 6. 2 | The Bachelor Myndform Gaman 7. ; 5. 5 ; Mickey Blue Eyes Hóskólabíó Gaman 8. ; 9. 6 ; Big Doddy Skífan Gaman 9. I NÝ 1 ; Drop Deod Gorgeous Hóskólabíó Gaman 10.; 7. 4 : The 13th Warrior Sam myndbönd Spenna 11.: 4. 3 : Star Wnrs 1: The Phonfom Menoce Skífan Spenna 12.1 8. 4 | Lake Plocid Bergvík Spenna 13.1 13. 2 ; In Too Deep Skífan Spennn 14. i 12. 10 ; General's Daughter Hóskólnbíó Spenna 15.; 11. 5 ; The Hnunting Sam myndbönd Spenno 16.; 10. 5 ; A Simple Plan Skífan Spenna 17. i NÝ 1 t Boby Geniuses Skífan Gaman 18.: 17. 9 : American Pie Sam myndbönd Gaman 19. i 19. 2 ] Romance Som myndbönd Drama 20.: 14. 5 | What Becomes of the Broken Hearted Stjörnubíó Spenna Þjófur í vandræðum Martin Lawrence kemst að því að það er ekkert grín að vera skartgripasali í myndinni Blue Streak. GAMANMYNDIN Blue Streak með Martin Lawrence í aðalhlutverki fer beint á topp inynd: bandalistans þessa vikuna. í henni segir frá skartgripa- þjófnum Miles Logan sem lendir í vandræðum er hann reynir að stela risastórum demanti í Los Angeles. Hann nær að fela demant- inn en er handtekinn á staðnum. Tveimur árum síð- ar er hann laus úr fangelsi og hyggst endurheimta steininn góða en þá er búið að byggja lögreglustöð á staðnum þar sem hann gróf hann og þá eru góð ráð dýr! Toppmynd síðustu viku, Sjötta skilningarvitið með Bruce Willis í að- alhlutverki, er komin í annað sætið og í því þriðja er myndin Life. Þar er Martin Lawrence aftur á ferð, í þetta sinn í félagsskap Eddie Murphy. Inspector Gadget fer beint í fjórða sæti listans en í henni leikur Matt- hew Broderick óframfærinn örygg- isvörð og Rupert Everett glæpa- manninn Sanford Scolex. Tvær aðrar nýjar myndir eru á lista vikunnar, sú fyrri er í níunda sæti og heitir Drop Dead Gorgeous. Þar segir frá stúlkum í miðríkjum Bandaríkjanna sem taka þátt í feg- urðarsamkeppni og nær metnaður- inn og keppnisandinn fullkomlega yfirhöndinni. I 17. sæti er gamanmyndin Baby Geniuses en þar er fjallað um óvenju gáfuð börn sem tala saman á sínu eigin tungumáli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.