Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 25 5 gerðir - margir litir 60 ára i'rábær reynsla. Einar ________Farestveit&Co.hf. Borgartúni 20 - sfmi 562 2901 og 562 2900 __ °8 Ráðstefna um framtíðarborgin Hafstein Reykjavíkurborg býbur til rábstefnunnar Búsæld og barningur. Á rábstefnunni verba kynnt áhrif nýrra strauma í fræbslu-, félags-, menningar- og fjölskyldumálum. Rábstefnan verbur haldin í kvöld í Rábhúsi Reykjavíkur kl. 18:00 - 20:00. Hressing á stabnum. Frummælendur: Úrsúla Ingvarsdóttir, hagfræbingur Þóranna Jónsdóttir, abjúnkt vib vibskiptadeild Háskólans í Reykjavík Ásgeir Jóhannesson, fyrrverandi forstjóri Kári Stefánsson, forstjóri Pallborb: Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi Ragnhildur Vigfúsdóttir, sagnfræbingur Einar Örn Benediktsson, fjölmiblafræbingur Árni Sigfússon, framkvæmdastjóri 18:00 F R A REYKJ AV KUR BO RG vör Group hf. UTBOÐ á hluta- bréfum Bakkavör Group hf. hófst í gær og stendur útboðið til kl. 16 á morgun, fimmtu- daginn 27. apríl. Stjórn Verðbréfa- þings íslands hefur samþykkt að taka á skrá öll hlutabréf Bakkavör Group hf. sem þegar hafa verið gef- in út og sem verða gefin út að loknu útboði, samtals um 499,5 milljónir króna að nafnverði, enda hafi Bakkavör Group hf. uppfyllt öll skilyrði skráningar. Eingöngu er tekið við áskriftum á vef Kaupþings hf., www.kaupt- hing.is, en Kaupþing hefur umsjón með útboðinu. A vefnum er einnig hægt að nálgast útboðs- og skrán- ingarlýsingu Bakkavör Group hf. Bakkavör Group hf. er alþjóðlegt framleiðslufyrirtæki á sviði kældra sjávarafurða og selur fyrirtækið vörur sínar í flestum tilvikum milli- liðalaust til kaupenda sinna sem eru alþjóðlegar verslanakeðjur. Bakkavör rekur framleiðslu- og/eða dreifingarfyrirtæki í Svíþjóð, ís- landi, Frakklandi, Póllandi, Þýska- landi og Bretlandi, en höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Reykjavík. Sam- kvæmt hluthafaskrá 2. mars síðast- liðinn voru stærstu hluthafar í Bakkavör Group hf. Bakkabræður með 34,69%, Grandi hf. með 31,27%, Kaupþing hf. með 16,95%, Mills D.A. með 8,47% og Kaupthing Bank Luxemburg S.A. með 6,43%. Samtals boðnar 105 milljónir króna BAKKAVOR nafnvirði með til- boðsfyrirkomu- lagi og er tekið á móti tilboðum hjá Kaupþingi. í áskriftar- flokki er sér- hverjum kaup- anda heimilt að skrá sig fyrir hlutabréfum allt að 100 þúsund krónur að nafnvirði á genginu 5,5, eða sem nemur 550 þúsund krónum að söluvirði. Lágmarksfjárhæð sem áskrifendum er heimilt að skrá sig fyrir er 10 þúsund krónur að nafn- virði, eða sem nemur 55 þúsund krónum að söluvirði. Seljist ekki öll hlutabréf í þess- um flokki flyst það sem eftir stend- ur yfir í tilboðsflokk, en í honum verður heimilt að gera tilboð í allt að 55 milljónir króna að nafnvirði og er lágmarksgengi í tilboðsflokki 5,5, eða sem svarar útboðsgengi til almennings. Tilboð verða opnuð í húsnæði Kaupþings hf. næstkom- andi föstudag kl. 16. KitchenAid Draumavél heimilanna! Vegleg brúðargjöf! Isaumuð svunta með nöfnum og brúðkaupsdegi fylgir! Kjartan Ólafsson um rekstrarskilyrði sjávarútvegsins Hafíð útboð á hluta- bréfum í Bakka- í útboðs- og skráningarlýsingu kemur fram að boðin eru til sölu áður útgefin bréf í eigu Kaupþings hf. fyrir 55 milljónir króna að nafn- virði, eða 11% af heildarhlutafé að teknu tilliti til hlutafjáraukningar. Einnig eru seld í útboðinu ný hluta- bréf að nafnvirði 50 milljónir króna, eða um 10% af heildarhlutafé eftir aukninguna. Samtals eru þvi boðn- ar út 105 milljónir króna að nafn- virði, eða 21% af heildarhlutafé með tilliti til hlutafjáraukningar, og fer salan fram í tveimur hlutum, al- mennum áskriftarflokki og tilboðs- flokki. Hlutabréf að nafnvirði 50 milljónir króna eru seld almenningi með áskrift á föstu gengi á tímabil- inu 25.-27. apríl og þar af hafa starfsmenn Bakkavör Group hf. forgang að 10 milljónum króna að nafnvirði. Á tímabilinu 25.-28. apríl eru seldar 55 milljónir króna að Greiða verður fyrir aðgang að erlendu fjármagni KJARTAN Ólafsson, greiningar- sérfræðingur í sjávarútvegsstreymi FB A, segir að þær vaxtahömlur sem íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum eru settar virki sem þak á mögulega stærð þeirra. Hann telur að greiða eigi fyrir aðgang sjávarútvegsins að erlendu fjármagni, og það sé meðal þess sem þurfi að gera til að skapa greininni sömu rekstrarskilyrði og öðrum alþjóðlegum fyrirtækjum. I viðskiptablaði Morgunblaðsins á skírdag birtist grein eftir Kjartan um vatnaskil í íslenskum sjávarút- vegi. Þar kom fram að ef tryggja ætti sjávarútveginum forystu á al- þjóðavettvangi þyrfti að skapa greininni sömu rekstrarskilyrði og fyrirtækjum í alþjóðlegri sam- keppni hér heima og erlendis. Kjartan segir í samtali við Morg- unblaðið að það sé erfiðleikum bundið fyrir sjávarútvegsiyrirtæki að fjárfesta í vinnusparandi tækjum í dag. „Eins og þessu er hagað núna er skiptahluturinn föst prósenta og því skila vinnusparandi fjárfest- ingar sér ekki. Við þurfum að breyta kerfinu þannig að fjárfestingar í út- veginum skili hagræð- ingu. Fjárfestingar í fiskvinnslu þurfa að geta skilað af sér vinnusparnaði,“ segir Kjartan. Aflasælustu skip- stjórarnir ganga fyrst frá borði Hann segir að sátt verði að nást í þjóðfélaginu um fiskveiðistjórnun- arkerfið, enda sé það forsenda þess að sjávarútvegurinn búi við öryggi og jafnvægi í framtíðinni. Slíkt muni einnig auka möguleika sjávarútvegsfyrir- tækja á að athafna sig í greininni. „Það er svo athyglisvert að í fisk- veiðistjómunarkerfi framseljanlegra afla- heimUda skuli aflasæl- ustu skipstjórar sög- unnar vera með þeim fyrstu tU að ganga frá borði.“ Aðspurður hvort sj ávarútvegsfyrirtæki séu ofmetin á íslenska hlutabréfamarkaðnum Kjartan scgir Kjartan að hann Ólafsson telji ekki svo vera. „Það em miklir mögu- leikar i greininni og enn hægt að ná mikilli hagræðingu. Einstök félög em eflaust í hærri kantinum en á heUdina litið eru tækifæri í sjávar- útveginum.“ Lögreglan í Reykjavík ||| Bflastæðasjóður Úr í. málsgrein 28. greinar umferðartaga nr. 50/1987 • Eigi má stödva ökutæki eða leggja því á gang- braut eða í minna en 5 metra fjarlægð áður en að henni er komið. Stretchbuxur St. 38-50 - Frábært úrval verslunarmiðst. Eiðstorgi, sími 552 3970. Reykjavíkurborg þakkar eftirtöldum fyrirtækjum sem kosta útsendinguna: 0 Öffi£,N,Nc EIMSKIP Íslak *spron hSÖa ERrD*CRE,N,NC LANDSSlMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.