Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 73 FOLKI FRETTUM Clarins kynning verður miðvikudaginn 26. apríl og fimmtudaginn 27. apríl frá kl: 13-18 í snyrtivöruversluninni Gullbrá. Kynntar verða ýmsar spennandi nýjungar: • Ný sólarlína • Nýju vor og sumar litimir • Extra Firming Concentrate, styrkjandi andlitsdropar • Extra Firming Mask, nærandi og styrkjandi andlitsmaski Spennandi tilboð í sólarlínunni! Þau (f.v.) Valgerður Bjamadótt- ir, Vilborg Hallddrsdóttir, Sig- urður Hróarsson og Natasha kona hans skemmtu sér í veislu eftir frumsýninguna. ▼Vilborg Halldórsdóttir og Bára Jónsdóttir á sviðinu. Verið velkomin Ljósmynd/Sveinn Hjartarson Saga Guðríðar sögð af tveimur konum við árþúsund Snyrtivöruverslunin Gullbrá, Nóatúni 17. HINN 12. apríl var frumsýnd á Sauðárkróki sýningin „Tvær konur við árþúsund - saga Guðríðar Þorbjarnardóttur". Þama leggja saman í pott þau Vilborg Hall- dórsdóttir leikkona sem leikur ás- amt Bám Jónsdóttur, Sigríður Gísladóttir myndlistarkona, sem er að þreyta sína frumraun sem leik- mynda- og búningahönnuður, svo °g höfundurinn og leikstjórinn Jón Ormar Ormsson. Sýningin er liður í Kristnihátíð- ar- og landafundahátíðarhöldunum °g vakti frammistaða leikkvenn- anna í sinum fógru og fjöl- nota búningum þar scm pils . þeirra og skikkjur nýtasl sem segl, sér- staka athygli. Sýningin vcrð- ur sýnd á skólasýningum HHHI í maí í Skaga- firði og í júní fer hún á Snæfells- nesið þar sem forseti íslands mun afhjúpa styttu af Guðríði. Geislasverð loga á ný Ognvaldur (The Phantom Menace) v i n týr a my n d ★★★ Leikstjórn og handrit: George Lucas. Aðalhlutverk: Liam Neeson, Ewan McGregor og Natalie Port- man. (128 mín.) Bandaríkin, 1999. Skífan. Ekki við hæfi mjög ungra barna. STJÖRNUSTRÍÐS-þríleikurinn er án efa ástsælasta kvikmyndaröð samtímans og hefur framhalds henn- ar verið beðið með að undirbúa for- sem ekki linnti fyrr en Ógnvaldurinn, fyrsta myndin í nýj- 11 m þríleik, var frumsýnd síðasta sumar. Erfitt ef ekki ómögulegt var fyrir Lucas að standa undir þeim gíf- eriegu væntingum sem farið höfðu stigvaxandi fram að frumsýningu og endurspeglaðist það að nokkru leyti í neikvæðri gagnrýni á myndina. Reyndin er að um hreint ágæta mynd er að ræða en með því að miða hana sérstaklega að ungum áhorfendahóp gefur Lucas ákveðinn höggstað á sér. Myndina skortir dýpt samanborið við hinar íyrri og stenst fyrir vikið heldur illa kröfur harðsvíraðra stjömustríðs- aðdáenda sem slitið hafa bamsskón- um- Aftur á móti framreiðir Lucas skemmtiiegt ævintýri sem hefúr yfir sér hinn ómótstæðilega stjömustríðs- hlæ og tengist prýðilega gamla sögu- heiminum. Þá fær alheimsmenningin áþreifanlega mynd fyrir tilstilli tölvu- ^kninnar sem hér er nýtt til hins ýtrasta. Enda þótt hnökra megi finna á handriti og leikstjóm hefur Lucas tekist að ljá myndinni nægilegan æv- intýraljóma. Að minnsta kosti gladdi hún mitt gamla bamshjarta. Heiða Jóhannsdóttir BMECAUIX Fullkomið kerfi með heildarlausn fyrif lagerrymið UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 1 SlMI: 568 3300 | www.straumur.ls~1 Borðdúkaúrvalið er hjá pkkur Á fermingarborðið Uppsetningabúðin Hveifisgötu 74, simi 552 5270. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.