Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 73
FOLKI FRETTUM
Clarins kynning verður
miðvikudaginn 26. apríl og
fimmtudaginn 27. apríl frá
kl: 13-18 í snyrtivöruversluninni
Gullbrá. Kynntar verða ýmsar
spennandi nýjungar:
• Ný sólarlína
• Nýju vor og sumar litimir
• Extra Firming Concentrate,
styrkjandi andlitsdropar
• Extra Firming Mask, nærandi
og styrkjandi andlitsmaski
Spennandi tilboð
í sólarlínunni!
Þau (f.v.) Valgerður Bjamadótt-
ir, Vilborg Hallddrsdóttir, Sig-
urður Hróarsson og Natasha
kona hans skemmtu sér í veislu
eftir frumsýninguna.
▼Vilborg Halldórsdóttir og
Bára Jónsdóttir á sviðinu.
Verið velkomin
Ljósmynd/Sveinn Hjartarson
Saga Guðríðar sögð
af tveimur konum
við árþúsund
Snyrtivöruverslunin Gullbrá,
Nóatúni 17.
HINN 12. apríl var frumsýnd á
Sauðárkróki sýningin „Tvær konur
við árþúsund - saga Guðríðar
Þorbjarnardóttur". Þama leggja
saman í pott þau Vilborg Hall-
dórsdóttir leikkona sem leikur ás-
amt Bám Jónsdóttur, Sigríður
Gísladóttir myndlistarkona, sem er
að þreyta sína frumraun sem leik-
mynda- og búningahönnuður, svo
°g höfundurinn og leikstjórinn Jón
Ormar Ormsson.
Sýningin er liður í Kristnihátíð-
ar- og landafundahátíðarhöldunum
°g vakti frammistaða leikkvenn-
anna í sinum
fógru og fjöl-
nota búningum
þar scm pils .
þeirra og
skikkjur nýtasl
sem segl, sér-
staka athygli.
Sýningin vcrð-
ur sýnd á
skólasýningum HHHI
í maí í Skaga-
firði og í júní fer hún á Snæfells-
nesið þar sem forseti íslands mun
afhjúpa styttu af Guðríði.
Geislasverð
loga á ný
Ognvaldur
(The Phantom Menace)
v i n týr a my n d
★★★
Leikstjórn og handrit: George
Lucas. Aðalhlutverk: Liam Neeson,
Ewan McGregor og Natalie Port-
man. (128 mín.) Bandaríkin, 1999.
Skífan. Ekki við hæfi mjög ungra
barna.
STJÖRNUSTRÍÐS-þríleikurinn
er án efa ástsælasta kvikmyndaröð
samtímans og hefur framhalds henn-
ar verið beðið með
að undirbúa for-
sem ekki linnti fyrr
en Ógnvaldurinn, fyrsta myndin í nýj-
11 m þríleik, var frumsýnd síðasta
sumar. Erfitt ef ekki ómögulegt var
fyrir Lucas að standa undir þeim gíf-
eriegu væntingum sem farið höfðu
stigvaxandi fram að frumsýningu og
endurspeglaðist það að nokkru leyti í
neikvæðri gagnrýni á myndina.
Reyndin er að um hreint ágæta mynd
er að ræða en með því að miða hana
sérstaklega að ungum áhorfendahóp
gefur Lucas ákveðinn höggstað á sér.
Myndina skortir dýpt samanborið við
hinar íyrri og stenst fyrir vikið heldur
illa kröfur harðsvíraðra stjömustríðs-
aðdáenda sem slitið hafa bamsskón-
um- Aftur á móti framreiðir Lucas
skemmtiiegt ævintýri sem hefúr yfir
sér hinn ómótstæðilega stjömustríðs-
hlæ og tengist prýðilega gamla sögu-
heiminum. Þá fær alheimsmenningin
áþreifanlega mynd fyrir tilstilli tölvu-
^kninnar sem hér er nýtt til hins
ýtrasta. Enda þótt hnökra megi finna
á handriti og leikstjóm hefur Lucas
tekist að ljá myndinni nægilegan æv-
intýraljóma. Að minnsta kosti gladdi
hún mitt gamla bamshjarta.
Heiða Jóhannsdóttir
BMECAUIX
Fullkomið
kerfi með
heildarlausn
fyrif
lagerrymið
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
SUNDABORG 1 SlMI: 568 3300
| www.straumur.ls~1
Borðdúkaúrvalið
er hjá pkkur
Á fermingarborðið
Uppsetningabúðin
Hveifisgötu 74, simi 552 5270.
V