Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 31
ERLENT
McCain heimsækir forn-
ar slóðir í Víetnam
Barcelona
með Heimsferðum
frá kr. 24.500
Heimsferðir tryggja þér lægsta verðið til Barcelona í sumar með beinu
flugi alla miðvikudaga í sumar. Þú getur valið um flugsæti eingöngu, flug
og bíl eða flug og hótel, en við bjóðum fjölda góðra hótela í hjarta
Barcelona á frábæru verði. Tryggðu þér
Verð kr.
24.500
lága verðið meðan enn er laust.
Flugsæti, fram og til baka á völdum
brottförum.
Skattar kr. 2.460, ekki innifaldir.
Verð eru frá kr. 24.500 - 27.500
eftir dagsetningum
HEIMSFERÐIR
Hanoi.AP, AFP.
BANDARÍSKI öldungadeildarþing-
maðurinn, John McCain, sést hér
heilsa víetnömskum manni við
strendur Truc Bach stöðuvatnsins
þar sem herflugvél hans var skotin
niður 1967. McCain, sem var stríðs-
fangi í Víetnam í fímm ár, er nú í
heimsókn í landinu og tekur þátt í
hátíðarhöldum sem fram fara á
sunnudag í tilefni af því að 25 ár eru
síðan Víetnamstríðinu lauk.
Hið illræmda „Hanoi Hilton"
fangelsi verður meðal viðkomustaða
McCains, sem kvað þá heimsókn
mundu kalla fram flóðbylgju endur-
minninga. „Ég el enga reiði, eða
óvild,“ sagði McCain við komuna til
Víetnam í gær. „Hlutverk mitt hér er
að heiðra upphaf og áframhald nýrra
samskipta Bandaríkjanna og Víetn-
am.“
Pete Peterson, sendiherra Banda-
ríkjanna í Víetnam, tók á móti
McCain og fjölskyldu við komuna, en
engir talsmenn víetnömsku stjómar-
innar voru viðstaddir komu hans.
McCain fundaði hins vegar síðar um
daginn með Nguyen Dy Nien utan-
ríkisráðherra Víetnam. Stuttu eftir
komuna var McCain viðstaddur at-
höfn þar sem jarðneskum leifum sex
manna, sem taldir eru hafa verið
bandarískir hermenn, var komið fyr-
ir með viðhöfn um borð í C-17 flutn-
ingavél. Líkin verða flutt til her-
stöðvar flughersins á Hawai til
frekari rannsóknar.
McCain heimsækir „Hanoi Hilt-
Ný stjórn á Italíu
Róm. Reuters.
GIULIANO Amato, sem
tók að sér stjómarmyndun
á Italíu eftir að Massimo
D’Alema sagði af sér sem
forsætisráðherra í síðustu
viku, tilkynnti í gær, að
hann myndi ganga frá
myndun stjómarinnar í
dag.
Amato tilkynnti Carlo
Azeglio Ciampi, forseta
Italíu, að honum væri ekk-
ert að vanbúnaði að mynda í dag 58.
ríkisstjómina á Italíu eftir stríð.
Amato
Skýrði hann forsetanum frá
ráðherraskipaninni.
D’Alema sagði af sér
vegna bágs gengis stjómar-
flokkanna, mið- og vinstri-
flokka, í sveitarstjórnar-
kosningum 16. apríl sl. en
það, sem reyndist Amato
erfiðast við stjórnarmynd-
unina nú, var ágreiningur
um ráðherraembætti. Am-
ato hafði krafist þess, að
þeim yrði fækkað en þau vom 25 í
síðustu stjórn.
Nýr forstióri
hjá BA
ÁSTRALINN Rod Eddington hefur
verið ráðinn nýr forstjóri British
Airways. Eddington hefur undanfar-
ið stjórnað ástralska flugfélaginu
Ansett, sem er í eigu Ruperts Murd-
Rod Eddington
ochs, en var áður
forstjóri Cathay
Pacific. Hann
tekurvið starfinu
af Robert Ayling,
sem var vikið frá
störfum hjá BA í
síðasta mánuði
vegna slæmrar
afkomu félags-
ins.
on“ fangelsið í dag og heldur síðan til
Ho Chi Minh, höfuðborgar Víetnam
sem áður hét Saígon, á fimmtudag
þar sem hann tekur þátt í hátíðar-
höldum sem fram fara í borginni á
sunnudag.
Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
1 1
1 Fréttagetraun á Netinu 0mbl l.is
skóli Face
7677.
naarisima
1 vikna námskeiö
í Ijósmynda- og
tískuförðun hefst
22. maí nk.
Skráning stendur nú yfir
face
Spegill tískuheimsins
Laugavegi 39, sími 562 7677.