Morgunblaðið - 26.04.2000, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 26.04.2000, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 31 ERLENT McCain heimsækir forn- ar slóðir í Víetnam Barcelona með Heimsferðum frá kr. 24.500 Heimsferðir tryggja þér lægsta verðið til Barcelona í sumar með beinu flugi alla miðvikudaga í sumar. Þú getur valið um flugsæti eingöngu, flug og bíl eða flug og hótel, en við bjóðum fjölda góðra hótela í hjarta Barcelona á frábæru verði. Tryggðu þér Verð kr. 24.500 lága verðið meðan enn er laust. Flugsæti, fram og til baka á völdum brottförum. Skattar kr. 2.460, ekki innifaldir. Verð eru frá kr. 24.500 - 27.500 eftir dagsetningum HEIMSFERÐIR Hanoi.AP, AFP. BANDARÍSKI öldungadeildarþing- maðurinn, John McCain, sést hér heilsa víetnömskum manni við strendur Truc Bach stöðuvatnsins þar sem herflugvél hans var skotin niður 1967. McCain, sem var stríðs- fangi í Víetnam í fímm ár, er nú í heimsókn í landinu og tekur þátt í hátíðarhöldum sem fram fara á sunnudag í tilefni af því að 25 ár eru síðan Víetnamstríðinu lauk. Hið illræmda „Hanoi Hilton" fangelsi verður meðal viðkomustaða McCains, sem kvað þá heimsókn mundu kalla fram flóðbylgju endur- minninga. „Ég el enga reiði, eða óvild,“ sagði McCain við komuna til Víetnam í gær. „Hlutverk mitt hér er að heiðra upphaf og áframhald nýrra samskipta Bandaríkjanna og Víetn- am.“ Pete Peterson, sendiherra Banda- ríkjanna í Víetnam, tók á móti McCain og fjölskyldu við komuna, en engir talsmenn víetnömsku stjómar- innar voru viðstaddir komu hans. McCain fundaði hins vegar síðar um daginn með Nguyen Dy Nien utan- ríkisráðherra Víetnam. Stuttu eftir komuna var McCain viðstaddur at- höfn þar sem jarðneskum leifum sex manna, sem taldir eru hafa verið bandarískir hermenn, var komið fyr- ir með viðhöfn um borð í C-17 flutn- ingavél. Líkin verða flutt til her- stöðvar flughersins á Hawai til frekari rannsóknar. McCain heimsækir „Hanoi Hilt- Ný stjórn á Italíu Róm. Reuters. GIULIANO Amato, sem tók að sér stjómarmyndun á Italíu eftir að Massimo D’Alema sagði af sér sem forsætisráðherra í síðustu viku, tilkynnti í gær, að hann myndi ganga frá myndun stjómarinnar í dag. Amato tilkynnti Carlo Azeglio Ciampi, forseta Italíu, að honum væri ekk- ert að vanbúnaði að mynda í dag 58. ríkisstjómina á Italíu eftir stríð. Amato Skýrði hann forsetanum frá ráðherraskipaninni. D’Alema sagði af sér vegna bágs gengis stjómar- flokkanna, mið- og vinstri- flokka, í sveitarstjórnar- kosningum 16. apríl sl. en það, sem reyndist Amato erfiðast við stjórnarmynd- unina nú, var ágreiningur um ráðherraembætti. Am- ato hafði krafist þess, að þeim yrði fækkað en þau vom 25 í síðustu stjórn. Nýr forstióri hjá BA ÁSTRALINN Rod Eddington hefur verið ráðinn nýr forstjóri British Airways. Eddington hefur undanfar- ið stjórnað ástralska flugfélaginu Ansett, sem er í eigu Ruperts Murd- Rod Eddington ochs, en var áður forstjóri Cathay Pacific. Hann tekurvið starfinu af Robert Ayling, sem var vikið frá störfum hjá BA í síðasta mánuði vegna slæmrar afkomu félags- ins. on“ fangelsið í dag og heldur síðan til Ho Chi Minh, höfuðborgar Víetnam sem áður hét Saígon, á fimmtudag þar sem hann tekur þátt í hátíðar- höldum sem fram fara í borginni á sunnudag. Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is 1 1 1 Fréttagetraun á Netinu 0mbl l.is skóli Face 7677. naarisima 1 vikna námskeiö í Ijósmynda- og tískuförðun hefst 22. maí nk. Skráning stendur nú yfir face Spegill tískuheimsins Laugavegi 39, sími 562 7677.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.