Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 80
Heimavörn Sími: 580 7000 Drögum næst 10. maí MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNI1,103 REYKJAVÍK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF 5691181, PÓSTHÓLF 3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RI7SW@MSi.IS, AKUREYRl: KAUPVANGSSTRÆTl I MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 VERÐ í LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK. Góð karfa- veiði á Reykja- neshrygg MIKILL fjöldi skipa er nú á úthafsk- arfaveiðum á Reykjaneshrygg. í gær voru 35 erlend togskip að veiðum á litlu svæði við landhelgislínuna og var bekkurinn þröngt setinn eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þá voru 18 íslenskir togarar að veiðum um 10 sjómflur innan 200 mflna landhelginnar og voru afla- brögð góð, allt upp í 30 tonn í hali eft- ir 10 tíma tog. Islenskum skipum er heimilt að veiða 45.000 tonn af karfa á Reykja- neshrygg á þessu án, eða sama magn og í fyrra. Kvóti íslendinga er nú tvískiptur, veiða má 13.000 tonn ofan • ' 500 metra dýpis en 32.000 tonn neð- ar. Að sögn Braga Olafssonar, stýri- manns á frystitogaranum Snorra Sturlusyni RE, hefur aflinn nú aðal- lega fengist fyrir neðan 500 metra. ■ Mokveiði/B4 ♦ ♦ ♦ 7,3 millj- . arða samn- ingur X18 ÍSLENSKA skófyrirtækið X18 hef- ur gert 7,3 milljarða króna sölu- samning til tíu ára við bandaríska dreifingarfyrirtækið New York Transit. Mun félagið dreifa skóm frá X18 í fjölda skó- og tískuverslana og helstu verslunarkeðjur í Bandaríkj- unum, s.s. Mac/s, Bloomingdales og Nordstrom. Samningurinn þýðir að á Bandaríkjamarkaði verður alls selt á aðra mflíjón skópara sem merkt verða X18 Reykjavík. X18 hannar yfir 40 gerðir af skóm sem eru framleiddir í Kína. Skór frá fyrirtækinu eru nú seldir í 34 löndum «34 5 heimsálfum, meðal annars í 1.100 verslunum í Bretlandi, 69 verslunum í Hong Kong og 40 í Danmörku. ■ íslenskir skór/24 -------♦-♦-♦------- Ekið á pilt við Sólheima UNGUR pfltur slasaðist á höfði er hann varð fyrir bfl við Sólheima í gærkvöld. Ekki var ijóst seint í gær- kvöld hversu alvarlegir áverkarnir eru. Að sögn lögreglu var hópur ung- menna staddur á bflastæði við Sól- heima 23 þegar slysið varð og var farið með átta þeirra, ásamt bflstjóranum og farþega, á slysadeild Landspítalans í Fossvogi, þar sem þeim var veitt áfallahjálp. Morgunblaðið/Gæslan Yfir firnmtíu fiskiskip, innlend og erlend, eru nú á úthafskarfaveiðum á Reykjaneshrygg, ýmist innan eða rétt utan við íslensku landhelgislínuna. Avöxtunarkrafa húsbrefa hefur hækkað mikið f vetur Húsbréf úr yfírverði í 7-9% afföll á einu ári ÁVÖXTUNARKRAFA (markaðs- vextir) húsbréfa hefur hækkað um- talsvert á undanfömum mánuðum og veruleg afföll eru nú af bréfunum í stað yfirverðs sem fékkst fyrir bréf- in á seinasta ári. Á einu ári hefur ávöxtunarkrafan hækkað úr 4,4% í aprfl í fyrra í 5,4% í dag, eða um 100 punkta. Á sama tíma hefur þróun ávöxtunarkröfunnar leitt til þess að í stað 4% til 7% yfirverðs á bréfunum fyrir ári eru afföll þeirra nú 7% til 9%, en afföll myndast þegar ávöxt- unarkrafa er hærri en nafnvextir bréfanna. Lífeyrissjóðir hafa sýnt meiri áhuga á hlutabréfum Ávöxtunarkrafa húsbréfa getur haft mikil áhrif á fasteignamarkaðn- um þar sem hún ræður afföllunum og gengi húsbréfa. Friðrik Nikulás- son, sjóðstjóri hjá Landsbréfum hf., segir að ástæðan fyrir hækkandi ávöxtunarkröfu húsbréfa sé sú að lít- il spurn hafi verið eftir húsbréfum til lengri tíma á markaðnum og við- skipti þar af leiðandi ekki verið mikfl. Lífeyrissjóðir hafi beint sjónum sín- um að innlendum og erlendum hluta- bréfum sem hafi gefið góða ávöxtun. „Gera má ráð fyrir að fjárfestar haldi áfram að fjárfesta í innlendum og erlendum hlutabréfum svo lengi sem ávöxtun verður góð. Ef óvissa eykst og hlutabréf lækka í verði í lengri tíma má gera ráð fyrir aukn- um áhuga á skuldabréfum til lengri tíma og þá lækkar ávöxtunarkrafan og afföll minnka. I snöggri niður- sveiflu á hlutabréfamarkaði sem varð fyrir páska mátti strax greina aukinn áhuga fjárfesta á skuldabréf- Þróun ávöxtunarkröfu 25 og 40 ára húsbréfa frá áramótunum 1998/99 OES. JAN. FEB. MAR. APR. MAÍ JÚN. JUL. ÁGÚ. SEP. 0KT. NÚV. DES. JAN. FEB. MAR. APR. MAl um. Ef ávöxtun á hlutabréfamarkaði og óbreyttu ástandi á skuldabréfa- helst aftur á móti áfram góð má markaði," segir Friðrik. áfram gera ráð fyrir lítilli eftirspurn í mánaðarskýrslu FBA fyrir apríl- mánuð segir að fara þurfi aftur til fyrri hluta ársins 1997 til að finna svipað vaxtastig á húsbréfamarkaðn- um og nú er. Veruleg breyting hafi orðið á fjármagnskostnaði einstakl- inga vegna kaupa á íbúðarhúsnæði á rúmu ári og ætti þessi aukni fjár- magnskostnaður að slá á eftirspum á fasteignamarkaðnum, sem hafi verið mjög þaninn að undanförnu. Friðrik segir að eftir verulega hækkun ávöxtunarkröfu húsbréfa á undanförnum mánuðum hafi hún staðið nokkurn veginn í stað síðustu daga og vikur og gerir hann ekki ráð fyrir að ávöxtunarkrafan breytist á allra næstu vikum frá því sem hún er nú. Aðspurður segist Friðrik ekki eiga von á að aukinn fjármagnskostnaður og meiri afföll af húsbréfum slái að neinu ráði á þá miklu spum sem er eftir húsnæði í Reykjavík. Maestro ÞITT FÉ HVAR SEM ÞU ERT Morgunblaðið/Kristinn Ólafur Jón Ormsson, fyrirliði KR, lyftir íslands- bikarnum í körfuknattleik eftir sigurinn á Grindavík. Morgunblaðið/Jim Smart Halldór Ingólfsson, Petr Baumruk og Magnús Sig- mundsson fagna sigri Hauka. Tímamótasigrar KR og Hauka KR-ingar rufu f gærkvöld ára- tugar einokun Suðurnesjaliða á íslandsbikar karla f körfuknatt- leik, þegar þeir unnu öruggan sig- ur á Grindavík, 83:63, í fjórða úr- slitaleik liðanna í KR-heimilinu. KR varð síðast íslandsmeistari ár- ið 1990 en sfðan þá hafði ekkert lið utan Suðumesja hreppt titilinn. I fyrrakvöld var bundinn endi á enn lengri bið eftir stórum titli þegar Haukar sigruðu Fram í fjórða úrslitaleik liðanna um Is- landsbikar karla f handknattleik. Haukar urðu þar með Islands- meistarar í fyrsta skipti síðan 1943, en þá sigruðu þeir á íslands- móti sem haldið var f fþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. ■ íþróttir/C-blað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.