Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 37
V I B KYNNIR:
SCUDDER
NÁÐU f STJÖRNURNAR!
SCUDDEREVRÓPA
(Scudder Greater Europe Fund)
★★★★★
Fimm stjömu sjóður hjá Momingstar
í Bandaríkjunum1*
Avöxtun A Ari2)
38,9% á ári í fimm ár þýðir að 400.000 kr.
verður að 2,1 milljón kr.
Fjárfest er í stórum alþjóðlegum
fyrirtækjum í Evrópu og minni
fyrirtækjum á heimamörkuðum.
Sjóðurinn var á sl. ári í 1. sæti fyrir
Evrópusjóði hjá matsfyrirtækinu
Lipper2' og fær AA einkunn hjá
Standard & Poor's.
SCUDDER HEIMSÞEMASJÓÐUR
(Scudder Strategic Globallhemes Fund)
★ ★★★
Fjögurra stjömu sjóður hjá Momingstar
í Bandaríkjunum1)
Önnur lönd 3%
Kanada 6%
Brasilia 2%
Frakkland
8%
Finnland
2%
Sviss
Japan
18%
Banda-
rlkin
37%
Þýskaland
6%
Stefnan er að vera með alþjóðlegt
safn hlutabréfa sem álitin eru undir-
metin og eru í vaxandi atvinnu-
greinum, t.d. í fyrirtækjum sem selja
tæknilausnir, fyrirtækjum með stöð-
uga tekjustrauma og fyrirtækjum í
endurskipulagningu. Sjóðurinn fær
AA einkunn hjá Standard & Poor's.
SCUDDER JAPAN
(Scudder Japan Equity Fund)
142%31
ávöxtun árið 1999
ÁRANGUR SAMANBORIÐ VIÐ VfSITÖLU4’
04/98 08/98 12/98 04/98 08/99 12/99
iM Scudder GOF Japan Equity E-2 USD
Japan (TSE) Rrst Section USD
Ávöxtun sjóðsins árið 1999 var
142%. Hann fjárfestir í dreifðu safni
japanskra fyrirtækja. Stærstu fyrir-
tækin í sjóðnum eru: NTT Mobile
Communications, Sony, Nippon
Telephone & Telegraph, Fujitsu og
Fanuc Ltd. Sjóðurinn fær AA einkunn
hjá Standard & Poor's.4’
Scudder Investments er bandarískt eignastýringar-
fyrirtæki, stofnað árib 1919 og eitt af þeim 10
stærstu í heiminum í dag. FyrirtækiS er hluti af
Zurich Financial Services Group og er VÍB umboðs-
a&ili Scudder á íslandi.
Lykillinn að góðri ávöxtun sjóða Scudder er
virk stýring sjóða og gífurlega umfangsmikil rann-
sóknarvinna. Fjármunir í eignastýringu eru um
27 (DÚsund milljarðar (360 milljarðar USD,
31. desember 1999).
Scudder Global Opportunities Funds (SGOF)
eru skráðir í Lúxemburg og greiða fjárfestar ekki
skatt af sjóðunum þar. Lágmarksfjárhæð við kaup
er 400.000 kr. Sjóðirnir henta einstaklingum
jafnt sem fagfjárfestum.
1) Vísar tll verðbréfasjóða Scudder, sem skráðir eru í Bandaríkjunum. Scudder Global
Opportunities Funds (SGOF) eru Lúxemburgar útgáfur af bandarísku sjóðunum; fhe
Greater Europe Growth Fund Inc., Global Equities og Japan Fund, með sömu
fjárfestingarstefnu og sömu sjóðstjóra. Sjóðirnir sem skráðir eru í Bandaríkjunum
hafa ekki söluheimild utan Bandaríkjanna.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA
Kirkjusandi • Sími 560 8900
www.vib.is • vib@vib.is
2) Á þriggja ára tímabili frá 30. júní 1996 til 30. júní 1999.
3) Heimild: Scudder Investments. Reiknað úr dollurum í íslenskar krónur.
4) Hámild: Scudder Investments.