Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 29 ERLENT Nýtt mengun- arslys í Rúmeníu? RÚMENSKUR embættismað- ur varaði í gær við nýju meng- unarslysi í Rúmeníu en á síð- ustu mánuðum hafa slys af þessu tagi valdið stórtjóni í Mið- og Austur-Evrópu. Sagði hann, að uppistöðulón í hérað- inu Alba, fullt af úrgangi frá námagrefti, til dæmis alls kyns þungamálmum, væri farið að leka og hefði þegar mengað grunnvatn og nálæga á, Aries. Kvaðst hann óttast, að allt að 150.000 manns væru í hættu. Hrakfarir Sri Lanka- hers FLUGHERINN í Sri Lanka gerði harðar árásir á skæruliða Tamflsku tígranna í gær jafn- framt því sem herinn styrkti varnir sínar á nýrri víglínu eftir ósigurinn fyrir skæruliðum sl. laugardag. Þá náðu þeir á sitt vald stórri herstöð á Jaffna- skaga og er það mesti sigur þeirra í stríðinu við stjórnar- herinn sl. 17 ár. Sátt um forseta í Tyrklandi BULENT Ecevit, forsætisráð- herra Tyrklands, sagði í gær, að leiðtogar allra helstu stjórn- ar- og stjórnarandstöðuflokk- anna hefðu orðið ásáttir um einn forsetaframbjóðanda, Ahmet Necdet Sezer, formann stjórnarskrárdómstólsins. Það er því líklegt, að hann muni taka við af Suleyman Demirel en hann lætur af embætti 16. maí nk. Skotið á pizzastað NORSKA lögreglan handtók um helgiria nokkur ungmenni eftir að þau höfðu látið byssu- kúlum rigna yfir pizzastað í Lprenskog. Þykir mikil mildi, að enginn skyldi hafa orðið fyr- ir skotunum, en talið er, að at- lögunni hafl verið beint að bróður eiganda veitingastaðar- ins. Var hann nýfarinn af vett- vangi. Víst þykir, að átök milli tveggja glæpagengja séu und- irrótin. £ .Töfrasttinclir Borgaðu með VISA þú gætir hitt á töfrastund! V/SA ALLT SEM ÞARF! IJMJ UFEYRISSJÓÐUR LÆKNA ÁRSFUNDUR 2000 FirnintudagLnn 27. apríl. Fundurinn verður haldinn kl. 17:15 í A-sal, Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg ársfundarstörf. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins. 3. Önnur mál. Tillögur hafa verið sendar til sjóðfélaga en einnig er hægt að nálgast samþykktirnar á vefnum á slóðinni www.llaekna.is Stjóm Lífeyrissjóðs lækna Aðfundi loknum verður boðið upp á léttan kvöldverð. Sjóðfélagar eru hvattir til að mœta áfundinn. REKSTRARAÐiLI: Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf. Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Símanúmer Lífeyrissjóðs lækna: 560 8970 • Veffang: vib.is • Netfang: vib@vib.is Greni Askur Birki Allt á að seljast. Áður frábœr verð nú enn betri.. • Útivistarfatnaður • Vinnufatnaður • Barnafatnaður • Svefnpokar • Gönguskór (tfU ^veittur við * SEXTIU OG SEX NORÐUR 66°N verslunin Skúlagötu 5I sími: 552 7425
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.