Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 39
LISTIR
Léttur og meðfærilegur
Finnur Bjarnason í Messíasi
En tónlist er ekki aðeins flutt í
þessum tveimur óperuhúsum. í
hverri viku er haldinn fjöldi tónleika
í Barbican - listamiðstöðinni, Lista-
miðstöðinni á Suðurbakkanum,
Royal Albert Hall, þar sem Royal
Philharmonic Orchestra er til húsa,
og Wigmore Hall, þar sem píanóleik-
arinn Graham Johnson kemur
ósjaldan fram sem undirleikari. Þeg-
ar minnzt er á tónlist í London má
ekki gleyma kirkjunum; Jakobs-
kirkjunni rétt hjá Piccadilly, Jó-
hannesarkirkjunni við Smithtorg og
Marteinskirkjunni við Trafalgar-
torg, svo þær helztu séu tíundaðar.
Jóhannesarpassían var flutt á
nokkrum stöðum í London á fostu-
daginn langa. Stephen Layton
stjómaði á sínum stað í Jóhannesar-
kirkjunni með Ian Bostridge í hlut-
verki guðspjallamannsins og Stefan
Loges í hlutverki Krists. Af öðrum
söngvurum má nefna Emma Kirby,
Thomas Guthrie og Catherine Wyn-
Rogers, sem var sú eina úr söngv-
arahópnum í Ensku óperunni, sem
tók þátt í þessari uppfærslu, sem var
með hefðbundnu sniði.
Á skírdag söng Finnur Bjarnason
í Messías eftir Handel í Barbican.
Sýningin var nefnd Messías við
kertaljós og komu flytjendm- fram í
búningum. Aðrir einsöngvarar voru;
Rachel Luxon, Christine Rice og
Dean Robinson. Christopher Moulds
stjómaði Mozartkór og hljómsveit.
Messías við kertaljós var einnig flutt
í Birmingham, Cardiff, Liverpool og
Glasgow og sagði Finnur að það
hefði verið mjög skemmtilegt að fá
tækifæri til þess að koma fram í
þessu verki, í svo góðum hópi og
stórum salarkynnum. Næst á verk-
efnaskrá Finns hér ytra er konsert-
uppfærsla á Matteusarpassíunni í
maí og Freudtónleikar, þar sem
hann ætlar m.a. að syngja íslenzk
þjóðlög, en síðan taka við æfmgar
hjá Glydeboume-ferðaóperunni á
hlutverki Don Ottana í Don Giov-
anni. Á íslandi ætlar Finnur að
syngja á Sumartónleikum í Skálholti
og kammertónleikum á Kirkjubæj-
arklaustri og 19. júní tekur hann þátt
í sérstökum tónleikum til heiðurs
Halldóri Hansen.
í Barbican hafa London Sympho-
ny Orchestra og English Chamber
Ariadne frá Naxos eftir Strauss und-
ir stjórn Simon Rattle. Anne
Schwanewilms söng titilhlutverkið
og var það framraun hennar á sviði í
London. ítalska söngkonan Cecilia
Bartoli söng verk eftir Vivaldi og
Handel á tónleikum í Barbican Hall
um miðjan mánuðinn, en það vora
fyrstu tónleikarnir á söngferðalagi
hennar með Les Arts Florissants
undir stjórn William Christie. Barry
Millington, gagnrýnandi The Times
sagðist ekki áram saman, ef nokkurn
tíman, hafa heyrt betur sungið en
Cecilia Bartoli gerði þetta kvöld.
Á föstudaginn langa var Matteus-
arpassía Bachs flutt í Barbican og
um mánaðamótin apríl/maí flytur
Anne-Sophie Mutter þar nokkur
helztu fiðluverk sögunnar á fimm
tónleikum.
I listamiðstöðinni á suðurbakkan-
um era þrír tónleikasalir; Royal
Festival Hall fyrir sinfóníutónleika
og stærri tónlistarviðburði, Queen
Elizabeth Hall fyrir kammerhljóm-
sveitir og minni tónlistarviðburði og
Purcell Room fyrir einsöngs- og ein-
leikstónleika. Þar era líka flutt ljóð
og lesið upp.
Það væri að æra óstöðugan að
telja upp þann aragrúa listamanna,
sem kemur fram á tónleikum á þess-
um stöðum. En til þess að hafa rús-
ínu í pylsuendanum skal þess getið
að meðal þeirra, sem hafa komið
fram á Suðurbakkanum í þessum
mánuði er Vladimir Ashkenazy, sem
15. apríl stjómaði Philharmonia
Orchestra á tónleikum, þar sem
Evgeny Kissin var einleikari.
Hvernig væri að fer&ast í þægindum um hálendið í sumar?
Ljósmynd: Bill Rafferty
Rhys Meiron og Judith Howarth sem Nadir og Leila í Perluköfurum Bizet.
í maí og júní verða tvær tónleika-
uppfærslur á vegum Konunglegu
óperannar í Royal Festival Hall í
Listamiðstöðinni á suðurbakkanum.
I Norma eftir Bellini syngja Nelly
Miricioiu og Franco Farina hlutverk
Normu og Pollione. Og um mánaða-
mótin júní-júlí syngur Plácido Dom-
ingo hlutverk Arrigo í Orrastu her-
sveitanna eftir Giuseppe Verdi.
Veronica Villarroel syngur Lida og
Vladimir Chemov Rolando.
Orchestra bækistöðvar sínar. Þar er
nýbúið að flytja á tónleikum óperana
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sfmi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson,
Grænukinn 20, simi SS5 15 50. Hvammstangi: Blla- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 4S1 2617. Isafjörður: Bilagarður ehf., Grænagarði, slmi 456 30 95.
Keflavik: BG bllakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bflasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00.
°point
Les allar tegundir greiöslukorta
sem notuö eru á íslandi.
Er meö lesara fyrir
snjallkort og segulrandarkort.
Hraðvirkur hljóölátur prentari.
Ólafur J. Kolbeins
Sölufulltrúi
SUZUKIBÍLAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
www.suzukibilar.is
Hlíðasmára 10
Kópavogi
Sími 544 5060
Fax 544 5061
Grand VHara hefur margt fram yfir
a&ra jeppa í sínum verðflolcki
Það fyrsta sem þú tekur eftir þegar þú
sest inn (Grand Vitara eru vel bólstruð
sætin og hve góðan bakstuðning þau
veita. Fjórhjóladrifið stóreykur notagildi
bílsins en háa og lága drifið gerir hann
að ekta hálendisbíl.
Grand Vitara er grindarbyggður sem
eykur styrk hans verulega og gerir kleift
að hækka hann ef þess er óskað. Svo er
hann jafn auðveldur í meðförum og um-
gengni og venjulegur fólksblll og fæst á
svipuðu verði!
Grand VHara - Þægilegi jeppinn
TEGUND: VERÐ:
GR. VITARA 3 dyra i .789.000 KR.
GR. VITARA 2,0 L 2.099.000 KR.
Sjálfskipting 150.000 KR.
ATHUGIÐ
GR. VITARA 2,0 L
Lækkað verð!
$ SUZUKI
//.....—
GSM posi
með iniibyggðuiii prentara