Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 60
60 MIÐVTKUDAGUR 26. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ Sjóðfélagafundur Sjóðfélagafundur Lífeyrissjóðs bankamanna verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl nk. kl. 17.30. Fundurinn verðurá Hótel Loftleiðum, Bíósal. Dagskrá: 1. Venjuleg fundarstörf sjóðfélagafundar skv. 6. gr. samþykkta sjóðsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins. 3. Önnur mál. Lífeyrissjóðurinn Hlíf auglýsir ársfund 2000 Fundardagur: Laugardagurinn 29. apríl 2000. Fundarstaður: Skáli, Hótel Sögu (2. hæð). Fundartími: Kl. 15.00. Dagskrá: 1. Fundarsetning. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Gerð grein fyrir ársreikningum. 4. Tryggingafræðileg úttekt. 5. Fjárfestingarstefna sjóðsins. 6. Reglugerðarbreytingar. 7. Ákvörðun um laun stjórnar. 8. Kosning tveggja stjórnarmanna og tveggja til vara. 9. Önnur mál. Tillögur til breytinga á samþykktum Lífeyris- sjóðs bankamanna liggja frammi á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 24, Reykjavík. Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna. STVRKIR Menntamálaráðuneytið Styrkir til háskólanáms í Japan Japönskstjórnvöld bjóða fram tvo styrki handa íslendingum til rannsóknanáms í háskóla í Jap- an á árinu 2001. Ætlast ertil að styrkþegar hafi lokið háskólaprófi og séu yngri en 35 ára miðað við 1. apríl 2001. Þarsem kennslavið 'japanska háskóla fer fram á japönsku, er til þess ætlast að styrkþegar leggi stund á jap- anska tungu a.m.k. um sex mánaða skeið. Umsóknir um styrkina, ásamt staðfestum afrit- um prófskírteina, meðmælum og heilbrigðis- vottorði, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 19. apríl 2000. www.mrn.stjr.is Upplýsingar um rekstur og stöðu sjóðs- ins: • Heildareign til greiðslu lífeyris var í árslok kr. 2.847millj. og hafði aukist um 32,4% á árinu. • Hrein raunávöxtun (eftir verðbólgu og kostnað) var 22,1%. • Heildarávöxtun (eftir kostnað) var 29,0%. • Sjóðurinn á 5,2% umfram heildarskuldbind- ingar og batnaði staðan um 8% frá fyrra ári. • Sjóðurinn á 25,9% umfram áfallnar skuld- bindingar. • Rétthafar í séreignardeild fengu 29% ávöxt- un á sinn sparnað. Fjöldi rétthafa í séreignar- deild samsvarar 40% af greiðendum í sam- eignardeild. • Meðaltal hreinnar raunávöxtunar sl. 5 ár er 12,6%. • Lífeyrisgreiðslur voru alls kr. 54,8 milljónir eða 44,5% af innborguðum iðgjöldum. Skipting greiðslna var þannig: * Ellilífeyrir 73,3% * Makalífeyrir 17,2% * Örorkulífeyrir 8,9% * Barnalífeyrir 0,6% Bæði sjóðfélagar (þeir sem greiða eða hafa greitt í sameign- ardeild) og rétthafar (þeirsem greiða í séreignardeild) eiga rétt til fundarsetu. Veiðifélag Kjósarhrepps Aðalfundur verður haldinn í Félagsgarði í Kjós föstudags- kvöldið 28. apríl kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Námsstyrkir Árlega veitir Búnaðarbankinn 12 styrki til námsmanna í Námsmannalínunni, hvern að upphæð 150.000 kr. Skipting styrkja Útskriftarstyrkir til nema í Háskóla íslands. Útskriftarstyrkir til nema á háskóla- stigi og sérskólanema. Námsstyrkirtil námsmanna erlendis. nam er vinna Umsóknir Hægt er að sækja um styrkina á vef bankans, www.bi.is. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð í öllum útibúum bankans og á skrifstofum SHÍ, BÍSN og SÍNE. Athugið að einungis félagar í Námsmannalínu Búnaðarbankans eiga rétt á að sækja um þessa styrki. Umsóknum skal skilað fyrir 1. maí 2000 til: Búnaðarbanka íslands hf. Markaðsdeildar Austurstræti 5 155 Reykjavík Aðalfundur Þorbjarnar hf. verður haldinn í húsnæði Slysavarnafélagsins í Grindavík fimmtudaginn 27. apríl 2000 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 18. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar um breytingar á 8. og 10. grein samþykkta félagsins. 3. Tillaga stjórnar um heimild til hlutafjáraukn- ingar. 4. Tillaga stjórnar um að félaginu verði heim- ilað að kaupa eigin hluti, sbr. 2. og 3. mgr. 55. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. 5. Önnur löglega uppborin mál. Stjórn Þorbjarnar hf. Aðalfundur Skógræktar- félags Mosfellsbæjar verður haldinn í Harðarbóli, félagsheimili hestamanna, í kvöld, miðvikudagskvöldið 26. apríl, kl. 20.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri hjá Rannsóknarráði íslands, flytur erindi sem hann nefnir: „Að breyta landi". Þarfjallar hann á áhugaverðan hátt um skógrækt í máli og myndum. 3. Önnur mál. Allir velkomnir. Hreyfing til betra lífs Skokkhópur Iþrótta fyrir allra byrjar með nýtt 4 vikna námskeið, ætlað þeim, er vilja byrja sumarið með bros á vör og betri líðan. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 26. apríl kl. 18.00 við Skautahöllina í Laugardal. Leiðbein- andi: Kristinn Magnússon, sjúkraþjálfari. Fagleg leidsögn — markviss uppbygging. Upplýsingar í síma 581 3377. Aðalfundur Aðalfundur Skráningarstofunnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 4. maí 2000 klukkan 16.00 á skrifstofu félagsins í Borgartúni 30. Dagskrá er samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórn Skráningarstofunnar hf. HÚSIMÆOI í BGÐI Við Síðumúla er til leigu 458 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð og 220 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð. Húsnæðinu má skipta niður. Bjart og gott húsnæði. Næg bílastæði. Upplýsingar í símum 553 4838 og 553 3434. íbúð til leigu í miðbænum 4ra-5 herb. skemmtileg íbúð á tveimur hæðum, leigist með húsgögnum og húsbúnaði. (Jeppi leigist með.) Upplýsingar í síma 561 1344. Barcelona íbúðirtil leigu í miðborg Barcelona. Gott fyrir fjölskyldur og hópa. Upplýsingar í síma 899 5863 f.h. (Helen). KENNSLA Líföndun Að anda er að lifa Guðrún Arnalds verður með námskeið í líföndun 29.—30. apríl. Öndunin segir allt um líf þitt. Líföndun er leið til að losa um spennu og létta á hjartanu. Gefur þú þér tíma til að lifa? Guðrún Arnalds, s. 551 8439/896 2396, eða Berglind, s. 587 8027/699 3927. Ungbarnanudd Námskeið í ungbamanuddi verður haldið helg- ina 29.—30. apríl. Örfá pláss laus. Líkamssnerting er öllum iífsnauðsynteg, en þó sérstaklega fyrstu mánuði lífsins. Ungþarnanudd er ein besta leiðin til að veita barni nánd eftir fæðingu. Uppl. og skráning í síma 899 0451.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.