Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 35 LISTIR Morgunblaðið/Jim Smart Valur Valsson, bankastjóri íslandsbanka, Þórunn Sigurðardóttir, stjórnandi menningarborgarinnar og Jón Sigurðsson, bankastjóri Nor- ræna fjárfestingabankans, undirrita samninginn. Veita 30 milljónir kr. til flutnings á Baldri REYKJAVÍK - menningarborg Evrópu 2000, Norræni fjárfest- ingabankinn og íslandsbanki und- irrituðu í gær samstarfssamning vegna heimsfrumflutnings Bald- urs, balletts Jóns Leifs, f Laugar- dalshöll 18. ágúst næstkomandi. Áður hafði Norræni menningar- sjóðurinn komið að málinu. Alls veita þessir þrír „bakhjarlar Bald- urs“ 30 milljónir króna til verkefn- isins, en heildarkostnaður við upp- færsluna í Reykjavík, Björgvin og Helsinki er um 85 milljónir króna. Þórunn Sigurðardóttir, stjórn- andi menningarborgarinnar, fagn- aði aðkomu aðilanna þriggja við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í gær og sagði að með fulltingi þeirra yrði hægt að setja Baldur á svið með þeim hætti sem Jón Leifs hugsaði sér. Valur Valsson, bankastjóri Islandsbanka, sagði það heiður fyr- ir bankann að vera með í verkefn- inu. „Islandsbanki hefur reynt að velja sér óvenjuleg verkefni til að taka þátt í - verkefni sem marka spor í menningarsöguna. Eg er sannfærður um að þessi flutningur á Baldri verður menningarsögu- legur viðburður sem vekja mun at- hygli innan lands sem utan.“ Jón Sigurðsson, bankastjóri Nor- ræna fjárfestingabankans, sagði það ánægju og sóma fyrir bankann að geta staðið að þessum metnað- arfulla flutningi með framúrskar- andi listamönnum frá þremur Norðurlandanna. „Við styðjum ekki mörg menningarverkefni en veljum þau vel.“ Þorsteinn Gunnarsson, stjórnar- maður í Norræna menningarsjóðn- um, lýsti einnig ánægju sinni með samstarfið en á síðasta ári fékk Baldur einn alstærsta styrk sem veittur hefur verið úr sjóðnum. „Sjóðurinn styrkir fyrst og fremst menningarstarf á Norðurlöndun- um og ég get ekki ímyndað mér neitt verkefni sem er jafn norrænt og Baldur.“ Frá því var gengið um helgina að Loftur Erlingsson baríton- söngvari mun syngja eina ein- söngshlutverkið, Oðin, í uppfærsl- unum þremur. London með Heimsferðum frá kr. 7 ■ alla fimmtudaga í sumar Heimsferðir tryggja þér lægsta verðið til London í sumar með beinu flugi alla fimmtudaga í sumar. Þú getur valið um helgar- ferðir, flugsæti eingöngu, flug og bíl eða flug og hótel, en við bjóðum fjölda góðra hótela í hjarta London á frábæru verði. Tryggðu þér lága verðið meðan enn er laust. Verðkr. 7.900 Flugsæti, önnur leiðin. Skattar kr. 1.830 ekki innifaldir. Verðkr. 14.200 Flugsæti fram og tíl baka. Skattar kr. 3.790 ekki innifaldir. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Fasteignir á Netinu vi>mbl.is Veldu þann sem þolir samanburð Hestöfl j ABS Loftpúðar 107 I já 110 já 101 | já Ilnakkapúðar Fjarstýrð hljómtæki Hátalarar Þokuljós j“ Verð frá Tegund Laguna Avensis Vectra Passat Vélarstærð 1600 16v 1600 16v 1600 16v 1600 8v já nei nei nei nei nei nei 1.678.000 kr. 1.680.000 kr. 1.660.000 kr. 1.690.000 kr. nei nei nei Gijótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1220 Renault Laguna kostar frá 1.678.000 kr. Staðalbúnaður: ABS bremsukerfi, 4 loftpúðar, fjarstýrð samlatsing, vökvastýri, öryggisbelti með strekkjurum og dempurum, fjarstýrt útvarp/kassettutæki m/6 hátölurum, þrjú þriggja punkta belti í aftursætum, 3 höfuðpúðar að aftan, barnalæsing, útihitamælir, þjófavörn/ræsivörn, þokuljós, samlitir stuðarar, litað gler, snúningshraðamælir o.m.fl. RENAULT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.