Morgunblaðið - 06.05.2000, Síða 56

Morgunblaðið - 06.05.2000, Síða 56
56 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Strákagöng Siglufjörður/ Fljótaleið iGnenivik Dalvík Lágheiði 'A Þverár- Skagaströnd fjall Hofsós Sauðárkról HBiönduós Akureyri Varmahlii Vatns- ökarð Oxnadals- -iieiði " Um Um Vatnsskarð Þverárfjall 63 -15 Narfastaðir - Blönduós 78 km \ Siglufjörður - Blönduós Tvenn jarðgöng fyrir 25.000 manna byggð, og gott betur „TVENN jarðgöng fyrir þúsund manns út í hött“. Þannig hljóðar fyrirsögn á frétt í DV fyrir skömmu og vitnað í ummæli Kristjáns -'^Rálssonar alþingis- manns í Reykjanes- kjördæmi í tengslum við borgarafund í Mos- fellsbæ um umferðar- mál. Þarna er Kristján Pálsson að mótmæla stefnu Sturlu Böðvars- sonar samgönguráð- herra, flokksbróður síns, að grafa tvenn ný jarðgöng til Siglufjarð- ar þar sem fyrir eru nú þegar ein jarðgöng. „Eg skil ekki þessa forgangsröðun og þessi stefna er úr öllum takti og gjörsamlega út í hött“ er haft eftir Kristjáni. Þetta er alveg rétt hjá Kristjáni, ef verið væri að byggja einkajarðgöng upp á 6,2 milljarða kr. fyrir Siglfírðinga. En svo er alls ekki. Verið er að hring- vegtengja 25.000 manna byggðarlög beggja vegna Tröllaskagans sem er mikið og brýnt byggðamál. Siglfirð- ingar hafa verið í forustu í barátt- unni fyrir þessum samgöngubótum og eiga heiður skilið fyrir. Á árinu 1996 kom fram hugmynd um að sam- eina sveitarfélögin við utanverðan Eyjafjörð en til þess að það gæti orð- ið að veruleika þyrfti að bora tvenn jarðgöng til Siglufjarð- ar um Héðinsfjörð svo Siglfirðingar gætu orð- ið þátttakendur í hinu stóra sveitarfélagi. Strax þá var þessari jarðgangaleið um Héð- insfjörð mótmælt, en jafnframt bent á aðra skynsamari jarðganga- leið, svonefnda Fljóta- leið, sem er bæði ódýr- ari og arðsamari svo nemur milljörðum kr. Jafnframt er hún miklu meiri og betri sam- Trausti göngubót fyrir íbúana Sveinsson út með Eyjafirði (Ól- afsfjörð og Dalvík) og Skagfirðinga. Fljótaleiðin er einnig heppilegri fyrir Siglfirðinga því samgöngur verða einnig greiðar og góðar vestur í Skagafjörð og styttist leiðin þangað um 15 km. Fljótaleiðin leysir auk þess stóru vandamálin samfara miklu jarðskriði á Almenn- ingum, sem núverandi akvegur ligg- ur um til Siglufjarðar. I athugasemdum við skýrslu „Lágheiðarhóps" ( Lágheiðarhópur, sem svo er nefndur, var skipaður ’94 til að gera tillögur um samgöngu- bætur á norðanverðum Tröllaskaga til framtíðar), sem sendar voru sam- göngunefnd Alþingis og samgöngu- ráðuneytinu, kemur fram að Héðins- fjarðarleiðin með tveimur akreinum Samgöngur Fljótaleiðin getur betur tryggt búsetu 1 Fljótum en Héðinsfjarð- arleiðin, segir Trausti Sveinsson, og ber þing- mönnum að taka fullt tillit til þess þegar stór- ar og afgerandi ákvarð- Um Öxna- Héðins- dalsheiði fjarðarleið Fljótaleið Dalvík - Blönduós 168 km 176 -20 156 -12 Ólafsfjörður - Blönduós 186km 158 -20 138 -48 Héðinsfjarðarleið anir eru teknar í sam- göngumálum. í jarðgöngum kostar um það bil 6.210 milljónir kr. en Fljótaleiðin 5.800 millj. kr. Þar við bætist að ekki er tekið á vandamálunum nú, sem fyrr er getið, á Almenningum. Það verður því seinni tíma mál að glíma við þann kostnað sem því fylgir, sem er hér áætlaður 2.790 millj. kr. (greinarg. send samg.nf. Alþingis). Samanlagt er Fljótaleiðin því í raun з. 100 millj. kr ódýrari. Sem dæmi um meiri arðsemi Fljótaleiðar skulu nefnd hér nokkur atriði. Fljótaleiðin er 20 km styttri en Héðinsfjarðarleiðin frá Eyjafjarðar- svæðinu (Ólafsfjörður og Dalvík) til Skagafjarðar og suður að viðbættri 15 km vegstyttingu um nýjan Þver- árfjallsveg sem tilbúinn verður eftir и. þ.b. 3 ár. Arðsemi af þessum veg- styttingum er minnst 750 kr. að meðaltali á bifreið. Ef 400 bifreiðar fara um Fljótaleið á dag að meðaltali næstu 50 árin (talan tekin upp úr skýrslu Lágheiðarhóps) gefur Fljótaleiðin 5,5 miljarða kr. meiri arðsemi af þessari umferð en Héð- insfjarðarleiðin. Dulúð Héðinsfjarðar, Hvanndala og nágrennis með sína óspilltu nátt- úru vill undirritaður verðleggja á 2 Viltu setja 40 milljarða í OPIÐ: Man.-FÓS. 10:00-18:00 Launard. 11:00 -16:00 Sunnud. 13:00 -16:00 JU i dlTlCL sófar 2ja sæta Beige, blár GRÁR, GRÆNN RAUOUR 3JA SÆTA TM - HÚSGÖGN Síðumúla 30 - Sími 568 6822 - œvintýri lihust götur - eða taka strætó? STARFSHÓPI, sem borgarstjóri skipaði sl. haust og ætlað var að „kanna og leggja mat á tiltæka kosti í rekstri og þjónustu almenn- ingssamgagna í Reykjavík", var nokk- ur vandi á höndum. I tengslum við mót- un svæðisskipulags fyrir höfuðborgar- svæðið hafa menn nefnilega gefið sér eft- irfarandi forsendur hvað varðar umferð og enginn hefur dregið þær í efa: Gert er ráð fyrir að bílaumferð muni aukast um 50%. Stefnt er að því að viðhalda núver- andi þjónustustigi vegakerfisins. Til þess þarf að: Leggja Sundabraut Ljúka endurbyggingu Vestur- landsvegar Byggja við Sæbraut Tvöfalda og byggja við Reykja- nesbraut Byggja við vegakerfi við nýja mið- bæjarkjarna Byggja nýja vegtengingu milli Hafnarfjarðarvegar og Reykjanesbrautar (Fossvogs- braut) Byggja Ofanbyggðarveg Byggja Hlíðarfót. Auka umtalsvert framboð á bíla- stæðum og bílastæðahúsum, m.a. á svæðum þar sem þegar eru vand- ræði á lausnum m.v. núverandi ástand. Sérfræðingar hafa slegið fram lauslegri kostnaðaráætlun vegna þessara framkvæmda. Þær eru tald- ar kosta um 40 milljarða króna á næstu 20 árum. Þá er ekki talinn með vaxandi kostnaður samfélagsins vegna umferðarslysa, sem nú þegar er ógnvekjandi. Né heldur er þar tal- inn með kostnaður heimilanna af því að eiga og reka tvo - jafnvel þrjá - einkabíla á ári hverju. Þá er heldur ekki reynt að greina kostnað vegna umhverfismála í þessari tölu. Eðlilegar tvær lyk- ilspurningar í starfi hópsins urðu því: 1. Með hvaða hætti geta auknar almenn- ingssamgöngur dregið úr fyrirsjáanlegum sameiginlegum kostn- aði samfélagsins miðað við þessar forsendur? 2. Eru ríkisvaldið og sveitarfélögin á höfuð- borgarsvæðinu reiðu- búin til einlægs og markviss samstarfs um 5-10 ára uppbygging- arátak við að vinna al- menningssamgöngum þann sess að á þær verði litið sem raunhæfan valkost í ferðamáta á svæðinu? Samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur. I þessu samhengi standa sveitar- stjórnir á höfuðborgarsvæðinu og ríkisvaldið frammi fyrir þeirri spurningu hvort viðurkenna eigi sig- ur einkabílsins og skipuleggja allar nauðsynlegar aðgerðir út frá slíkri staðreynd, eða hvort snúa eigi vörn í sókn og vinna markvisst að því að gera almenningssamgöngur að raunhæfum valkosti í ferðamáta framtíðarinnar. Borgarstjóm hefur sem betur fer samþykkt einróma að velja síðari kostinn og fyrir liggur þessi sam- þykkta tillaga borgarstjóra sem nú verður unnið eftir: „1. Að vinna að því að styrkja al- menningssamöngur sem raunhæfan ferðamáta og auka hlut þeirra í sam- göngukerfi höfuðborgarsvæðisins. 2. Að beita sér fyrir því í viðræð- um við nágrannasveitarfélögin að al- menningssamgöngur á höfuðborgar- svæðinu verði efldar og leitað verði samstöðu um leiðir til að draga úr þeirri aukningu á umferð einkabfla á svæðinu sem spáð er. Samstaða um sameiginleg markmið í því efni hlýt- ur að vera forsenda fyrir samrekstri eða frekara samstarfi við nágranna- sveitarfélögin. 3. Að í viðræðum við fulltrúa ríkis- Samgöngur Á að viðurkenna sigur einkabílsins og skipu- leggja aðgerðir út frá slíkri staðreynd, spyr Helgi Pétursson, eða vinna að því að gera al- menningssamgöngur að raunhæfum valkosti? valdsins verði byggt á sameiginleg- um hagsmunum svæðisins og ávinn- ingi þjóðarbúsins í heild af góðum og vel nýttum almenningssamgöngum, ekki hvað síst með tilliti til alhliða umhverfisþátta. 4. Að fela borgarstjóra að láta vinna ítarlega athugun á kostum og göllum aukins samstarfs eða sam- rekstrar um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Jafnframt verði metið hvort æskilegt er að skflja á milli stefnumótunar og þjón- ustukaupa annars vegar og rekstrar samgöngutækja hins vegar hjá Reykjavíkurborg (SVR) og settar fram rökstuddar tillögur í því efni. Sérstök áhersla verði lögð á starfs- mannamál í úttektinni þannig að réttur starfsmanna verði ekki lakari en nú er, ef einhverjar breytingar verða lagðar til á rekstri íyrirtækis- ins.“ Möguleikar í stöðunni Nckkrir möguleikar eru sjáanleg- ir í samstarfi við aðra aðila um fram- kvæmd almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Aukið sam- starf við Almenningsvagna bs. s.s. með samræmdri gjaldskrá, gagn- kvæmu skiptimiðakerfi o.fl. getur styrkt stöðu almenningsvagnaþjón- ustu á höfuðborgarsvæðinu. Með sama hætti eru sjáanlegir möguleik- ar í því að sveitarfélögin á höfuð- borgarsvæðinu taki upp samstarf Helgi Pétursson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.