Morgunblaðið - 19.05.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.05.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2000 27 Trimble frestar flokks- þingi DAVID TRIMBLE, formaður Sambandsflokks Ulsters (UUP), ákvað í gær að fresta þingi flokksins sem fara átti fram á morgun og átti að fjalla um nýja tillögu til lausnar deil- unni á Norður-írlandi. Því er ljóst að ekkert verður af endur- reisn héraðsstjórnar sam- bandssinna og lýðveldissinna á mánudag eins og sáttatillaga bresku og írsku ríkisstjórnanna fól í sér. Trimble hefur frestað þing- inu um viku, til 27. maí, en ákvörðun hans er talin auka lík- ur á því að flokkurinn samþykki tillöguna. Skiptar skoðanir hafa verið meðal sambandssinna um hana og telja margir þeirra ekki tryggt að írski lýðveldis- herinn (IRA) muni afvopnast þótt tillagan nái fram að ganga. Arafat hótað sprengjuárás FULLTRÚAR Palestínu- manna fullyrtu í gær að höfuðs- maður í ísraelska hernum hefði hótað því að sprengja skrifstof- ur Yassers Arafats á Vestur- bakkanum og kraflst þess að hann yrði færður til réttar- halda. Saeb Erekat, aðalsamn- ingamaður Palestínumanna, sagði að höfuðsmaðurinn hefði hótað sprengjuárás ef Palest- ínumenn létu ekki af ofbeldis- verkum líkt og þeim er gerðust sl. mánudag. Balladur hættir við framboð FYRRVERANDI forsætisráð- herra Frakklands, Edouard Balladur, lýsti því yfir í gær að hann hefði hætt við framboð til borgarstjóra Parísar vegna deilna um hver hlyti tilnefningu flokks nýgaullista, RPR. Stuðn- ingsmenn Balladurs hafa sagt að úrslit kosninga til útnefning- ar borgarstjóraefnis flokksins hafi verið ákveðin fyrirfram og því Ijóst að Philippe Seguin, fyrrum formaður flokksins og sá sem nýtur mestrar hylli kjósenda, muni hljóta útnefn- inguna. Forysta flokksins hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð og í yfirlýsingu Balladurs í gær sagði að gagnsæi starfsaðferða og ákvarðana innan flokksins hafi ekki verið í heiðri höfð. Sáttatillögu Microsoft hafnað DÓMSMÁLARÁÐUNEYTI Bandaríkjanna hyggst ekki hvika frá þeirri stefnu sinni að Microsoft-fyrirtækinu verði skipt í smærri einingar til að hlúa að samkeppni. Ráðuneytið sagði í gær í ákæru sinni á hendur fyrirtækinu að fyrirætl- anir stjómarinnar muni „aftur- kalla þann skaða sem sam- keppni hefur orðið íyrir vegna ólöglegra aðgerða Microsoft." Þá hefur ráðuneytið hafnað sáttatillögum Microsoft. Fyrir- tækið telur enga stoð í lögum fyrir stefnu stjómvalda. Minnst þjáninga frelsarans ÍBÚAR bæjarins Oberammergau í Bæj- aralandi efna á tíu ára fresti til helgi- leiks um þjáningar og dauða Krists og taka um 2.000 manns þátt í sýningunni. Hefðin fyrir helgileiknum á rætur að rekja til ársins 1634 er bæjarbúar strengdu þess heit að minnast frelsar- ans með þessum hætti í von um að þeir yrðu þá ekki drepsótt að bráð. Myndin var tekin á æfingu í fyrradag og er Ant- on Burkhart í hlutverki Krists. Búist er við allt að hálfri milljón gesta en leikur- inn verður sýndur á sunnudag. Reuters Við bíðum eftir að geta sýnt þér DIAMANT EXTREME, frábær og vönduð hjól á góðu verði, fyrir alla fjölskylduna og boðið þér ráðgjöf fagfólks sem þekkir hjólin. Sumarið er komið og góðir hjólreiðastígar út um allt. Er eftir nokkru að bíða? c. J 'ö) Opið hjá NANOQ í Kringlunni: Mánud.-miðvd. 10-18.30 • fimmtud. 10-21 ^ J TÍt \ CD . föstud. 10-19 og laugard. 10-18 1 CVI .5= 1 . O) l 'O & sunnudaga 13-17 • sfmi 575 5100 Spennandi hjólreiðaferð laugardaginn 20. maí islenski fjallahjólaklúbburinn og Nanoq standa fyrir hjólreiða- ferð. Lagt veröur af stað frá Árbæjarsafni kl. 9 um morguninn og komið til baka milii kl. 14 og 15. Taktu með þér nesti og njóttu þess að vera úti og reyna á þig! Ekkert þátttökugjald. NANOQ+ 1 / <»• \ / «* • AUK k204-15 sia.ls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.