Morgunblaðið - 19.05.2000, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 19.05.2000, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 2000 39 LISTIR Jón Baldvinsson listamaður. Innskot í Listahátíð JÓN Baldvinsson myndlistamaður opnar málverkasýningn í sýningar- sal Gallerís Reykjavikur, Skóla- vörðustíg 16, laugardaginn 20. maí, kl. 16. Á sýningunni eru 40 olíumál- verk, sem öll eru máluð á siðastliðn- um þrem árum. I fréttatilkynningu segir að í upphafi ferils síns hafi Jón ein- göngu fengist við landslagsmyndir og fantasíur tengdar náttúrunni. Að þessu sinni er yrkisefnið hinir huldu heimar og það dulræna í mannfólkinu. Jón er fæddur í Reykjavík árið 1927. Hann nam myndlist 1971-72 hjá Myndsýn Reykjavík. 1972-73 í Det Jydske Kunstakademi í Ár- ósum. Og 1985-89 var Jón við nám í San Francisco Art Institute, og lauk þaðan meistaragráðu í málaralist. Jón Baldvinsson hélt einka- sýningar 1975 og 1988 á Kjarvals- stöðum, 1987 í San Fransisco, Nor- ræna húsinu 1979, Noglebæk galleri í Óðinsvéum 1990, Ásmund- arsal 1991, Perlunni 1992 og 1993. Auk þess hefur Jón lialdið Qöl- margar minni sýningar hérlendis og í Danmörku. Sýningin stendur til 11. júní. Hún er opin virka daga frá 10-18, laug- ardaga frá 11-16, sunnudaga 14 -17. 30% afsláttur af sumarjakka < frá Barbour 4 litir f /)/'os'/(/ 6(/<!/// Laugavegi 54,sími 552 2535 Myndlistar- sýning í Grindavík GARÐAR Jökulsson listmálari opn- ar sýningu á verkum sínum í Menn- ingarmiðstöðinni Kvennó í Grinda- vík, laugardaginn 20. maí. Garðar er fæddur í Reykjavík árið 1935 og hef- ur fengist við myndlist frá fimmtugs- aldri, en Garðar er sjálfrnenntaður í listinni. I fréttatilkynningu segir m.a.: „Listamaðurinn bindur sig lítið við stíla og stefnur í málverkinu, utan hvað í flestum verka hans kemur fram einlæg dýrkun á náttúru lands- ins - litum og birtu. Listamaðurinn notar öll tiltæk efni og blandar þeim saman til að ná fram sínum sérstaka stíl, oft á tíðum á mjög óhefðbundinn hátt. Garðar Jökulsson hefur haldið 23 einkasýningar og tekið þátt í sam- sýningum, auk þess sem hann hefur haldið fjölda vinnustaðasýninga. Enda trúir listamaðurinn á að listina skuli bera til fólksins og býður því sín verk föl á viðráðanlegu verði.“ Sýningin í Kvennó í Grindavík er hans önnur sýning utan Reykjavík- ur, en Garðar var með sýningu í Eden í Hveragerði fyrr á árinu. Sýn- ingin stendur til 4. júní. Bildshðfða 20 • Sími 510 8020 I- *: tn Z yj -1 to 2 3 LU > 3’ Z 2 > 2 3 O Z Œ lil > Hvaö heitir þú? - hverra manna ertu? Er ættarmót i UPPSIGLINGU? stóru ættarmóti er tilvalið að næla nöfn Jtakenda í barm þeirra. (Múlalundi færð barmmerki fyrir þetta eða önnur tilefni. Einn fást þar plastmöppurnar þægilegu fyrir Ijósmyndirnar. Hafðu samband við sölumenn okkar 8501 eða 562 8502. Símar: 562 8501 og 562 8502 Múlalundur Vinnusfafa Sl'BS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.