Morgunblaðið - 04.07.2000, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.07.2000, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐÍÐ 42 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 RAÐAUGLÝSIIMGAR AT V IIM ISI U - AUGLVSIIMGAR CILBRIBÐIBSTQFNUNIN IsAFJARÐARBÆ Ljósmóðir FSÍ óskar að ráða Ijósmóður í 100% fasta stöðu við sjúkrahúsið nú þegar, eða eftir samkomu- lagi. Um er að ræða samstarf við aðra Ijósmóður og skipta þær á milli sín 6 klst dagvöktum (8— »32 og 17 — 19), auk gæsluvakta utan dagvinnu og útkalla vegna fæðinga. Fæðingardeildin er sér eining með vel útbúinni fæðingarstofu, vöggustofu, vaktherbergi og 4 rúma legustofu. Helsti starfsvettvangur: • Fæðingarhjálp, fræðsla og umönnun sængurkvenna og nýbura. • Hjúkrun í meðgöngulegu. Umsóknarfrestur er opinn. Nánari upplýsingar veita Hörður Högnason, hjúkrunarforstjóri í s: 894 0927, vs: 450 4500 og netf: hordur.hognason@fsi.is og Sigríður Ólöf Ingvarsdóttir, Ijósmóðir, í s: 895 0955, vs: 450 4500 milli kl. 8-12 og 17-19. Svæfingahjúkrunar- fræðingur, svæfingalæknir, Afleysing FSÍ bráðvantar svæfingahjúkrunarfræðing, eða svæfingalækni til afleysinga frá 6. —31. ágúst nk. eða einhvern hluta þess tíma. Um er að ræða svæfingar á 2—3 aðgerðardögum í viku, auk bakvakta vegna svæfinga og annarra bráðatilfella. Nánari upplýsingar veitir Hörður Högnason, hjúkrunarforstjóri í s: 894 0927, vs: 450 4500 og netfangi: hordur.hognason@fsi.is og Þor- steinn Jóhannesson, yfirlæknir, í vs: 450 4500 og netfangi: thorsteinn.johannesson@fsi.is Heilbrigðisstofnunin, ísafjarðarbæ skiptist í sjúkrasvið og heilsugæsl- usvið og er vel búin stofnun með rúmgóðri vinnuaðstöðu. Stofnunin þjónar Vestfjörðum, einkum norðurhlutanum. Skjólstæðingum er veitt öll almenn þjónusta, þæði á heilsugæslusviði og á sviði skurð- og lyflækninga, fæðingarhjálpar, öldrunarlækninga, slysahjálpar og endurhæfingar. Starfsemin hefur verið í örum vexti á undanförn- um árum. Starfsmenn Heilbrigðisstofnunarinnar eru rúmlega 150 talsins og starfsandi er mjög góður. ísafjörður er höfuðstaður Vestfjarða og þar blómstrar öflugt lista-, Ihnenningar- og félagslíf. (þrótta- og keppnisaðstaða er mjög góð, bæði innan- og utanhúss. 3 golfvellir eru á svæðinu, 4 íþróttahús og 5 sundlaugar. Einnig er líkamsræktarstöð í bænum. Tækifæri til útivistar eru mörg, skíðaland er frábært, stutt í veiðilönd og áhuga- verð göngusvæði og aðstaða til sjósports er engu lík. Veðursæld er mikil á (safirði og lognkyrrð algeng. Flugsamgöngur eru tvisvar - þrisvar á dag til Reykjavíkur og fjórum sinnum í viku til Akureyrar. Húnavallaskóli auglýsir: Skólann vantar einn kennara til almennrar kennslu í yngri deildum. Allar upplýsingar um starfiö og hlunnindi veita Arnar Einarsson skólastjóri í símum 853 0652 •"eða 868 8289, einnig 452 4313 og Erling Ólafs- son aðstoðarskólastjóri í síma 452 4249. Skólastjóri. ÍSAFJARÐARBÆR Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við Grænagard á Flat- eyri er laus til umsóknar. Grænigarður, ertveggja deilda leikskóli með sveigjanlegum vistunartíma. Unnið hefurverið markvisst með leik, ritmál og hreyfingu. Umsóknarfrestur ertil 7. júlí. Upplýsingar gefur bæjarritari ísafjarðarbæjar tsíma 456-3722. Sálfræðingur Sálfræðingur óskast í fullt starf á Fötlunarsviði 1: Almennar þroskaraskanir yngri barna. Á sviðinu fer fram athugun og greining á ungum börnum með þroskafrávik, sem og víðtæk ráð- gjöf við foreldra og þjálfunar- og meðferðarað- ila. Áhersla er lögð á þverfaglegt samstarf, ráð- gjöf, fræðslu og rannsóknir. Unnið er útfrá hugmyndum um snemmtæka íhlutun (early intervention) fyrir ung fötluð börn og foreldra þeirra. Viðkomandi mun fá alhliða starfsþjálfun sem felur m.a. í sér handleiðslu og skipulega fræðslu sem nýstgeturtil sérfræðingsviður- kenningar. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins þjónar öllu landinu. Meginhlutverk hennar er greining á alvarlegum þroskaröskunum, ásamt ráðgjöf til foreldra og þeirra sem annast þjálfun, kennslu og meðferð. Stöðin gegnir því veiga- miklu hlutverki í þjónustu við fatlaða. Alls er vísað til hennar hátt á annað hundruð börnum og ungmennum á ári hverju. Starfsmenn eru um fjörutíu og er mikil áhersla lögð á nána samvinnu starfsstétta. Störf við stöðina bjóða því upp á fjölþætta reynslu og þekkingu á fötl- unum barna. Greiningar- og ráðgjafarstöðin sinnir einnig ýmsum öðrum verkefnum, svo sem rannsókn- um, skráningu og fræðslu. Nánari upplýsingar gefurTryggvi Sigurðsson sviðsstjóri í síma 564 1744 og 553 3431. Starf hjá Vísindasiðanefnd laust til umsóknar Vísindasiðanefnd óskar eftir starfsmanni til að annast almenn skrifstofustörf á vegum nefndarinnar. Um er að ræða 50% starf með möguleika á auknu starfshlutfalli síðar. Starfið felst einkum í upplýsingamiðlun, skjala- vörslu, bréfaskriftum og öðru, er lýtur að dag- legum störfum nefndarinnar. Góð íslensku- kunnátta og þekking og reynsla af helstu skrif- stofuforritum er áskilin, góð enskukunnátta er æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningum starfsmanna ríkisins. Umsóknarfresturertil 14. júlí 2000 og æskilegt að væntanlegur starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Skila skal skriflegri umsókn, með upplýsingum um menntun og reynslu, til Vísindasiðanefndar, Laugavegi 103, 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið veitirfram- kvæmdastjóri nefndarinnar í síma 551 7100. Öllum umsóknum verður svarað. Bessastaðahreppur V Náttúruleikskólinn Krakkakot Okkur vantar leikskólakennara eða leiðbeinanda til starfa eftir hádegi. Einnig vantarstarfskraft til afleysinga, fyrir og eftir hádegi Viðkomandi þarf að geta hafið störf um miðjan ágúst 2000. Nánari upplýsingar veitir Erla Thomsen leikskólastjóri í síma 565-1388 og í gsm síma 862-0006. Blikksmiðir — aðstoðarmenn Við viljum ráða nokkra blikksmiði til starfa sem fyrst. Einnig laghenta aðstoðarmenn, helst vana járnsmíðavinnu. Höfum líka áhuga á að taka efnilega nema í blikksmíði. Mikil og skemmtileg verkefni eru framundan, bæði úti og inni. Við bjóðum upp á góð laun, góða aðstöðu, virkt starfsmannafélag og starfs- anda með því besta sem gerist. Hafið samband sem fyrst. KK BlikkSmiðja ehf., Eldshöfða 9. Sími 587 5700. ATVIIMISIA OSKAST Húsasmiður Get bætt við mig verkefnum. Upplýsingar í síma 898 0771, Sæmundur. TILKYIMIMIIMGAR Tilkynning í samræmi við ákvæði 2. mgr. 86. gr. laga nr. 60/1994 um vátryggingastarfsemi er vakin athygli á tilkynningu frá Fjármálaeftirlitinu í Lögbirtingablaðinu 30. júní s.l., þar sem óskað er eftir skriflegum athugasemdum vátryggin- gataka og vátryggðra við yfirfærslu vátrygg- ingastofns Vélbátaábyrgðarfélags ísfirðinga tii Sjóvá-Almennra trygginga hf. Frestur til að skila athugasemdum til Fjármálaeftirlitsins er einn mánuður frá birt- ingu tilkynningarinnar. Reykjavík 3. júlí 2000. Sjóvá-Almennar tryggingar hf. TIL SÖLU EVRÓPA BILASALA Mercedes Benz 300 4 Madic Eðaleintak Mercedes Benz 4 Madic, ekinn aðeins 64 þús. km frá upphafi. Bíllinn er sjálfskiptur og vel búinn. Útlit bílsins innan sem utan er óaðfinn- anlegt, hann er á nýjum dekkjum og nýjum álfelgum. Bílnum fylgir þjónustubók, ástands- skoðun og eigandaferill frá upphafi. Bíllinn verðurtil sýnis og sölu í sýningarsal okkar nokkra næstu daga. Sjón er sögu ríkari. Verð kr. 2650.000,- Tilboðsverð kr. 2.090.000,- www.evropa.is MMC Pajero — stuttur Bensín V6, árgerð 1993, sjálfskiptur — nýyfirfarinn Aukahlutir t.d. hraðastillir, topplúga, álfelgur, hiti í sætum og samlæsingar. Upplýsingar í síma 552 1076 eftir kl. 17.00. Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, sími 566 7315 auglýsir útsölu á sumarblómum, rósum, runn- um og limgerðisplöntun dagana 4. —11. júlí. 10 — 50% afsláttur. Opid 10—19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.