Morgunblaðið - 04.07.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 59
Vestur-íslendingar
leita ættingja sinna hér
heima.
Sjá: www.kristur.net
vashhugi
A I. M I I O A
VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR
l Fjárhagsbókhald
i Sölukerfi
I Viöskiptamanna
kerfi
i Birgðakerfi
I Tilboðskerfi
I Verkefna- og
pantanakerfi
i Launakerfi
I Tollakerfi
Vaskhugiehf. Síðumúla 15-Slmi 568-2680
sms!
152sm x 89sm x 130sm
verð: 120,000kr.
COLONY
Vörur fyrir vanJláta
Síðumúla 34
(Homlð á Síðumúla og Fellsmúla)
Sími: 568 7500 - 863 2317 - 863 2319
Falleg sk atthol sem „fela” tölvuna og fylgihluti.
0 Læsanlegar hirslur. 0 Gegnkeil eilz. 0 Þrjár stærðir.
122sm x 73sm x 130sm
verá: 79,000kr.
BREF TIL BLAÐSINS
Fjölmiðlar
í valdaleik
Frá Ólafí H. Hannessyni:
ÉG VAR svo heppinn að fara á
Kristnihátíð á Þingvöllum og sá svo
sannarlega ekki eftir því og kenni í
brjósti um þá sem heima sátu og
misstu af kræsingunum vegna
linnulausra árása vissra fjölmiðla.
Þar á ég við DV, Stöð 2 og Dag, en
allir þessir fjölmiðlar djöfluðust
gegn hátíðinni og fundu henni allt til
foráttu og sköpuðu það almennings-
álit að það væri rugl að skunda á
Þingvöll.
Allt aðra meðferð fékk Haraldur í
Andra, sem var að kynna glæsilega
hestahátíð í Víðidal við Reykjavík,
sem allt gott er um að segja og einn-
ig fékk Jörmundur allsherjargoði
ásatrúarmanna hlýjar móttökur hjá
þessum fjölmiðlum. Haraldur teng-
ist ráðamönnum á Stöð 2 sem stór
hluthafi áður fyrr, en eigendur
Stöðvar 2 eiga eða áttu stóra hluti
bæði í DV og Degi.
Allsherjargoðinn er af dönskum
ættum og hét Jörgen áður en hann
tók við embættinu af Sveinbirni
Beinteinssyni á Litlu-Drageyri og
breytti þá nafni sínu í Jörmundur,
sem hljómar víst betur við hliðina á
Óðni og Þór. Kamravandamál Ása-
trúarmanna var blásið út og kristn-
um kennt um, sem og allt sem aflaga
fór hjá allsherjargoðanum, en söfn-
uður hans er ekki stærri en svo að
hann hefði vel getað nýtt sér góða
aðstöðu í Ferðamiðstöðinni. Engu
líkara var en kristnir væru um það
bil að kasta Jörmundi á bál, svo mik-
ill var atgangurinn í þessum
fjölmiðlum, en tilganginum var náð.
Búið að skapa neikvætt andrúmsloft
gegn Kristnihátíð.
Talað var um kostnað á hvern
þátttakanda, þó þeir viti vel að þetta
var fastur kostnaður en ekki breyti-
legur og hafði ekkert með fjölda að
gera. Gert var grín að umferðar-
skipulaginu, sem ég fullyrði að var
til fyrirmyndar og nánast gallalaust
og allt tínt til að rakka niður og
mynda almenningsálit gegn því að
fara á Þingvöll. Því var svo ekki
breytt þó fjölmiðlarnir fengju sam-
viskubit síðustu dagana, skaðinn var
skeður og fólk búið að ákveða sig.
Dagskráin á Þingvöllum var stór-
kostleg, þingsetningin, messan og
tónleikar með einsöngvurum, sem
seint munu gleymast þeim sem þar
voru viðstaddir, en stór hluti þjóðar-
innar missti af þessu einstæða ævin-
týri, sem aðeins getur orðið einu
sinni á þúsund ára fresti. Fegurð
/TIGPs
SLATTUVELAR
>$É
Útsölustaðir um allt land
Notendovænar
Landsþekkt
varalilutaþjónusta
VETRARSOL
HAMRABORG 1-3 • Sími 564 1864
Maestro
ÞITT FE
HVARSEM
ÞÚ ERT
dagsins var ólýsanleg. Skjaldbreið-
ur þar sem himinn og jörð runnu
saman í einstætt sjónarspil og mað-
ur skynjaði um stund lítið brot af til-
gangi lífsins.
Löngu hefur loginn reiður
lokiðsteypuþessavið.
Ógnarskjöldur bungubreiður
ber með sóma réttnefnið.
Svo kvað Jónas forðum eina fagra
sumarnótt líka þeim sem nú lifum
við.
Af hverju var logn, sólskin og yfir
20 stiga hiti alla hátíðina? Var Guð
að lýsa velþóknun yfir íslendingum
frá landnámsöld eða voru höfuð-
skepnurnar að þakka fyrir góð
kynni? Spyr sá sem ekki veit.
ÓLAFUR H. HANNESSON,
Snælandi 4, Reykjavík.
KIRKJUSTARF
Safnadarstarf
Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Fríkirkjan í Reykjavík. Kyrrðar-
stund í hádeginu á morgun, miðviku-
dag, kl. 12-13 í kapellunni. Súpa og
brauð á eftir.
Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón-
usta með altarisgöngu kl. 18.30.
Bænaefnum má koma til sóknar-
prests í viðtalstímum hans.
Fella- og Hólakirkja. Samveru-
stundir með litlu bömunum kl. 10-12.
Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar-
stund kl. 18.
Víðistaðakirkja. Aftansöngur og
fyrirbænir kl. 18.30.
Kópavogskirkja. Foreldramorg-
unn í safnaðarheimilinu Borgum í dag
kl. 10-12. Kyrrðar- og fyrirbænast-
und í dag kl. 12.30. Fyrirbænaefnum
má koma til prests eða kirkjuvarðar.
Hafnarfjarðarkirkja. Öpið hús
fyrir 10-12 ára böm í Vonarhöfn,
Strandbergi, kl. 17-18.30.
Fríkirkjan í Hafnarfírði. Opið hús
kl. 17-18.30 fyrir 7-9 ára böm.
Grindavikurkirkja. Foreldra-
morgunn kl. 10-12.
Borgameskirkja. TTT, tíu'til tólf
ára starf, alla þriðjudaga kl. 17-18.
Helgistund í kirkjunni sömu daga kl.
18.15-19.
Krossinn. Almenn samkoma kl.
20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir.
Hvammstangakirkja. Æskulýðs-
fundur í kvöld kl. 20.30 á prestsetr-
inu.
Þorlákskirkja. Mömmumorgnar á ,
þriðjudögum kl. 10-12.
Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíu-
skóli í kvöld kl. 20.
UTSALAN
ER HAFIN
70%
afsláttur
Mikið Úrval
Dömuskór - H<
- fþróttaskór -
- Barnskór
EUROSKO
Kringlunni 8-12 • sími 568 6211
Skóhöllin • Bæjarhraun 16 • sími 555 4420
137sm x 73sm x 130sm
verð: 89,000kr.