Morgunblaðið - 04.07.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 04.07.2000, Blaðsíða 66
>6 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM Reuters Cameron veit ekkert hvaða konur hún hefur að geyma. Olí andl Came ÞAÐ ER ekki bara Jim Carrey sem sýnir klofinn persónuleika í bíó- myndunum. Leikkonan gullin- hærða Cameron Diaz segir að leik- listin sé fullkominn starfvettvangur fyrir hana því inni í þessum fagra líkama séu ótal persónuleikar sam- ankomnir og leiklistin gefi þeim tækifæri til að líta dagsins ljós. Það sé til dæmis ekki sama Cameron sem dansaði í myndinni um Grím- V/SA VAKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0029-4648 4543-3700-0036-1934 4543-3700-0034-8865 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA fSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. una og sú sem sprangaði um á pokalegum joggingbuxum í Being John Malkovich. Hvaða Cameron sem það var í nýjustu mynd hennar Things You Can Tell Just by Look- ing at Her þá féll hún ekki í kramið hjá MGM kvikmyndaverinu. Mynd- in hefur verið sett á hilluna og safn- ar þar ryki. Hún verður ekki sýnd í kvikmyndahúsum heldur fer beint í sjónvarpssýningar. ÞUMALINA sérverslun I. verðancli mæður sími 551 2136 exo I.is exos kúíejaýHAUehftuH Fákafen 9, 1 s: 5682866 Reykjavík HREIN ORKA! Orkan í Leppin er öðruvísi samsett en orka í hefðbundnum orkudrykkjum. Hún er samsett úr flóknum kolvetnum (fjölsykrum) sem fara hægt út í blóðið og halda þannig magni blóðsykurs jöfnu og löngun í sykur minnkar. Líkaminn vinnur sérlega vel úr Leppin-orkunni og því veitir hún raunverulegt og langvarandi úthald. > Leppin hentar öllum Leppin er bragðgóður svaladrykkur sem hentar öllum aldurshópum. Allir geta neytt þessa svalandi drykkjar tii að bæta athyglisgetuna og til að auka og viðhalda orku í lengri eða skemmri tíma. Itaspjfall MYNDASAGA VIKUNNAR Aö finna kjark The Tale Of One Bad Rat eftir Bryan Talbot. Bókin var gefin út af Dark Horse Comics í október 1995. Fæst í myndasöguversluninni Nexus VI. TheTxlbop OneBadRaT BKrxN 'rxuxrr Daman STUNDUM getur æskan verið rifin af ungum einstaklingum á það ósanngjarnan hátt að erfitt er að setja sig í fótspor geranda eða fóm- ariambsins. En staðreyndin er sú að hversu mikið sem við viljum helst leiða þessa dökku hlið mannlífsins fram hjá okkur þá er nauðsynlegt að fjalla um þær. Aðgerðaleysi eða fræðsluleysi gerir engum gott því slíkt bitnar ávallt á fómarlambinu. Skrímslið sem skríður inn í svefnher- bergið eftir að Ijósin hafa verið slökkt er í mörgum tilvikum raunverulegt. Með fræðslu getið þið hjálpað til við að kveikja ljósið til þess að hrekja skrímslin í burtu. Bók Bryan Talbots „The Tale Of One Bad Rat“ er hjartnæm og átakanleg þroskasaga um fórnar- lamb sifjaspells sem strýkur að heim- an til þess að losna undan margra ára ánauð kynferðislegs ofbeldis föður síns. Stúlkan flýr til London og endar á götunni þar sem hún neyðist til þess að betla sér inn fyrir mat. Það sem slær lesandann mest ut- anundir við lesninguna er sú stað- reynd að unga stúlkan sem fylgst er með heldur fast í síðasta vonai’ljósið frá myrkrinu, þá von um að lífið sé gott þrátt fyrir vesaldarlegt æviskeið hennar og áralanga kúg- un. Hún finnur sitt Ijós í verkum Beatrix Potter sem var barnasögu- höfundur fædd í Englandi árið 1866 og bjó á sínum efri ámm í Vatnahéraðinu. Hún skrifaði og myndskreytti margar bækur á ævi sinni sem allar fjölluðu um ævintýri persónugerðra dýra. Ein þeirra fjall- aði um rottu sem hét Samúel Whisk- ers en það er sú bók sem verður sögupersónu okkar að leiðarljósi. Ungu stúlkuna, Helen, dreymir um lífið og umhverfið sem er lýst í verkum Potter’s og slík er ástin á bamabókunum að stúlkan tekur sér göturottu sem ferðafélaga og gælu- dýr. A þroskaför sinni í átt til draumalandsins fagra hittir hún marga einstaklinga sem ýmist eru niðurbijótandi eða uppbyggjandi og spinnur höfundurinn söguþráðinn vel án þess að forðast það að taka á við- kvæmum hlutum. Eftir mánaðalangt flakk endar Helen svo i Vatnahérað- inu sem er einmitt fyrirmyndin að landslagi bamabóka Potteris. Þrátt fyrir allan alvöruleika sög- unnar verður hún aldrei niðurdrep- andi lesning, slíkt er vald myndasög- unnar að spinna saman hugarheima og raunveruleikann á það magnaðan hátt að eftir lesningu bókarinnar hef- ur lesandinn þroskast heilmikið með sögupersónunni. Það er sérstaklega átakanleg sena þegar Helen gerir föður sínum loksins Ijóst hve alvar- legar afleiðingar gjörða hans eru. Bókin er enn ein sönnunin fyrir því að formið ræður auðveldlega við al- varlegar sögugerðir og blæs á for- dóma þeirra sem telja formið aðeins hæfa fyrir bamalega heima ofurhetja og byssubófa. Þessi saga bendir líka allharkalega á að æskan er dýrmæt- ur hlutur sem ekki má spilla. Því er það umhugsunarefni ef lesendum finnst myndasöguformið vekja upp tilfinningar sem minna á liðna æsku, hvort ekki sé kjörið að opna arma sína breitt og reyna að fanga hana. Því það eru sumir sem neyðast til að fullorðnast hraðar en aðrir. Birgir Orn Steinarsson Myndbandsdagar taka engan endi fli ÞÓ SVO að vöðvabúntið Arnold Schwarzenegg- er sitji á toppi myndabanda- listans og hrópi yfir fjöldann að dómsdagur sé kominn minnk- Reuters ar straumurinn lítið inn á myndbandaleigurnar. Það eru líka eflaust margir sem vonast til þess að Arnold gamli bjargi deginum frá glötun. Angelina Jolie sýnir á „vara“leg- an hátt í öðru sæti listans hvernig dimm skúmaskot geta látið beinin v hristast. í myndinni „The Bone Collector" fær áhorfandinn líka að kynnast því hvað er svona heill- andi við konur í einkennisbúning- um. Njósnarinn í þriðja sæti verður aldrei hrærður og vill miklu frekar láta hrista upp í sér. Það vantar heldur ekki sjálfsálitið í piltinn því hann fullyrðir að veröldin sé hon- um ekki næg. Nýjasta mynd leik- stjórans Spike Lee, „Summer of Sam“, hoppar ný inn á listann í fimmta sætið. Myndin fjallar um fjöldamorðingja í New York. Sænsku ungmeyjarnar sem eru að uppgvöta u-beygjur lífsins í hinni frábæru mynd Fucking Ámál sitja sem fastast í sjötta sætinu. iiiji m i iiiiTimiiii ii 111111\jmpr VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDI VIKAN 27. júni- 3. júlí Vertu með í umræðunni 4 ■■ v BoKaspjall f ^ I mbl.is Á Landsslmadeildarvef mbl.is hefur verið sett upp Boltaspjal! mbl.is. Á þeim vettvangi geta fótboltaáhugamenn rætt um knattspymu, hvort sem þeir vilja ræða frammistööu einstakra liða, spá I spilin með framvindu mótsins eða velta fyrir sér umdeildum eða óvæntum atvikum í leikjum. LANDSSÍMADEILDIN mbl.is Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. 1. 2 End of Doys Sam myndbönd Spenna 2. NÝ 1 The Bone Collector Skifan Spenna 3. 2. 4 The World is Not Enough Skífan Spenno 4. 3. 5 Fight Club Skífan Spenna 5. NÝ 1 Summer of Som Sam myndbönd Spenno 6. 6. 2 Fucking Ámöl Hóskólabíó Drama 7. 4. 3 The House on Hounted Hill Skífan Spenna 8. 7. 6 Rondom Heorts Skífan Drama 9. 5. 3 Mystery Men Sam myndbönd Gaman 10. 8. 8 The Thomos Crown Affoir Skífan Spenna 11. 10. 7 Bowfinger Sam myndbönd Gaman 12. 11. 7 Stir of Echoes Sam myndbönd Spenna 13. 9. 4 Idioterne Hóskólabíó Gaman 14. 12. 5 The Girl Next Door Hóskólabíó Drama 15. 18. 11 Blue Streok Skífan Gaman 16. 13. 9 Next Fridoy Myndform Gaman 17. 14. 8 Deep Blue Seo Sam myndbönd Spenna 18. Al 13 The Sixth Sense Myndform Spenna 19. 16. 12 The Bochelor Myndform Gaman 20. 15. 6 Breakfast of Champions Sam myndbönd Gaman iiimmmíiii iiiiuii i ij ■ 11111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.