Morgunblaðið - 18.07.2000, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 2000 1 9
AKUREYRI
Morgunblaðið/B F H
Ein á hjóli
í Dreka
Mývatnssveit - Hún Sonja Huebner,
ungur jarðfræðinemi frá Bandaríkj-
unum, lætur sig ekki muna um að
hjóla um byggðir og óbyggðir á
Norðurlandi í fjórar vikur. Hún hjól-
aði á sunnudaginn úr Herðubreiðar-
lindum í Dreka og hafði reist tjaldið
sitt nærri skála FFA síðdegis þegar
fréttaritari átti leið þar hjá.
Morgunblaðið/Kristján
Þessir loftfímleikamenn eru á
meðal þeirra sem leika listir sín-
ar í Sirkus Agora.
Sirkus
Agora sýnir
í kvöld
SIRKUS Agora frá Noregi er nú á
ferð um landið. Þrátt fyrir að hafa
orðið fyrir áföllum við komuna til
landsins, þar sem búnaður varð eftir
í Noregi, er engan bilbug á sirkus-
mönnum að finna og þeir eru nú
komnir til Akureyrar og halda hér
tvær sýningar. Onnur var í gær-
kvöldi en sú seinni er í kvöld kl. 19.
Sirkus Agora er norskur sirkus
sem kemur frá Bergen. Hann var
stofnaður árið 1989 og hefur starfað
óslitið síðan. Að sögn forráðamanna
sirkussins hefur hann aðallega
starfað í Noregi en öðru hverju hafa
þeir herjað á önnur mið, og nú er
komið að íslandi.
Með sirkusnum koma 45 manns
frá ýmsum löndum, s.s. Noregi,
Ítalíu, Rússlandi, Englandi, Argen-
tínu og Úkraínu. Þess má til gamans
geta að frænka Gorbatsjovs, fyrr-
verandi leiðtoga Sovétríkjanna, er á
meðal listamanna Sirkus Agora.
Meðal atriða sem gestum sirkuss-
ins er boðið upp á má nefna línu-
dans, loftfimleika, kúnstir á vélhjóli
og svo náttúrulega trúða. Eins og
áður segir hefst sýningin í kvöld kl.
19 en sala miða hefst kl. 14 í sirkus-
tjöldunum við Pollinn.
Verdsamanburdur í fluo'stödvum
Vp.rftkfinm.n
framkvæmd
í janúar 1999
Ver^Un
ÍiLLLLU
framkwæmd
í janúor
o<j febrúar
aooo
á áfongi, tóbaki, salgati, gjafavöru, úmro, fatnaði og matvöru.
110%
100%
90%
100%
98A% .
.89,6%
él
A'í
70%
60%
Jl___
Leifsstöð Kastrup Hamburg
110%
100%
90%
70%
60%
Leifsstöð
Schiphol Heathrow
ísland vann!
Skv. verðsamanburði PricewaterhouseCoopers
kom Flugstöð Leifs Eiríkssonar best út - annað árið í röð.
Tvö ár í röð hefur Flugstöð Leifs Eiríkssonar komið betur
út en flugstöðvar annars staðar í Evrópu í verðkönnunum
á vegum PricewaterhouseCoopers
í samanburði við Schiphol og Heathrow var Leifsstöð
með hagstæðasta vöruverðið f 56% tilfella og í
samanburði við Kastrup og Hamborg var Leifsstöð með
hagstæðasta verðið í 88% tilfella.
Leitaðu þvf ekki langtyfir skammt, heldur gefðu þértíma
og gerðu góð kaup í þægilegu umhverfi í Leifsstöð.
FLUGSTÓÐ
IEIFS EIRlKSSONAR
-gefdu þér tíma
r.rt u n irnt l it ut iumlo:
Leiktu þér á línuskautum
Það má skipta mannfolkinu 1 tvennt; þa sem hafa reynt linuskauta og þá sem eiga eftir aö reyna. Frábær
hreyfing. frábær tilfinning fyrir alla þá sem kunna aö leika sér. Örninn býöur úrval af Fila og Hypno
línuskautum sem uppfylla alla öryggis- og endinqarstaðla.
Skeifunm 11 - Simi 588 9890 - veffang ornmn.is Opid kl. 9-18 virka dacja og ki. 10-16 laugardaga