Morgunblaðið - 18.07.2000, Side 56
■56 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 2000
ÞJONUSTA/STAKSTEINAR
MORGUNBLAÐIÐ
•í’
■i
Landssfmadeild karla
Landssímadeild kvenna
l.deild karla
2 deild karla
Norska úrvalsdeildin
Formúla 1
Úrslitaþjónustan
DÆGRADVQL
Topp 20
Fréttagetraun
Dilbert
Stjörnuspá
Vinníngshafar
Kvikmyndir
Myndbönd
Blað dagsins
Fréttir RÚV
Gagnasafn
Gula Ifnan
Netfangaskrá
Oröabók Háskólans
Vfsindavefurinn
Netdoktor
Lófatölvur
WAP-uppsetning
Fasteignir
Formálar minningargreina
Fréttaritarar
Heimsóknir skóla
Laxness
Moggabúðin
Staður og stund
Vefhirslan
Vefskinna
Nýttá
mbl.is
2 íslendingur
►Víkingaskipið ísiendingur er að
leggja af stað í siglingu til
Vesturheims og er fyrsti áfanginn
frá íslandi til Brattahlíðar á
Grænlandi. Settur hefur veriö upp
vefur á mbl.is þar sem safnaö er
saman fréttum og greinum sem
birst hafa f Morgunblaðinu og á
mbl.is um siglinguna, þar birtist
dagbók frá áhöfn skipsins og
hægt verður að fylgjast meö
siglingunni með sjálfvirku
eftirlitskerfi.
Hafðu samband
JH
►Þeir sem vilja hafa samband við
starfsmenn Morgunblaðsins á
Netinu, geta aflað sér frekari
upplýsingar með því að smella á
þennan hnapþ á upþhafssíöu
fréttaveflar mbl.is
►Nýr vefur hefur veriö opnaður
þar sem hægt er að fylgjast með
því helsta sem er að gerast á
sviði menningar og skemmtana.
Þeir sem vilja koma uppýsingum
um viðburði á framfæri geta skráð
þá inn á vefinn án endurgjalds.
APOTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apdtekannæ Lyf & heilsa,
Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhring-
inn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og
helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari
um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mán.-fim. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ SMÐJUVEGI 2: Opið kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-
fim. kl. 9-18M Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. Id. 10-16.
Lokað sunnud. og helgidaga.
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI1: Opið alla daga ársins kl. 9-
24. S: 564-5600. Bréfs: 564-5606. Læknas: 564-5610.
APÓTEKIÐ SPÖNGINM (hjá Bdnus): Opið mán.-fta. kl.
9- 18.30, föst kl. 9-19.30, laug. kl. 10-16. Lokað sunnud.
og helgid. Sími 577-3500, fax: 577-3501 og læknas: 577-
3502.
APÓTEKIÐ SKEIFUNNI: Skeifunni 15. Opið v.d. kl. 10-
19, laugard. 10-18, lokað sunnud. og helgid. S: 563-5115.
Bréfs. 563-5076. Læknas. 568-2510.
APÓTEKIÐ MOSFELLSBÆ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Op-
ið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Lokað
sunnud. og helgid. Sími 566-7123. Læknasími 566-6640.
Bréfsími 566-7345.
APÓTEKIÐ KRINGLUNNI: Kringlunni 8-12. Opið mán,-
fóst 10-19, laug. 10-18. Lokað sunnud. og helgid. Sími
568-1600, fax: 568-1601. Læknasími: 568-1602.
APÓTEKIÐ AKUREYRI: Furuvöllum 17. Opið mán.-fóst
10- 19, laugard. 12-16, sunnud. 12-16. Sími 461-3920, fax:
461-3922. Læknasími 461-3921.
HAFNARFJARÐAR APÓTEK: Firði, Fjarðargötu 13-15.
Opið mán.-föst 9-19, laud. 10-16. Lokað sud. og helgid.
Sími 565-5550, fax: 555-0712. Læknasími: 555-1600.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið kl. 9-24.
APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka
daga kL 10-19. Laugard. 10-16.
APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka
daga kl. 9-18.30. Laugard. kL 10-14.
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá
kl. 10-14.
BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl.
9-24 og um helgar kL 10-24. Sími 585-7700, læknas.: 585-
7710 og 568-1250. Fax: 568-7232.____________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-
0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna-
sími 511-5071.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frákl.9-l&Sími 553-8331.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd.kL 10-17. S: 552-4045.
LYF & HEILSA: Kringlan 1. hasð. Opið mán.-fím. kl. 9-
18.30. Föst kL 9-19, laug. kl. 10-18 og sun. kl. 13-17. Sími
568-9970, fax: 568-9630.
LYF & HEDLSA: Kringlan 3. hæð. Opið mán.-fóst kL 9-18.
Sími 5884777, fax: 5884748.
LYF & HEELSA: Mjódd. Opið mán.-fóst kl. 9-19. Laug kl.
10-14. Sími 557-3390, fax: 557-3332.
LYF & HEILSA: Glæsibæ. Opið mán.-fóst kl. 9-10, laug.
kl. 10-14. Sími 553-5212, fax: 568-6814.
LYF & HEILSA: Melhaga. Opið mán.-föst kL 9-19, laug.
10-14. Sími 552-2190, fax: 561-2290.
LYF & HEILSA: Háteigsvegi 1. Opið mán.-fóst kl. 8.30-19,
laug. kL 10-14. Sími 562-1044, fax: 562-0544.
LYF & HEILSA: Hraunbergi. Opið kl. 9-19 alla virka daga.
Lokað laugardaga. Sími 5574970, fax: 587-2261.
LYF & HEILSA: Domus Medica. Opið kl. 9-22 alla virka
NESAPÓTEK, Eiðistorgi 17. Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-
14. Sími 562-8900.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14.
SMPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 830-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-
7222.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kL 8.30-19, laug-
ard. kL 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
Apótekið: Mán.-fím. kL 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
dagakl. 10.30-14.
APÓTEK NORÐURBÆJAR: Opið mán.-fóst 9-18.30,
laugd. kL 10-14, lokað sunnd. Sími 555-3966. Lækna-
vaktin s. 1770.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mín.-imð. 9-18, fim. 9-
1&30, fóstad 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 55^6800.
Læknas. 666-6801. Bréfs. 655-6802.
KEFLAVfK: Apótekið er opið v.d. kL 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-1830, sunnud. 10-12 og 1630-1830, helgid, og
almenna frídaga kl. 10-12. Halsugæslustöð, símþjón-
usta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kL 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kí. 10-12.
Sími: 421-6565. Bréfs: 421-6567. Læknas. 421-6566.
SELFOSS: Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-
18.30, laugard. kl, 10-14. S. 482-300. Læknas. 482-3920.
Bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri
(afhending lyfíasendinga) opin alla daga kL 10-22.
LYF & HEILSA: Kjaminn, Selfossi. Opið mán.-fóst kl. 9-
18.30. laug. 10-16, sun. 12-15. Sími 482-1177, fax: 482-
2347.
LYF & HEILSA: Hveragerði. Opið mán.-fóst kL 9-18. Sími
4834197, fax: 483-4399.
LYF & HEILSA: Þorlákshöfn. Opið mán.-fóst kl. 10-12 og
13-18.
AKRANES: UppL um læknavakt 431-2358. - Akranesapót-
ek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga
10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga,
laugard. 10-14. Sími 481-1116.
LYF & HEILSA: Hafnarstræti 95, Ak. Opið mán.-fóst kl.
9-18, laug. 10-14, öll kvöld ársins kL 21-22. Sími 460-
3452, fæc 460-3414.
LYF & HEILSA Hrísalundi 5, Ak. Opið mán.-fóst kL 10-
19. Laugard. og sunnud. 12-16. Sími 462-2444, fax: 461-
2185._______________________________________
LÆKNAVAKTiR_________________________________
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kL 11-
15. Upplýsingar í síma 663-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kL 8-19, þriðjud. og miðvikud. kL 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kL 17-
23.30 v.d. og 9-23Í0 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar
og frídaga. Nánari upplýsingar í síma 1770.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fo88vogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn
sími.
I skötulíki
Með óbreyttu fískveiðikerfi verður
eftirlitið í skötulíki. Petta segir í
„Bæjarins besta“ á ísafírði.
Staksteinar
Sæjarins besta
Brottkast
í leiðara blaðsins nýlega, sem
nefndist „Fiskistofa hervæð-
ist“, segir m.a.:
„Sjávarútvegsráðherra hyggst
leggja við hlustir og láta kanna
hvað hæft sé í sögusögnum og
fullyrðingum um gífurlegt
brottkast á fiski: „Ég geri ekki
lítið úr þessu og þetta þarf auð-
vitað að skoða þótt ég hafi þá
trú að megnið af íslenskum sjó-
mönnum standi ekki í slíku. Ég
ber alltof mikla virðingu fyrir
þeim til að ætla þeim það,“ er
haft eftir ráðherranum. Enn-
fremur: „Jafnvel þótt fiski-
fræðingar geti ekki bent á né
staðfest brottkast í sínum töl-
um, þá tel ég að það sé ábyrgð-
arlaust af minni hálfu að at-
huga það ekki frekar.“ Þótt
mærðin f garð sjómanna leyni
sér ekki er um viðhorfsbreyt-
ingu að ræða frá afstöðu for-
vera hans, sem skellti skolla-
eyrum við öllum ábendingum í
þessa veru.
Það vantar ekki að gert sé ráð
fyrir eftirliti um borð í skipum
að veiðum. Gallinn er bara sá
að það hefúr engu skilað. Og
þótt nú hafi verið leiddar líkur
að því að aflasamsetning tiltek-
inna báta hafi verið með allt
öðrum hætti þegar eftirlits-
maður var um borð en þegar
hann var víðs fjarri þá segir
það ekkert um ástandið á öllum
flotanum.
Margir eru þeirrar skoðunar
að til að uppræta brottkast á
fiski þurfi breytingar á kvóta-
kerfinu sem m.a. feli í sér af-
nám fijáls framsais veiðiheim-
ilda. Þrátt fyrir yfirlýsingu
ráðherrans um að hann geri
ekki lítið úr meintu brottkasti
og hyggi á aðgerðir er hann al-
deilis ekki á þeim buxunum að
hrófla við kvótakerfinu á einn
eða neinn veg til að ná settu
marki. í stað þess ætlar hann
bara að fjölga í eftirlitshern-
um, sem fram til þessa hefur
verið á við meðal saumaklúbb.
Og auralítill að auki. Eftirlit
með brottkasti verður aukið,
segir ráðherrann og virðist
byggja afstöðu sína á því, að:
„Það skiptir máli að brottkast
eigi sér ekki stað, enda er þar
verið að henda verðmætum
sem við ekki nýtum og þar af
leiðandi fiski sem annars yrði
stærri og ætti að skila okkur
meiri telyum." Hvað sem hag-
fræði ráðherrans h'ður má full-
yrða: Ávinningurinn af að telja
dauðu fiskana, þá sem kann að
nást til verður í engu samræmi
við tilkostnaðinn. Hversu íjöl-
mennur eftirlitsherinn verður
og herkostnaðurinn í krónum
talinn hefur í engu verið getið,
né hver á að borga brúsann.
• •••
Haldreipin
Afstaða sjávarútvegsráðherra
varð mörgum ánægjuefni við
fyrstu kynni. Gleðin dvínaði þó
fljótlega þar sem vitað er að
með óbreyttu fískveiðikerfi
verður eftirlitið í skötulíki. Og
því er heldur ekki að leyna að
margir óttast að þegar upp
verður staðið verði efndirnar í
takt við endurskoðunina á físk-
veiðistjómunarkerfinu, þar
sem hvert haldreipi er gripið
til að draga verkið á Ianginn.“
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stór-
hátíðír. S(m8vari 568-1041.______________
Neyðarnúmer fyrir alt land -112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kL 8-17 virka daga. Sími 525-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 625-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptíborð.
UPPLÝSINOAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kL 13-20, alla
aðradagakl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 551-9282. Símsvari enir
lokun. Fax: 551-9285.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðst-
andendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.tL kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kL 8-15 v.d. á heilsugæslust-
öðvum og l\já heimilislæknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla
v.tLísíma 552-8586.
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389,125 Rvík. Veitir
Söf og upplýsingar í síma 533-1088og 898-5819 og
ími er 533-1086.
XFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Gðngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkr.fr. fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9-10.
BAKVAKT Bamavemdamefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892-7821, símboði 8454493.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf
1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu
20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fímmtud. kL 19.3Q-21. Bústr
aðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kL 11-13. Á Akureyri
fundir mán. kL 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mán. kl.
22 í Kirkjubæ.
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúkl-
inga og annarra miimissgúkra, pósth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 533-1088 og 898-5819. Bréfs-
ími 533-1086.
FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp-
lýsingar veitir formaður í síma 567-5701. Netfang
bhb@islandia.is
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, TJamargðtu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og fóstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsími 662-8270.
FÉLAG ELDRI BORGARA, Kópavogi, Gullsmára 9, sími
554-1226. Opið mán-fim. kl. 16.30-18. Viðtalstími í Gjá-
bakka miðvikud. kl. 16-17. Sími 554-3438.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar-
stíg 7. Skrifstofa opin fímratudaga kl. 16-18.
FÉLAG HEELABLÓÐFALLSSKAÐAÐRA, Hátúni 12,
Sjálfsbjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-
18, sími 561-2200., hjá formanni á fimmtud. kl. 14-16,
sími 564-1045.
FÉLAGD) HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kL 11-14 v.d. nema mán.
FÉLAGDD ÍSLENSK ÆTTLELÐING, Ármúla 36
(Selmúlamegin), s. 588-1480. Aðstoð við ættleiðingar á
erlendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og fostud.
kL 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGN-
IR, pósthólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyr-
fóstld. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-
5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178,2. hæð. Sknfstofan
opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110. Bréfs. 581-
1111.
FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf Bama-
heilla. Opin alla v.d. 10-12 og mánudagskvöld 20-22. Sími
561-0600.
GEÐHJÁLP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstandenda
og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, sími 570-1700. Bréfs.
570-1701, tölvupóstun gedhjalp@ gedþjalp.is, vefsíðæ
www.^edhjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjónusta og fé-
lagsmiðstöð opin 9-17.
GEÐHVÖRF; sjálfs- og samhjálparfélagsskapur fólks með
geðhvörf híttist alla fimmtudaga kl. 21 í núsnæði Geð-
þjálpar að Túngötu 7.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 5,3. hæð. Gigtarlínan
símaráðgjöf mán. og fimt kl. 14-16 í síma 530-3606.
Vefjagigtarhópur (gönguhópur) laugardag kl. 11. Síma-
tími fimmtud. Id. 17-19 í síma 530-3600.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN „The Change Group“ eM.,
Bankastr. 2, er opið frá 15. maí til 15. sept. kL 8.30-19
alla daga. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með
peninga opin á sömu tímum. S: 552-3735/552-3752.
ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Símatími ÖU mánudag-
skvöld kl. 20-22 í síma 552-6199. Opið hús fýrsta laugar-
ænuði milli kL 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skóg-
élags íslands).
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 570-
4000 frá kL 9-16 alla virka daga.
KLÚBBURINN GEYSIR: Byggt á og rekið samkvæmt
hugmyndafræði Fountain House. Samstarfshópur fólks
með geðrænan vanda, Ægisgötu 7, sími 551-5166. Opið
virka daga kl. 9-16. Netfang: Geysir@centrum.is - veff-
ang: http//www.centrum.is/ldubburinngeysir.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 8004040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. I^jónustu-
miðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla
og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-1500/996215. Opin þriðj-
ud. kb 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðureötu 10,
Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46,2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggvag-
ata 26. Opið mán.-fóst kl. 9-15. S: 5514570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Sími 907-2323, fax: 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. I Hafnarfirði). og 3. fimmt. í mánuði kl.
17-19. Tímap. í s. 555-1295. I Reykjavík alla þrið. kl.
16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620.
MANNVERND: Samtök um persónuvemd og rannsóknar-
frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13.
MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. UppL,
ráðgjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf3035,123 Reykjavík. Síma-
tími mánud. kl. 18-20 sími 895-7300. Veffang: www.migr-
eni.is
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Norðurbraut 41, Hafnarfirði.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18.
Símsvari s. 565-5727. Netfang: mnd@islandia.is.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvfk. Skrifstofa/
minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildarstj/
sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680. Bréfs:
568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR. Skrifstofan
er flutt að Sólvallagötu 48. Opið miðvikudaga og fóstu-
daga frá kl. 14-17. Sími 5514349. Gíró 36600-5.
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8.
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra bama, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
NÝ DÖGUN, SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Laugavegi 7,3. hæð. Sími 551-6755. Skrifstof-
an er opin á þriðjud. og fimmtud.frá kL 13-16 og miðvik-
ud. kl. 9-12. Netfang: nydogun@sorg.is. Heimasíða:
www.sorg.is
OA-SAMTÖKIN. Bataleið eftir líf í ofáti. Fundir: mán: kl.
20 í Landakirkju, Vestmannaeyjum, mið: kl. 18 í Gerðu-
bergi, fim: kl. 21 í safhaðarheimili Dómkirkjunnar,
Læigargötu 14a, laug: kl. 11.30 í Gula húsinu, Tjamar-
götu 20, laug: kl. 11 á Furuvöllum 10, kj., Egilsstöðum.
Svarhólf: 878-1178. Netfang: oa@oa.is. Vefur: www.oa.is
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fúllorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrif-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 5524440. Á öðram tímum
566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151.
Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið
hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlíð 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf a. 552-7878 mánui og
fimmtud. kl. 20—23. Sknfstotan að Laugavegi 3 er opin
aUav.d. kl. 11-12.
SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Hverfisgötu 103, sími
511-1060. Bókanir þjá sálfræðingi félagsins í sama síma.
Heimasíða: www.hjalp.is/sgs
SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, bakhlis
2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kL 16-18.
Skrifstofúsími: 552-2154. Netfang: brano@itn.is
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrifstofan
opin alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605. Netfang: dia-
betesÉitn.is
SAMTÖK ÞOLENDA EINELTIS, Túngötu 7, Reykjavík.
Fundir á þriðjudagskvöldum kL 20.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kL 9-17. Kynningarfundir alla
fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 í s. 588-2120.
SLYSAVARNIR bama og unglinga, Heilsuvemdarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi bama og
unglinga. Tekið á mótí ábendingum um slysahættur í
umhverfmu í síma 5524450 eða 552-2400, Bréfsími
5622415, netfang herdis.storgaard@hr.is.
SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðarslmi
opinn allan sólarhringinn 577-5777.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868Æ62-6878, Bréfslmi:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin
kl. 9-13. S: 530-5406.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra bama. Pósth.
8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndrití:
5887272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30. Sími 540-1916. Krabba-
meinsráðgjöf, grænt nr. 8004040.
TEIGUIUÁfíiÍNÍHSLÖgFÍKNffiÍNAMEÐFERÐASTéÐ-
IN.Flókagötu 29-31. Sími 660-2890. Viðtalspantanir frá
kL 8-16.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. SkrifsL opin
þriðjud. kL 9-12. S: 651-4890. P.O. box3128123 Rvík.
TRÚNAÐARSfMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára
aldn. Naftileynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr: 800-5151.
UMHYGGJA, félag tíl stuðnings langveikum bömum,
Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 5524242. Myndbréf: 552-
2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan
Tryggvagötu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og mið-
vikudaga kU3-17. S: 662-1690. Bréfs: 662-1526.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið alla daga frá 15. maí -14. sept kl. 8.30-19. S: 562-
3045. Bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðaretöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstrætí 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og
511-6161. Fax: 511-6162.____________________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætiuð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að
tala við. Svarað kl. 20-23.
ÞUNGLYNDI; sjálfsþjálparhópur fólks með þunglyndi
hittíst aUa mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að
Túngötu 7. _________________________________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUN ARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga E 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tímiágeðdeild erfijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-ÍBatud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldranarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldranarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.