Morgunblaðið - 18.07.2000, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 18.07.2000, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 2000 61 ÍDAG BRIDS (Imsjóii Guðmnndur Páll Arnarson FJÖGUR hjörtu virðist vera skotheldur samningur í NS, en eftir upplýsandi opnun vesturs er full ástæða til að vera á varðbergi. Vestur gefur; allir á hættu. Norður * 109 * 7 * Á1087653 + AKD Suður * D2 * ÁKG10862 * 4 * G103 Vestur Norður Austur Suður 2 tíglar * 3tíglar Pass 4 hjtirtu Pass Pass Pass * Þrílita hönd með stuttan tígul, einspil eða eyðu. Vestur tekur fyrst á ÁK í spaða, en skiptir síðan yfir í tígulkóng, sem er augljós- lega einn á ferð. Hvemig á að spila og hver er hættan? Skipting vesturs er þekkt, svo við getum alveg eins sett strax upp allar hendur: Vestur Norður * 109 *7 * 41087653 * AKD Austur * ÁKG8 * 76543 VD943 *5 ♦ K ♦ 864 * 9752 * DG92 Suður * D2 v ÁKG10862 * 4 * G103 Vestur fær vitaskuld slag á trompdrottninguna, en ef sagnhafi gætir sín ekki verð- ur trompma vesturs líka slagur. Segjum að sagnhafi spili strax trompi - taki ÁK °g spili gosanum. Vestur drepur og spilar laufi. Blind- or er inni og eina leiðin heim | er að stinga tígul, en þá get- ur vestur yfirtrompað með níunni. Það er einfalt ráð til við þessu. Áður en sagnhafí fer í trompið tekur hann þrjá efstu í laufi og kemur þannig í veg fyrir að vestur geti læst blindan inni. Sagðir þú ekki að þessi planta æti bara skordýr. „Skerðu niður þitt daglegt brauð.“ Emina, eigum við bolla af úraníum? ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 18. júlí, er sjötug Vilborg Dag- bjartsdóttir, Bókhlöðustíg 6b, Reykjavík. í tilefni af þessu tekur Vilborg á móti gestum í húsi Rithöfunda- sambands íslands, Gunn- arshúsi við Dyngjuveg, í dag frá kl. 17.30-20. ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 18. júlí, er fimmtug Þóra Margrét Sigurðardóttir, Valbraut 7, Garði. Hún og eiginmaður hennar, Sigurbjörn Ernst Björnsson, taka á móti ætt- ingjum og vinum í Sam- komuhúsinu í Garði laugar- daginn 22. júií eftir kl. 20. SKAK Umsjón llelgi Áss (irótarsson DÖNSK skákmenning verður seint talin á háu plani en engu að síður er skákmótahald þar líflegra en annars staðar á Norður- löndum. Á níunda áratugn- um var ár hvert haldin sterk lokuð alþjóðleg skákmót í Es- bjerg en hægt og sígandi var þeirri hefð ekki haldið við. í júlí á þessu ári var hefðin endur- lífguð með 10 manna lokuðu móti í 14. styrk- leikaflokki. Staðan er það- an og er á milli stórmeistar- anna Mikhail Gurevich (2667), hvítt, og Peter Heine Nielsen (2578). 26. Hxg7+! Kh8 Svartur var varnarlaus einnig eftir 26.. .Dxg7 27. Hgl og 26.. .Kxg7 27.Rxe8+ Hxe8 28.Hgl+ Kh7 29.Dh5+ 27.Hg3! og svartur gafst upp enda óverjandi mát eftir t.d. 27...Bxfl 28.Dh5+. COSPER £S!i'l>»ii.... '7VAQ6 C0SPER Núna mátt þú prófa að keyra bílinn. LJOÐABROT ÍSLENZKT ÁSTARUÓÐ Litla fagra ljúfa vina, lífstrú mín er bundin þér. Sjáðu hvernig sólin brosir sigurglöð við mér og þér. Allt sem ég um ævi mína unnið hef í Ijóði og tón verður hismi, ef hjartað, vina, hefur gleymt að elska Frón. I augunum þínum unaðsbláu, augunum sem Ijóma bezt, sé ég landið, litla vina, landið sem ég elska mest. Litla fagra Ijúfa vina, landið fer að kalla á þig. Mundu þá að þú ert landið, og þá hefur þú elskað mig. Vilhjálmur frá Skáholti. STJÖRIVUSP4 eftir Frances Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Glaðværðin er þinn aðall og hennar vegna sækja margirí félagsskap þinn og vilja lúta forsjá þinni. Hrútur (21. mars -19. apríl) Láttu ekki litlu hlutina fara í taugarnar á þér. Það er meg- instraumarnir sem skipta máli og þú verður að standa klár á þeim, hvað sem það kostar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt einhverjir verði til þess að reyna alvarlega á þolrifin í þér, skaltu láta glamur þeirra sem vind um eyru þjóta. Þinn tími mun koma. Tviburar . (21. maí - 20. júní) AA Reyndu að varast að vera svo stórtækur að þú getir ekki skilað verkum sómasamlega af þér. Þá er betra að sinna færri og gera það vel. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er ekki endalaust hægt að skjóta því á frest að af- greiða málin. Þvert á móti eru þau því auðveldari viðfangs þeim mun fyrr sem þau eru leyst. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ÍW Mundu að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Það er hollt að líta í eigin barm til lausnar málum, sem maður að öðrum kosti vill skrifa á reikning annarra. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <S(L Það er mikil kúnst að fara vel með það vald, sem manni er gefið. Bezt er að þurfa aldrei að beita því, en ef til slíks kemur að sýna þá sanngirni. Vog (23.sept.-22.okt.) Þú ættir að setjast niður og gera þér grein fyrir þeim tak- mörkum sem þú stefnir að. Sum eru innan seilingar en þú þarft að hafa mun meira fyrir öðrum. Sporðdreki (23.okt.-21.nóv.) Vertu opinn fyrir fleiri en einni lausn á viðkvæmu deilu- máli, sem þú stendur í. Mikið er undir lausn þess komið svo þú skalt leggja þig fram. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) ifaO Þú þarft að læra að notfæra þér betur þá góðu strauma sem leika um þig. Annars áttu á hættu að staðna og þá fer fijótlega að halla undan fæti. Steingeit (22. des. -19. janúar) éíH Enginn skyldi taka annan sem sjálfsagðan hlut eða gera til hans endalausar kröfur. Samskipti manna eru tví- stefna og sérhver er með sínu sniði. Vatnsberi , . (20. jan. -18. febr.) Cí® Vertu óhræddur við að blanda þér í umræður ann- arra um þáu mál, sem þér eru hjartfólgin. Ef þú sýnir tillits- semi munu aðrir hlusta á þig. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Rólyndi þitt verkar vel á aðra, en þú skalt gæta þess að láta þá ekki taka of mikið frá þér. Þú þarft fyrst og fremst að hugsa um sjálfan þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. UTSALAN ...er í fullum gangi! 30-70% afsláttur HjU C 71 n U 77 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 ^ ^ & lau. frá kl. 10-14. Kvenfataverslun, Garðatorgi 1, Garðabæ, sími 565 9996. tískuverslun v/Nesveg, arnesi, sími 561 1680. ið daglega kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14. Fraeðsluauglýsing frá Landlæknisembaettinu www.landlaeknir.is Lífið er iínudans Okkur getur auðveldlega skrikað fótur á lífsins leið, en afleiðingarnar þurfa ekki að vera alvarlegar, því mikill munur er á fífldirfsku og fyrirhyggju. Áhætta er eðlileg í daglegu umhverfi okkar. Hafðu vaðið fyrir neðan þig og hugsaðu um afleiðingar gerða þinna: • Snertu ekki fíkniefni. Ein tiiraun getur gert útaf við þig • Spenntu beltin og aktu hægar en þig langar til • Njóttu kynlífs með fullri meðvitund og notaðu smokkinn • Óvissuferðir eru frábærar en ekki án fyrirhyggju • Reykingar eru aldrei áhættunnar virði • Ef þú notar áfengi notaðu það í hófi • Ekki gleyma hvíldinni, reglubundinn svefn er öllum nauðsynlegur Lifðu lífinu lifandi og njóttu þess! Landlæknisembættið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.