Morgunblaðið - 05.08.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 49
PENINGAMARKAÐURINN
VERDBRÉFAMARKAÐUR
Hækkanir í Banda-
ríkjunum og Evrópu
DOW-JONES iönaðarvísitalan hækk-
aöi um 53,48 stig í gær, 0,5%, og
endaöi í 10.760,06 stigum, í kjölfar
birtingar skýrslu um aö störfum í
Bandaríkjunum hafi fækkaö um 108
þúsund í júlí, en vegna þess ertalið
aö Seölabankinn muni ekki hækka
vexti á næstunni. Nasdaq tæknivísi-
talan hækkaöi um 28,10 stig,
0,75%, f 3.787,26 stig. Vísitölur
hækkuöu einnig á helstu mörkuðum
Evrópu er tækni- og fjarskiptafyrir-
tæki tóku viö sér eftir mikia lækkun í
fyrradag. FTSE 100 í Lundúnum
hækkaði um 46,4 stig, 0,7%, og end-
aði í 6.363,5 stigum. CAC 40 í París
hækkaöi um 106,0 stig, 1,7%, í
6.454,17 stig. Xetra Dax í Frankfúrt
var svo til óbreytt í 7.039,37 stigum.
SMl í Zurich, sem er minna háö
tæknifyrirtækjum en aörir markaöir,
lækkaöi um 18,1 stig, 0,2%, og end-
aöi í 8.119,6 stigum, en hækkun vik-
unnar í heild var 1,5%. Nikkei í Japan
fór niöurí 17 mánaða lágmark, lækk-
aöi um 147,08 stig, 0,9%, og endaði
í 15.667,36 stigum.Toshiba, Sony og
NEC lækkuöu öll mikiö. Hang Seng í
Hong Kong hækkaði um 151,42 stig,
0,9%, í 17.424,70 stig. Straits Tim-
es í Singapúr hækkaöi um 7,7 stig,
0,4%, í 2.052,73 stig og S&P/ASX
200 í Ástralíu hækkaði einnig lítillega
eöa um 2,1 stigí 3.277,5.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 2000
GENGISSKRÁNING
GENGISSKRÁNING SEÐLÁBANKA (SLANDS
04C8-2000
Dollari
Sterlpund.
Kan. dollari
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Finn. mark
Fr. franki
Belg. franki
Sv. franki
Holl.gyllini
Þýskt mark
ít. líra
Austurr. sch.
Port. escudo
Sp. peseti
Jap.jen
írskt pund
SDR (Sérst.)
Evra
Grfsk drakma
Gengi
80,69000
121,0100
54,37000
9,78800
8,99500
8,68800
12,27770
11,12880
1,80960
47,26000
33,12600
37,32430
0,03770
5,30510
0,36410
0,43870
0,74390
92,69090
105,6000
73,00000
0,21670
Kaup
80,47000
120,6900
54,20000
9,76000
8,96900
8,66200
12,23960
11,09430
1,80400
47,13000
33,02320
37,20840
0,03758
5,28860
0,36300
0,43730
0,74150
92,40320
105,2800
72,77000
0,21600
Sala
80,91000
121,3300
54,54000
9,81600
9,02100
8,71400
12,31580
11,16330
1,81520
47,39000
33,22880
37,44020
0,03782
5,32160
0,36520
0,44010
0,74630
92,97860
105,9200
73,23000
0,21740
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270
GENGI
GJALDMIÐLA
Reuter, 4. ágúst
Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmiöla gagnvart evrunni á miödegis-
markaöiíLundúnum.
NÝJAST HÆST LÆGST
Dollari 0.9085 0.91 0.9013
Japansktjen 98.56 98.66 97.524
Sterlingspund 0.6035 0.607 0.6005
Sv. franki 1.5485 1.5493 1.5439
Dönsk kr. 7.4565 7.4578 7.4553
Grísk drakma 337.03 337.17 336.91
Norsk kr. 8.0935 8.135 8.0875
Sænsk kr. 8.3925 8.434 8.384
Ástral. dollari 1.5494 1.5653 1.5437
Kanada dollari 1.3501 1.3526 1.3392
HongK. dollari 7.0792 7.0943 7.0302
Rússnesk rúbla 25.19 25.23 24.95
Singap. dollari 1.5613 1.5621 1.5513
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
4.8.2000
Kvótategund Vlóskipta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sólumagn Vegiðkaup- Veglð sólu- Siðasta
magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv.(kr)
Þorskur 102.000 107,02 106,50 106,99 8.598 114.215 106,50 107,06 106,57
Ýsa 2.300 78,54 79,20 80,00 90.846 2.031 78,96 80,00 78,32
Ufsi 3.076 38,55 40,10 150.912 0 35,50 37,87
Karfi 66.434 41,08 41,20 41,50 21.419 40.000 40,96 41,50 41,26
Steinbítur 35,30 35,50 59.575 600 35,30 35,50 35,01
Grálúða 10 95,00 100,00 105,97 2.990 145 100,00 105,97 95,00
Skarkoli 200 102,06 104,00 0 97.461 106,34 102,91
Þykkvalúra 82,10 13.174 0 76,17 81,50
Langlúra 46,00 249 0 46,00 46,00
Sandkoli 24,01 19.401 0 24,01 24,00
Skrápflúra 23,00 0 423 23,00 24,30
Úthafsrækja 3.000 12,05 8,90 12,00111.071 16.200 8,87 12,00 8,45
Rækja á Rgr. 2.000 25,00 0 0 25,00
Vélbátaábyrgðarfélag fsfírðinga
43 milljóna tap á
síðasta starfsári
TAP af rekstri Vélbátaábyrgðarfé-
lags ísfirðinga nam 42,7 milljónum
króna á síðasta ári, mest vegna af-
skrifta og niðurfærslna á kröfum.
Samkvæmt rekstrarreikningi nam
þessi gjaldaliður samtals 35 milljón-
um króna. Því til viðbótar voru 8,7
milljónir afskrifaðar vegna ábyrgða-
skuldbindinga utan ársreiknings, sem
veittar voru í heimildarleysi. Hagnað-
ur ársins 1998 var 2,7 milljónir.
í skýi-ingum með ársreikningi fyrir
árið 1999 segir að samkvæmt lögum
um vátryggingastarfsemi nemi lág-
marksgjaldþol Vélbátaábyrgðarfé-
lags Isfirðinga 29,9 milijónum króna í
árslok 1999 en eigið fé samkvæmt
efnahagsreikningi vai- þá 25,4 milljón-
ir. Gjaldþolshlutfall félagsins um síð-
ustu áramót var því 0,85. Þá hefur
ekki verið tekið tillit til 7,4 milljóna
króna ábyrgðaskuldbindinga utan
efnahagsreiknings, sem veittar voru í
heimildarleysi, en óvissa ríkir um
lyktir þeirra skuldbindinga. Einnig er
þess getið í skýringum með ársreikn-
ingnum að ágreiningur sé uppi um
skuld að fjárhæð 5,7 milljónir við
Samábyrgð íslands á fiskiskipum og
sé hún ekki færð í ársreikninginn.
Stjórn og framkvæmdastjóri Vél-
bátaábyrgðarfélagsins hafi ítrekað
andmælt þein-ri ki-öfu Samábyrgðar-
innar. Eigið fé félagsins í árslok 1998
var 64,7 milljónir króna.
Heildareignir Vélbátaábyrgðarfé-
lagsins samkvæmt efnahagsreikningi
voru 107,1 milljón króna í árslok 1999,
samanboríð við 102,8 milljónir árið
áður.
Oft er veiðin í Rangánum best í grennd við sleppitjarnir, t.d. við Hrafnatóttir í Ytri Rangá þar sem góð
veiði hefur verið beinlínis út af Ijarnarkjaftinum. Þarna hefur laxi verið landað.
Eystri Rangá siglir
fram úr Norðurá
EYSTRI Rangá er í þann mund að
taka forystusætið sem Norðurá
hefur haldið í allt sumar. Nú undir
lok vikunnar voru báðar komnar
með vel á fjórtánda hundrað laxa,
en miðað við gang mála, aðeins
tímaspursmál hvenær Rangáin síg-
ur fram úr, ef hún hefur ekki þegar
gert það, enda hefur veiðiskapur
þar gengið afar vel að undanförnu
á sama tíma og Norðurá hefur dal-
að.
Að vísu eru sókndjarfir maðk-
veiðimenn komnir í Norðurá og
þeirra holli lýkur á hádegi í dag, en
þó þeir hafi veitt vel er skriðurinn á
Eystri Rangá slíkur að umskiptin
eru örugg. Bestu dagana hefur
veiði í Eystri Rangá farið í á annað
hundruð laxa, en stangarfjöldinn
er líka verulegur og ekki gefið að
meðalveiði sé þar neitt betri en víða
annars staðar þó hún sé það ugg-
laust á vissum svæðum sem gefa
best. Veiði í Ytri Rangá hefur einn-
ig verið mjög góð og vel á áttunda
hundrað laxar komnir þar á þurrt.
30 laxa dagur í Langá
Umskiptin í veðrinu hafa glætt
veiðiskapinn þar sem einhver lax
er fyrir á annað borð, t.d. í ám vest-
anlands. Þannig sagði Ingvi Hrafn
Jónsson, leigutaki Langár, í gær-
morgun að fimmtudagurinn hefði
gefið 30 laxa og vikuveiðin stefndi í
130 laxa. „Það er fiskur upp um alla
á og mikiu meira en veiðitölur gefa
til kynna. Áin hefur verið að
blómstra síðustu daga. Við erum að
fara í 500 laxa núna sem er að vísu
250 löxum minna en á sama tíma í
fyrra, en með sama áframhaldi ná-
um við góðri meðalveiði. Það þarf
ekki að líta lengra aftur en til
þurrkasumarsins 1998, þegar við
vorum aðeins með um 300 laxa eftir
júlímánuð, en ágúst gaf síðan um
1.000 laxa og lokatalan var góð. Það
sama gæti verið í kortunum núna,
það bendir allt til þess,“ sagði
Ingvi.
Meðal gesta hans að undanförnu
má nefna Jaek Hemingway og frú
sem voru komin hátt í 30 laxa í
gærdag og Uffe Elleman Jensen,
fyrrum utanríkisráðherra Dan-
merkur, sem byrjaði á því að setja í
fjóra laxa, ná þremur, þar á meðal
12 punda hrygnu.
Veiðivefur í Útilífí
Verslunin Utilíf hefur sett upp
tölvu inni á gólfi á mörkum útvist-
ar- og stangaveiðideildar. Er tölv-
an tengd ferða- og veiðivef Norður-
ferða, nat.is, og býðst
viðskiptavinum að fletta vefsíðun-
um að vild sinni. „Jú, það er tals-
vert um að fólk setjist við tölvuna
og skoði hvað um er að vera. Það er
gjarnan fólk sem vill fara eitthvert
en veit ekki hvert. Þetta er mjög
þægilegur kostur, t.d. með veiði-
vefinn, því sumir þessara bæklinga
sem gefnir hafa verið út eru ekki
upp á marga fiska. En þetta er
prufukeyrsla og enn á eftir að
betrumbæta vefinn sjálfan. Mót-
tökurnar eru hins vegar það góðar
að þetta er klárlega komið til að
vera þó kannski ekki nema yfir
sumartíman til að byrja með. Þetta
er framtak sem sýnir þjónustuvilja
og fólk tekur slíku yfirleitt fagn-
andi,“ sagði Örn Hjálmarsson
veiðisérfræðingur Utilífs í samtali
við Morgunblaðið.
Umfjöllun um ísland í erlendu
timariti fyrir félk í viðskiptum
Fj árfestingatæki-
færi nýrrar aldar
ÍSLAND er eitt af 10 löndum í
heiminum þar sem helst eru líkur á
tækifænim fyiir fjárfesta til nýrra
landvinninga í viðskiptum af ýmsu
tagi á nýrri öld, samkvæmt grein í
ágústhefti mánaðarritsins Business
Tmveller, sem gefið er út i Banda-
ríkjunum. Þar er talað um að í heimi
þar sem fleiri og fleiri fyrirtæki
bjóði upp á þjónustu allan sólar-
hringinn, alla daga ársins, og þar
sem viðskipti án landamæra gerist
stöðugt algengari, þurfi frumkvöðl-
ar og þeir sem eru að leita að nýjum
tækifærum stöðugt að vera með
augun opin fyrir nýjum möguleik-
um. Löndin 10 sem nefnd eru sér-
staklega í umræddri grein eru auk
íslands, Finnland, Suður-Afríka,
Dubaí, Taívan, Kórea, Japan, Brasi-
lía, Kanada og Mexíkó.
í umfjöllun um ísland í umræddri
grein eru fiskveiðar sagðar hafa ver-
ið aðaluppistaðan í efnahagskerfinu
en lág verðbólga, stöðugleiki og ný
löggjöf, sem auðveldi fjárfestingar
útlendinga, hafi verið vítamín-
sprauta fyrir ýmsar aðrar greinar.
Erfðarannsóknir, hugbúnaðargerð
og ýmiss hátækniiðnaður er nefnt til
sögunnar. Sjávarútvegurinn sé eina
atvinnugreinin sem erlendir aðilar
geti einungis fjárfest í með óbeinum
hætti. Þá er í greininni bent á þau
auðæfi sem landið eigi í háhitasvæð-
um. Rafmagn frá vatns- og gufu-
aflsvirkjunum sé hreinasta orka
sem völ sé á í heiminum. Þá er stað-
setning landsins miðja vegu milli
Norður-Ameríku og Evrópu sögð
geta opnað möguleika fyrir fyrir-
tæki af fyrrnefnda svæðinu til að fá
aðgang að mörkuðum Evrópu.
Sérstaklega er bent á að Islend-
ingar séu bæði vinnu- og skemmt-
anaglaðir. Fjöldi skemmti- og veit-
ingastaða í Reykjavík komi
aðkomufólki á óvart.
Milliuppgjör
MP Verðbréfa
i
Há ávöxtun j
n • • n *
af eigin fe
HAGNAÐUR MP Verðbréfa á fyrri
hluta ársins var 94,5 milljónir króna
eftir skatta, en hagnaður fyrir skatta
nam um 133,5 milljónum króna. MP
Verðbréf voru stofnuð í júní fyrra
þannig að ekki er um neinn saman-
burð við fyrra ár að ræða. Eigið fé fé-
lagsins var 216 milljónir hinn 30. júní
en eignir og skuldir námu samtals
529,5 milljónum króna og eiginfjár-
hlutfall var 40,8%. Ávöxtun eigin fjár
fyrstu sex mánuði ársins nam því
tæpum 44%.
MP Verðbréf hf. er löggilt verð- f
bréfafyrirtæki og veitir þjónustu á {
sviði eignaumsýslu, miðlunar án ráð- f
gjafar, en sífellt fleiri fjárfestar nýta
sér eignaumsýslu og miðlun án ráð-
gjafar. Auk þess hafa MP Verðbréf ,
unnið sérverkefni á fyi'irtækjasviði, <
s.s. umsjón með útboðum. Þannig
má nefna að MP Verðbréf sáu um
hlutafjárútboð fyrir bandaríska líf-
tæknifyrirtækið BioStratum á tíma-
bilinu, en í því tóku þátt fagfjárfestar
frá sex löndum.