Morgunblaðið - 05.08.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 73
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
hittist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að
Túngötu 7. _______________________________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijíls aUa daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. ~
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er ftjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.
ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífílsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: AUa daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHýSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 10-20. A bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209.___________________________________
BILANAVAKT____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s. 585-
6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilana-
vakt 565-2936_____________________
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem
hér segir: laug-sun Jd. 10-18, þri-fost kl. 9-17. A mánu-
dögum eru aðeins Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
BÖRGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn er lok-
að vegna flutninga til 18. ágúst
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 10-20, fóst. 11-19. S. 557-9122._______
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst 11-
19. S. 553-6270.___________________________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-
fim. 10-19, fóstud. 11-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið þri-fimt.
kl. 14-17.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna
sumarleyfa í júlí og ágúst.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim.kl. 10-20, fóstkl. 11-19._____________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki í júlí og ágúst.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
ril)kl. 13-17. ____________________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og
október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júrjí, júlí
og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. A öðr-
um tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504
og 8917766. Fax: 4831082. www.south.is/husid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19.___________________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað
vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst. Sími 551-6061.
Fax: 552-7570.________________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fóst. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lokað á
sunnud. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laug-
ard.S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.__________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
8ögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á intemetinu:
http//www.natgall.is
USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl. 11-
17 alla daga nema mánudaga.
kl. 10-17, miðvikudaga
kl. 10-19. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
USTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við
Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-
19.
lístasafn reykjavi'kub -
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn
er veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-
6131.
USTASAFN"3IGURJÓNS ÓLAFSSONAK: Safnið er opið
daglega kl. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í síma
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-
18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safn-
ið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR:
Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið
daglega kl. 11 -17 og á miðvikudagskvöldum
til kl. 21. I safninu em nýjar yfiríitssýningar um sögu
Eyjafjarðar og
Akureyrar og sýning á ljósmyndum Sigríar Zoega.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Saínahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga íd.
11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reylgavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept.
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard.
og sunnud. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12—17, lokað mán. Kaff-
istofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstof-
an opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030,
bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heima-
síða: hhtp://www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl.
13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til
ágústloka. Uppl. í s: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik
sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s:
530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 5814677.
SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Opið aprfl, maí,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og
sunnudaga. Júní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla
daga vikunnar. A öðrum tímum er opið eftir samkomu-
lagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145.
www.arborg.is/sjomiiyasafn.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165
og 8618678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin 1. júní til 31. ágúst daglega
kl. 13-17.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
er lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hverfisgötu 15, Keykjavfk.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun.
Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími
545-1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tíl fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
Sími 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept. Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17.______________________________
ORÐ PAGSINS_____________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.___________________________
SUNDSTAÐIR______________________________________
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22,
helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg-
ar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Arbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-
17. A frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari
ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í
Reylyavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖiæUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóatud. W.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn
alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími
5757-800.__________________________________
SORPA___________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð
er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og föst 6.30-16.15. Endur-
vinnslustöðyar eru opnar virka daga kl. 12.30-21. Að
auki verða Ánanaust, Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá
kl. 8. Stöðvamar em opnar um helgar, laugard. og sunn-
ud. frá kl. 10-18.30. Stöðin Kjalamesi er opin frá kl.
14.30- 20.30.
Upphsími 520-2205.
Morgunblaðið/BFH
Helgi Buch við ýtuna.
Vegagerð á Austurfjöllum
Mývatnssveit. Morgunblaðið
ENDURBYGGING vegarins frá
Jökulsárbrú vestan Grímsstaða og í
átt til Mývatns er nú að hefjast.
Þarna er gamall tnalarvegur frá
brúnni vestur undir Dettifossveg,
um 14 km langur, og tfmabært að
endurbyggja hann. Verkið var boð-
ið út í vor og varð verktakafyrir-
tækið Amarfell hlutskarpast. Verk-
lok era áætluð um sumarið 2001. Þá
verður samfellt bundið slitlag frá
Mývatni austur í Víðidal.
Helgi Buch, margreyndur ýtu-
maður frá Einarsstöðum í Reykja-
hverfi og starfsmaður Arnarfelis,
er byrjaður að ýta upp vegfyllingu
og var að ljúka dagsverki er tíð-
indamaður kom þar að.
Nýtt upplýsmga- og götukort
fyrir Isafjarðarbæ
NÝTT upplýsinga- og götukort fyr-
ir Isafjarðarbæ, Bolungarvík og
Súðavík er komið út. Útgefandi
kortsins er fyrirtækið Ferðakort
ehf. sem gefur m.a. út ensku upp-
lýsingaritin What’s on in Reykja-
vík, Map of Iceland, o.fl. Kortið er
samstarfsverkefni Ferðakorta ehf.
og ferðamálaaðila á svæðinu. Efnis-
vinnsla var í höndum ferðamálafull-
trúa Isafjarðarbæjar og Vestfjarða.
Samkvæmt samtali við Rúnar
Óla Karlsson, ferðamálafulltrúa
ísafjarðarbæjar, er þetta í fyrsta
skipti sem gefið er út upplýsinga-
og götukort af þessu svæði. Á kort-
inu eru götukort af ísafirði, Flat-
eyri, Þingeyri, Suðureyri, Súðavík,
Hnífsdal og Bolungarvík.
Umhverfissjónarmið ráða ferð-
inni. Kortið er prentað á endur-
unninn pappír eins og annað kynn-
ingarefni ferðamála á Vestfjörðum.
Kortinu verður dreift nú í ár og út
árið 2001 þegar endurnýjun upp-
lýsinga og korta mun fara fram.
Lýst eftir rauð-
um húsbfl
21. júlí sl. sást til manns stela rauð-
um Benz-húsbíl af bílastæði við
Hrafnistu í Reykjavík. Húsbíllinn er
árgerð 82 og hefur númerið HN-463.
Hans er sárt saknað af eiganda.
Ef einhver getur gefið upplýsing-
ar um bílinn er sá hinn sami vinsam-
legast beðinn um að hafa samband
við lögregluna í Reykjavík eða að
skila bílnum á sinn stað.
Óskað eftir
vitnum
BIFREIÐINNI XL-030, sem er
Nissan Sunny, ái-gerð 92, grá að lit, 4
dyra með skotti, var stolið frá bfla-
sölunni Bflamarkaðnum við Smiðju-
veg í Kópavogi. Bifreiðin fannst stór-
skemmd í Heiðmörk síðustu nótt.
Þeir sem geta gefið upplýsingar
um bifreiðina frá því síðastliðinn
miðvikudag, 2. ágúst, eru beðnir um
að hafa samband við rannsóknar-
deild lögreglunnar í Kópavogi í síma
560-3050.
LEIÐRÉTT
Röng dagsetning í
messutilkynningu
RANGT var farið með dagsetn-
ingu í messutilkynningu fyrir Ár-
bæjarkirkju í Austurdal í blaðinu í
gær. Messan er sunnudaginn 6.
ágúst og hefst hún kl. 14.
Morgunblaðið biðst velvirðingar á
mistökunum.
Guðríður er Bergkvistsdóttir
I frétt af minnisvarða um Berg
Hallgrímsson á Fáskrúðsfirði mis-
ritaðist nafn Guðríðar Bergkvists-
dóttur, annars þeirra sem hafði for-
göngu um málið. Er beðist
velvirðingar á því.
Tækniskóli Islands
Háskóli atvinnulífsins
Tækniskóli íslands opnar þér leiðir inn á áhugaverð svið atvinnuiífsins
öntgentækni
8 anna háskólanám sem lýkur með B.Sc. gráðu.
Nám í heilbrigðisdeild er í senn áhugavert og
krefjandi. Að námi loknu bíða fjölbreytt
og spennandi atvinnutækifæri á heilbrigðissviði.
Við viljum gjarnan bæta við fleiri metnaðarfullum
nemendum á 1. önn.
Hafðu samband og leitaðu frekari upplýsinga.
imms
t
tækniskóli Islands
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 577 1400
fax 577 1401, www.ti.is, ti@ti.is
Námsadstada er gód og tækja- og
tölvukostur er í sífelldri endurnýjun.
Allt nám í Tækniskóla íslands
er lánshæft hjá LIN.