Morgunblaðið - 05.08.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.08.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 9 FRÉTTIR Breyting á deiliskipulagi í Vatns- mýrinni samþykkt í borgarráði * Nýbygging IE á háskólalóð samþykkt BORGARRÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi á lóð Háskóla Islands sem Islensk erfðagreining hefur falast eftir. Borgarráð samþykkti í febrúar síð- astliðnum að gefa fyritækinu fyrir- heit um lóð í Vatnsmýrinni til þess að reisa 10.000 fermetra byggingu fyrir starfsemi þess og var kaupverð með byggingarrétti ákveðið 104 milljónir króna. Lóðin er í eigu Reykjavíkur- borgar en telst vera á háskólasvæð- inu. Stendur til að greiðslunni sé skipt jafnt á milli Háskóla íslands og Reykj avíkurborgar. Á fundi skipulags- og umferðar- nefndar 10. apríl síðastliðinn var samþykkt að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi á lóð H á há- skólasvæði. Tillagan var auglýst og lauk athugasemdarfresti þann 14. júní síðastliðinn. Nefndin óskaði eft- ir umsögn Flugmálastjómar og Náttúruvemdar ríkisins um tillög- una. Báðir aðilar samþykktu. Flug- málastjórn gaf samþykki sitt fyrir byggingunni svo framarlega að hún færi ekki yfii’ uppgefnar hæðartölur. íslensk erfðagreining fór fram á að byggja kjallara undir húsið. Var það borið undir Háskóla íslands, sem veitti samþykki sitt. Einnig ósk- aði Borgarskipulag eftir umsögn frá Náttúmvemd ríkisins í sambandi við kjallarabygginguna og veitti hún samþykki sitt, en ítrekaði þó að hönnun kjallarans verði þannig að vatnabúskaður svæðisins beri ekki skaða af og að vöktunarkerfi verði komið á laggirnar til þess að fylgjast með áhrifum framkvæmda á gmnn- vatn. REYKJAVÍK A R NGRll i A i A SUÐURGA'T A.samf ... "1 Aðalbygging ** 8 H.l-J ■ ODDA GATA ’ Oddi SÆMUNDARGATA Afmörkun svæðis sem breytist Lóð íslenskrar erfðagreiningar I Lóðarstærð: um 18.000 m2 Byggingarmagn: um 10.000 m2 Rannsóknir í tengslum við fyrirhugaða Kárahnjúkavirkjun Morgunblaðið/Kristín Ágústsdóttir Gróður kortlagður við Héraðsflóa. Gróðurkortlagning við Hóraðsflóa Neskaupstað. Morgunblaðið. ÞESSA dagana er unnið að krafti við ýmiss konar rannsóknir vegna mats á umhverfisáhrifum framkvasmda við Kárahnjúkavirkjun. Fréttaritari Morgunblaðsins rakst á dögunum á sérfræðinga á vegum Náttúrufræði- stofnunnai’ íslands við kortlagningu á gróðri á láglendi við Héraðsflóa. En gert er ráð fyrir að breytingar verði á gróðri á þeim slóðum vegna yfirfærslu vatns úr Jökulsá á Dal í Lagarfljót. rNESTISKÖRFUR- 2ja og 4ra manna körfur frá kr. 14.900-24.900 |iy)piPAR OG SALT l££0' Klapparstíg 44 ♦ Sírni 562 3614 I Morgunblaðið/RAX AEld- hrauni MOSAVAXIÐ Eldhraunið er mein- leysislegt að sjá enda yfir 200 ár síðan það rann. Það var í júní 1783 að eldgos hófst í Lakagígum á Síðu og úr þeim rann hraunið, sem er mesta hraun sem runnið hefur úr einu gosi hér á landi. Það var trú manna að hinn bænheiti Jón Stein- grímsson prófastur á Prestbakka hefði með fyrirbænum stöðvað rennsli hraunsins í grennd Systra- stapa, vestan Kirkjubæjarklaust- urs. í kjölfar gossins fylgdu móðu- harðindin svokölluðu en íþeim lést fimmtungur þjóðarinnar. Þessir tímar eru löngu að baki í dag og ferðamenn sem skoða sig um í Eldhrauninu eflaust með hug- ann við fegurð svæðisins fremur en fornar sögur, eða hvað? Erum að flytja STÓRÚTSALA i buðinm 7S//; ■■■;•* : A -:A"' mi’r, . g|y| B.MAGNUSSON HF . s. 555 2866 Flottari, betra verð Föt á alla fjölskylduna, litlar og stórar stæröir ecco- kvensandalar Teg.: 55037 Stærðir: 36-42 Litur: Grár kvenskór Teg.: 86607 Stærðir: 36-42 Litur: Svartur Strange ^HOADBUSTTR^ herraskór Teg.: 1440 Stærðir: 40-46 Litur: Svartur ROOBIN’S* leðurstrigaskór Teg.: 8075 Stærðir: 36-41 Litir: Svartur, hvítur, grár oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 Opið kl. 10-18 virka daga. Laugardaga kl. 10-14. emsmí barnaskór Teg.: 10448 Stærðir: 25-35 Litir: Hvítur, rauður, blár Jackstone stelpuskór Teg.: 2021 Stærðir: 23-30 Litir: Hvítur, rauður Lotta Lassi barnasandali Teg.: 6909 Stærðir: 24-35 Litir: Svartur, rauður Sendumí póstkröfu T r — [Nýversfun] opps kórTnn SUÐURLANDSBRAUT 54 (BLÁA HÚSIÐ Á MÓTI SUBWAY) SÍMI533 3109 Opið frá kl. 10-18 virka daga. Laugardaga kl. 10-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.