Morgunblaðið - 05.08.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 31
Síðasta myndin af Pourquoi-pas?, tekin af varðskipi. Kl. 15.30 á leið út fyrir Garðskaga fellur barómetrið lóð-
rétt. Ofsaveður skellur á og þeir snúa við. Svarti reykurinn kemur af vondum kolum sem skipið hafði tekið á
ísafirði 15. ágúst.
stefnuna). Um tvöleytið neyðumst við
til að fara aftan við seinni togarann
sem hefði sjálfur átt að víkja. Fellum
stórmersseglið til að ná skipinu betur
yfir og gerum viðvart um aðgerðina
með flauti. Pourquoi pas? lætur illa
að stjóm, stýrinu haldið í fastri stöðu
í 1-2 mínútur og hljóðmerki gefið. Við
sleppum fram hjá skipinu og höldum
áfram sömu stefnu sem fyrr. Drögum
aftur upp mersseglið. Ekki dregur úr
rokinu. Skipið veltur og heggur. Milli
kl. 2.30 og 3 sjáum við öðru hverju
Ijós sem enginn getur áttað sig á.
Gerum samt ráð fyrir að það sé Akra-
nes. LE CONNIAT gefur skipun um
að lóða (dýptin í eftirfarandi röð:
30.35.45) Samtímis reynum við að
breyta stefnu og stýra nær vindi.
Þetta reynist ógerlegt, skipið kemst
ekki fyrir vind. Við breytum stefnu
ogkúvendum.
Fram til klukkan 4 er ekkert lát á
rokinu en nálin á barometrinu fer að
stíga. Mersseglið er í tætlum og gaff-
allinn í rána í sundrn1. Klukkan fjögur
leysir Floury fyrsti stýrimaður mig
af og ég fer niður til að skipta um fot
og hvfla mig. Meðan ég var í burtu til
kl. 4.30 brotnaði toppurinn á aftur-
siglunni og dró með sér loftnetið. Allt
samband við umheiminn er því rofið
þar sem sjólagið er slíkt að ekki er
hægt að gera við. Klukkan á slaginu
fimm, við dagrenningu, fer ég á fætur
og held upp í brú. LE CONNIAT
skipherra biður mig þá um að fara
undir þiljur til að sækja kortið af
norðvesturströndinni við Island. Sem
ég er að leita að kortablaði 74 heyri
ég hróp ofan úr stjómpalli. Ég fer út
og sé að við erum innan um brimlöðr-
andi skerjaklasa sem þetta mikla
dimmviðri hafði hulið sjónum. Skip-
stjórinn gefur skipun um að bæta í
ferð. Ég hljóp að kappanum niður í
vélarrúmið. PIRIOU yfirvélstjóri
svarar mér að vélin snúist fyrir fullu
afli. Skipstjórinn reynir að stýra til
að komast út úr þessu löðri. Klukkan
5.15 tekur POURQUOI-PAS? tvisv-
ar sinnum niðri. Strókamir gjósa upp
af gufukatlinum og vélin er orðin
ónothæf. Geysistór alda reið yfir
brúna og kastaði til stóra björgunar-
bátnum og laskaði hann. Litli bátur-
inn með mótor er settur út, skjól-
borðslistinn á stjómborða brotinn.
Bátsmanninn LE GUEN tekur út og
VAUCELLES háseti slasast illa í
andliti. Á nokkmm mínútum hefur
skipið farið yfir þröskuldinn og er aft-
ur á floti en í gagnstæða stefnu. Raf-
virkinn BILLY fer í könnunarleið-
angur niður í lest og gerir skipherra
grein fyrir að þar sé allt tómt. Sama
útkoma úr tveimur öðmm könnunar-
leiðöngmm. Skipherra lætur ræsa
alla út og fara í björgunarvesti.
Hann áttar sig á að engin leið er til
að reyna að bjarga LE GUEN. Hann
gefur skipun um að hífa upp stórsegl-
ið og fokkumar. Aðeins er hægt að
koma upp stagfokkunni og jagar-
anum. Úm kl. 5.35 gefur skipherra
skipun um að varpa akkerum, fyrst á
bakborða og svo á stjómborða. Sú
skipun er ekki framkvæmanleg, keðj-
urnar dragast hratt. Skipið hægir
svolítið en kl. 5.45 steytir það og
brotnar á klettaskeri um 1,5 mflu
fjarlægð frá landi sem við grillum í
öðra hverju. Skipherrann lætur sjó-
setja doríumar og bátana sem eftir
em. Frá brúnni heyrist upphrópun
„Vesalings drengimir mínir!“. PAR-
AT læknir hefur farið til að leita að
björgunarbelti LE CONNIATS
skipstjóra en ekki fundið. Hans síð-
asta svar er: „Það gerir ekkert tiL“
Skipið sígur hratt að aftan. Við reyn-
um að dæla en það er ekki til neins.
Vatnið stígur of hratt. Um kl. 6 hefur
sjórinn náð upp á miðja brú og ýtir
við stóra bátnum, ég fer í sjóinn. Þá
vom enn eftir í brúnni skipherramir
tveir, fyrsti stýrimaður og PARAT
læknir. Ég hangi á doríu hálffullri af
sjó en í henni era þegar JAOUEN
háseti og bátsmaðurinn POCHIC.
Eftir 30 metra sekkur báturinn undir
okkur. Ég gríp um viðarbút úr báti
og fleyti mér á honum ásamt JAOU-
EN háseta.
Þegar mig ber upp á öldukamb sé
ég land og hús. Ég reyni að hvetja
JAOUEN háseta en hann getur ekki
fylgt mér. Brátt næ ég í PERON há-
seta sem er með bjarghring. Við
syndum saman að landganginum sem
við komum auga á fram undan. Eftir
að hafa náð í stigann syndum við í átt-
ina til lands sem okkur finnst vera
nær og nær. Eftir 5 mínútur er PER-
ON orðinn örmagna, gefur tvisvar
eða þrisvar sinnum frá sér “Hou
hou“, lyftir höndum til himins og
hverfur snögglega í hafið fyrir aug-
unum á mér. Um klukkan níu er mér
bjargað af ungum íslenskum bónda.
Ég kom til meðvitundar um kl. 12 eft-
ir að hafa fengið aðdáunarverða að-
hlynningu hjá allri fjölskyldunni.
Ég hringdi strax í ræðismann
Frakka í Reykjavík til að tilkynna um
sjóslysið og láta vita af mér. Strax og
ég gat komist út fór ég niður á
ströndina þaðan sem enn mátti sjá á
stórmastrið af POURQUOI-PAS?
Litla stund hjálpaði ég við leitina að
hinum dmkknuðu og að hlynna að
líkunum en brátt neyddist ég til að
fara og leggja mig. Daginn eftir, 17.
september, kom læknir úr Borgar-
nesi til að líta á mig. Skömmu seinna
kom ræðismaður Frakka á staðinn
og þar sem ég hafði nú náð mér bar
ég kennsl á líkin sem reyndust vera
22 talsins þama.
Ég var fluttur til Reykjavíkur á
hesti, í bfl og síðan á danska varðskip-
inu Hvítabiminum og kom þangað
18. september. Ég bý í ræðismanns-
bústaðnum þar sem ég hlýt bestu
umönnun og er sýnd margvísleg sam-
úð.
Þannig lauk Eugene Gonidec
skýrslu sinni fimm dögum eftir sjó-
slysið á Mýmm og á þriðja degi eftir
að hann kemur í bæinn.
Gólettur franska flotans, Etoile og
Belle Poule, sem fluttu þennan
merka landgang utan, vora hér í
heimsókn í tilefni af siglingakeppni
frá Paimpol og menningarborginni
Reykjavík. Þær fylgdu íslendingi út
á Élóann síðdegis 17. júní en vom
beðnar um að setja ekki upp segl fyrr
en litla víkingaskipið sæist ekki leng-
ur úr landi en þá lensuðu þær með
fullum seglum og þessum glæsilega
seglabúnaði til baka og af mikilli list
úti á sundunum.
Ert þú með smá appelsínuhúð
eða kannski bara mikla?
Er húð þín sIöpp eftir mearun
eða meðaönau?
Ef eitthvað af þessu á
við þig þá er
SILHOUETTE
ALLTAF LAUSNIN!
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Switzerland
...ferskir vindar t umhirðu húðar
2 fyrir 1
tn London
í haust
Flug alla fimmtudaga og mánudaga
í október og nóvember í haust.
frá kr.
Nú bjóðum við ótrúlegt tilboð á fyrstu sætun-
um til London í vetur. Þú bókar 2 sæti, en
greiðir aðeins fyrir 1 og kemst í haustferð til
London á lægra verði en nokkru sinni fyrr.
London er í dag ein eftir-
sóttasta borg heimsins,
enda býður hún það besta í
listum, menningu, nætur-
lífí og verslun. Heims-
ferðir bjóða nú sjötta vet-
urinn í röð beint leiguflug til London,
en við höfum stórlækkað verðið fyrir
íslenska ferðalanga til þessarar mestu
heimsborgar Evrópu. Aldrei fyrr höf-
um við boðið jafh góða gististaði
þeir sem bóka strax til þessarar eftir-
sóttustu borgar heimsins, tryggja sér £!£*<
betra verð en nokkru sinni fyrr.
Fáðu bæklinginn sendann
Aðeins 200 sæti á
þessu ótrúlega
tilboði
2 fyrir 1
Þú bókar 2 saeti en greiðir aðeins
fýrir 1. Gildir aðeins fyrir tak-
markað sætaframboð í eflirfarandi
brottfarir, m.v. útflug á mánudegi,
heimflug á fimmtudegi:
08. okt 30 sæti
16. okt 30 sæti
23. okt 30 sæti
30. okt 30 sæti
06.nóv 30 sæti
Topp gististaðir
Pembridge Palace í Bayswaier
••••Hilton London Metropole. Rétt hjá Oxford stræti
Verðkr. 11*900
Flugsæti kr. 23.800 / 2 - 11.900 p.mann.
Skattar kr. 3.790 p. mann, ekki innifaldir
HEIMSFERÐIR
Verðkr. 29.300
3 nætur, flug og gisting á Bayswater Inn.
Skattar kr. 3.790 p. mann, ckki innifaldir.
Austurstræti 17, 2. hæð
sími 595 1000
www.heimsferdir.is
I