Morgunblaðið - 05.08.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 05.08.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ L AUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 71 L ATVINNUHÚSNÆÐI 1 Atvinnuhúsnæði í gamla miðbænum Óskað er eftir um 100 fm. atvinnuhúsnæði í gamla miðbænum. Fyrir létt listverk, námskeið og fleira. Sími 898 0511. - TILKYNNiNGAR 'VrSkipulags stDfnun Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um mats- skyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefurtekið ákvörðun um að lagning Vestfjarðavegar um Dalafjall (Bröttubrekku) frá Hringvegi að Brúnkollugili, Borgarbyggð og Dalabyggð skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000 um mat á umhverfisáhrifum. Ákvörðunin liggurframmi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: http://www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 2. septem- ber2000. Skipulagsstofnun. /1,1,1 A Smásagnasamkeppnri || Ustahátíðar f Reykjavík ÍOOO ^ í tilefni af 30 ára afmæli sínu á þessu ári efndi Listahátíð í Reykjavík til smásagnasamkeppni. I samræmi við samkeppnisreglur Rithöfundasambands íslands voru handrit send inn undir dulnefni og aðeins voru opnuð þau umslög sem tengdust vinningshöfum og úrvali smásagna sem gefið var út að samkeppninni lokinni. Tilkynnt var um valið 20. maí s.l. Þeir höfundar, sem sendu handrit í keppnina en urðu ekki fyrir valinu, geta vitjað handrita sinna á skrifstofu Listahátíðar allt til I. september 2000 (sjá einnig fyrri auglýsingu frá 17. júní s.l.). Skrifstofa Listahátfðar er að Lœkjargötu 3b (gengið inn frá Skóiastræti). Opnunartími 9.00-12.00 og 13.00-17.00. Sími 5612444, fax 5622350, netfang artfest@artfest.is Auglýsing um próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa Með vísan til laga nr. 18/1997 um endurskoð- endur, verða próftil löggildingartil endurskoð- unarstarfa haldin í nóvember 2000 sem hér segir: Verkefni í endurskoðun mánudaginn 20. nóvember Verkefni í reikningsskilafræðum miðvikudaginn 22. nóvember Verkefni í gerð reikningsskila mánudaginn 27. nóvember Verkefni í skattskilum miðvikudaginn 29. nóvember Prófin verða haldin í Borgartúni 6, Reykjavík, og hefjast kl. 9 hvern prófdag. Væntanlegir prófmenn skulu fyrir 18. september nk. tilkynna prófnefnd hvaða prófraunir þeir hyggjast þreyta. Tilkynningar sendist Árna Tóm- assyni, Deloitte & Touche hf., Stórhöfða 23. Tilkynningu skulu fylgja skilríki um að fullnægt sé skilyrðum 4. og 5. tölul. 1. mgr. 2. gr. laga um endurskoðendur, ásamt kvittun fyrir greiðslu prófgjalds að fjárhæð kr. 15.000, sbr. 4. mgr. 3. gr. laga nr. 18/1997, um endurskoð- endur. Greiða skal prófgjald hjá ríkisféhirði, Sölvhólsgötu 7. Prófnefndin mun boða tii fundar með prófmönnum í október nk. Reykjavík, 3. ágúst 2000. Prófnefnd löggiltra endurskoðenda. Breyting á deiliskipulagi Auglýst er breyting á deiliskipulagi fyrir sumar- húsasvæði nr. 5 í landi Dagverðarness í Skorra- dal, Borgarfirði. Á svæðinu er breytt stærðarmörkum húsa. í stað þess að heimilt sé að byggja allt að 90 m2 hús, þá verður heimilt að byggja allt að 120 m2 hus á hverri lóð. Verða þessar tillögur til sýnis hjá oddvita á Grund í Skorradal og hjá byggingafulltrúa, Kirkjubraut 56, 2. h., Akranesi frá og með 9. ágúst 2000 til 5. september 2000. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, geta gert skriflegar athugasemdir. Skulu þær hafa borist eigi síðar en 20. sept. 2000 til oddvita eða til byggingafulltrúa, Bjarna 0. V. Þórodds- sonar, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests teljast vera samþykkir henni. TIL LEIGU Til leigu í miðbænum! Fasteignasalan Hóll hefur fengið til leigu þetta virðu- lega og landsþekkta hús, nr 28 við Tryggvagötu í Rvk. Þetta er spennandi kostur fyrir þá sem vilja vera í hjarta borgarinnar og hafa allt við hendina. Húsið er samtals 1190 fm og getur hvort sem er leigist í heild sinni eða í minni einingum. Stærð leigurýma er á bilinu 150—1190 fm. Húsið hefur allt verið endurnýjuð frá grunni og fengið við það nýtískulegt yfirbragð. Kjallari samt. 300 fm. Götuhæð samt. 286 fm. 2 hæð samt. 230 fm. 3 hæð samt. 224 fm. Rishæð samt. 148 fm. Settu þig í samband okkur á Hóli og við gefum þér að sjálfsögðu allar frekari upplýsingar um leið. Síminn er 595 9000 eða agust@holl.is eða franz@holl.is Hóll fasteignasala, Skúlagötu 17, www.Holl.is KENNSLA Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Stöðupróf Stöðupróf á vegum Menntamálaráðuneytisins verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð sem hér segir: Mánudaginn 14. ágúst. Kl. 17.00 enska. Kl. 19.00 stærðfræði og tölvufræði (tölvufræði einungis fyrir nemendur MH) Þridjudaginn 15. ágúst. Kl. 17.00 norðurlandamál og franska. Kl. 19.00 ítalska, spænska og þýska. Tekið er á móti skráningu í stöðupróf á skrif- stofu skólans í síma 595 5200 dagana 9. —10. ágúst. Prófgjald, kr. 2.500 á hvert próf, greiðist hálf- tíma fyrir prófið. Að gefnu tilefni skal tekið fram að fyrir liggur álit menntamálaráðuneytisins um að stöðupróf skuli ekki nota sem upptekt- arpróf fyrir nemendur sem fallið hafa á annar- eða bekkjarprófi. UPPBDÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfafell, Snæfellsbæ, þingl. eig. Rúnar geir Sigurðsson, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. ágúst 2000 kl. 10.00. Hótel Búðir, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Búðir ehf., gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Snæfellsbær, þriðjudaginn 8. ágúst 2000 kl. 10.00. Lágholt 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf., og P. Samúelsson ehf. þriðjudaginn 8. ágúst 2000 kl. 10.00. Röst SH-134, skrnr. 1317, þingl. eig. Röst sf., gerðarbeiðendur Akra- neskaupstaður, Búnaðarbanki Islands hf. og Innheimtumaður rík- issjóðs, þriðjudaginn 8. ágúst 2000 kl. 10.00. Vallarflöt6, Stykkishólmi, þingl. eig. Helga Baldvina Ásgrímsdóttir og Sigtryggur S. Sigtryggsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. ágúst 2000 kl. 10.00. Sýslumaðurinn f Stykkishólmi, 4. ágúst 2000. TILKYNNINGAR Áruteiknimiðillinn Guðbjörg Guðjónsdóttir tekur í einka- tíma. Teikna áru eða leiðbeinanda, gef andlegar og veraldlegar upp- lýsingar. Uppl. í síma 897 9509. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund Sunnudag kl. 14.00. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Reykjanes: Djúpavatn - Sog - Höskuldarvellir mánudaginn 7. ágúst. Brottför frá BSI og Mörkinni 6 kl. 13.00. Verð 1200.- Sumarhelgi f Þórsmörk 11. - 13. ágúst. Dagskrá við allra hæfi. Heillandi hálendisferð 9. - 16. ágúst: Sprengisandur, Gæsavatnaleið, Herðubreiðar- lindir, Kverkfjöll, Hafrahvamma- gljúfur, Snæfell o.fl. Um Stórastíg f fótspor smal- ans að Fjallabaki 11. - 17. ágúst. Kynnið ykkur dagskrá haustsins hjá F.i.: Dagsferðir, helgarferðir, Fimmvörðuháls, Þórsmörk o.m.fl. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Spennandi helgarferðir í ágúst: 1. 11, —13. ágúst. Fjölskylduferð í Bása. 2. 12.—13. ágúst. Yfir Fimm- vörðuháls. 3. 19.—20. ágúst. Yfir Fimmvörðu- háls. 4. 25.-27. ágúst. Afmælishelgi í Básum. Sumarleyfisferðir: 1. "Laugavegurinn" 10. —13. ágúst. 2. Sveinstindur - Fögrufjöll 18.— 20. ágúst. 3. Jeppadeildarferð: Biíðir dagar og galdramenn á Vestfjörðum 12. —18. ágúst. Sjá heimasíðu Útivistar: uti- vist.is Fíladelfía Hvftasunnukirkjan Fíladelfía Vegna Landsmóts Hvítasunnu- manna í Kirkjulækjarkoti, Fljóts- hlíð 3 til 7. ágúst, fellur niður samkoman á sunnudagskvöld. Það eru allir velkomnir að koma austur og taka þátt í mótinu með okkur. www.gospel.is Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Samkoma fellur niður 6. ágúst vegna Sæludaga í Vatnaskógi. íslenska KRIsTS KQtKJAN ITillicrsk fríkirkja Bíldshöfða 10 Engin samkoma á morgun vegna móts kirkjunnar á Eyjólfs- stöðum á Austurlandi um helg- ln3, www.kristur.is KIRKJA JESÚ KRISTS hinna Síöari daga heUögu Ásabraut 2 Garðabæ Samkomur á sunnudögum Sakramentissamkoma kl. 11:10 Sunnudagaskóli kl. 12:30 Aðildafélög og prestdæmi kl. 13:20 Allir velkomnir Mán.: Fjölskyldukvöld í heimahúsum Þri.: Pilta og stúlkna félög kl. 18:00 Mið.: Ættfræðisafh frá kl. 20:00 KROSSINN Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Samkomur falla niður um helgina vegna mótsins i Kirkju- bæjarkoti. Sjáumst þar. www.vegurinn.is Sunnudagur: Við erum í for- görðum Drottins á Kotmóti. Þriðjudagur: Enn mun eldur Guðs loga á samkomu kl. 20.30. Miðvikudagur: Bænastund undir opnum himni (innanhúss) kl. 20.30. Fimmtudagur: Unglingarnir ki. 20.00. Laugardagur: Blessuð sam- koma kl. 20.30. www.cross.is HjálpræðiS’ herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræðissamkoma kl. 20 sunnudagskvöld. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir stjórnar og talar. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.