Morgunblaðið - 05.08.2000, Side 9

Morgunblaðið - 05.08.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 9 FRÉTTIR Breyting á deiliskipulagi í Vatns- mýrinni samþykkt í borgarráði * Nýbygging IE á háskólalóð samþykkt BORGARRÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi á lóð Háskóla Islands sem Islensk erfðagreining hefur falast eftir. Borgarráð samþykkti í febrúar síð- astliðnum að gefa fyritækinu fyrir- heit um lóð í Vatnsmýrinni til þess að reisa 10.000 fermetra byggingu fyrir starfsemi þess og var kaupverð með byggingarrétti ákveðið 104 milljónir króna. Lóðin er í eigu Reykjavíkur- borgar en telst vera á háskólasvæð- inu. Stendur til að greiðslunni sé skipt jafnt á milli Háskóla íslands og Reykj avíkurborgar. Á fundi skipulags- og umferðar- nefndar 10. apríl síðastliðinn var samþykkt að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi á lóð H á há- skólasvæði. Tillagan var auglýst og lauk athugasemdarfresti þann 14. júní síðastliðinn. Nefndin óskaði eft- ir umsögn Flugmálastjómar og Náttúruvemdar ríkisins um tillög- una. Báðir aðilar samþykktu. Flug- málastjórn gaf samþykki sitt fyrir byggingunni svo framarlega að hún færi ekki yfii’ uppgefnar hæðartölur. íslensk erfðagreining fór fram á að byggja kjallara undir húsið. Var það borið undir Háskóla íslands, sem veitti samþykki sitt. Einnig ósk- aði Borgarskipulag eftir umsögn frá Náttúmvemd ríkisins í sambandi við kjallarabygginguna og veitti hún samþykki sitt, en ítrekaði þó að hönnun kjallarans verði þannig að vatnabúskaður svæðisins beri ekki skaða af og að vöktunarkerfi verði komið á laggirnar til þess að fylgjast með áhrifum framkvæmda á gmnn- vatn. REYKJAVÍK A R NGRll i A i A SUÐURGA'T A.samf ... "1 Aðalbygging ** 8 H.l-J ■ ODDA GATA ’ Oddi SÆMUNDARGATA Afmörkun svæðis sem breytist Lóð íslenskrar erfðagreiningar I Lóðarstærð: um 18.000 m2 Byggingarmagn: um 10.000 m2 Rannsóknir í tengslum við fyrirhugaða Kárahnjúkavirkjun Morgunblaðið/Kristín Ágústsdóttir Gróður kortlagður við Héraðsflóa. Gróðurkortlagning við Hóraðsflóa Neskaupstað. Morgunblaðið. ÞESSA dagana er unnið að krafti við ýmiss konar rannsóknir vegna mats á umhverfisáhrifum framkvasmda við Kárahnjúkavirkjun. Fréttaritari Morgunblaðsins rakst á dögunum á sérfræðinga á vegum Náttúrufræði- stofnunnai’ íslands við kortlagningu á gróðri á láglendi við Héraðsflóa. En gert er ráð fyrir að breytingar verði á gróðri á þeim slóðum vegna yfirfærslu vatns úr Jökulsá á Dal í Lagarfljót. rNESTISKÖRFUR- 2ja og 4ra manna körfur frá kr. 14.900-24.900 |iy)piPAR OG SALT l££0' Klapparstíg 44 ♦ Sírni 562 3614 I Morgunblaðið/RAX AEld- hrauni MOSAVAXIÐ Eldhraunið er mein- leysislegt að sjá enda yfir 200 ár síðan það rann. Það var í júní 1783 að eldgos hófst í Lakagígum á Síðu og úr þeim rann hraunið, sem er mesta hraun sem runnið hefur úr einu gosi hér á landi. Það var trú manna að hinn bænheiti Jón Stein- grímsson prófastur á Prestbakka hefði með fyrirbænum stöðvað rennsli hraunsins í grennd Systra- stapa, vestan Kirkjubæjarklaust- urs. í kjölfar gossins fylgdu móðu- harðindin svokölluðu en íþeim lést fimmtungur þjóðarinnar. Þessir tímar eru löngu að baki í dag og ferðamenn sem skoða sig um í Eldhrauninu eflaust með hug- ann við fegurð svæðisins fremur en fornar sögur, eða hvað? Erum að flytja STÓRÚTSALA i buðinm 7S//; ■■■;•* : A -:A"' mi’r, . g|y| B.MAGNUSSON HF . s. 555 2866 Flottari, betra verð Föt á alla fjölskylduna, litlar og stórar stæröir ecco- kvensandalar Teg.: 55037 Stærðir: 36-42 Litur: Grár kvenskór Teg.: 86607 Stærðir: 36-42 Litur: Svartur Strange ^HOADBUSTTR^ herraskór Teg.: 1440 Stærðir: 40-46 Litur: Svartur ROOBIN’S* leðurstrigaskór Teg.: 8075 Stærðir: 36-41 Litir: Svartur, hvítur, grár oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 Opið kl. 10-18 virka daga. Laugardaga kl. 10-14. emsmí barnaskór Teg.: 10448 Stærðir: 25-35 Litir: Hvítur, rauður, blár Jackstone stelpuskór Teg.: 2021 Stærðir: 23-30 Litir: Hvítur, rauður Lotta Lassi barnasandali Teg.: 6909 Stærðir: 24-35 Litir: Svartur, rauður Sendumí póstkröfu T r — [Nýversfun] opps kórTnn SUÐURLANDSBRAUT 54 (BLÁA HÚSIÐ Á MÓTI SUBWAY) SÍMI533 3109 Opið frá kl. 10-18 virka daga. Laugardaga kl. 10-16.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.