Morgunblaðið - 25.08.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.08.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2000 9 FRÉTTIR SDNIA RYKIEL PARIS Vinna hafín við brautamót Reykjavikurílugvallar Flugöryggi tryggt með tímabundnum takmörkunum Allt að 60% afsláttur í dag og á morgun Aðeins litlar stærðir VERKLEGAR íramkvæmdir við endurbyggingu á brautamótum aðal- flugbrautanna á Reykjavíkurflug- velli hófust á fimmtudag. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfír í tvær vikur og að þeim verði lokið miðvikudaginn 6. september nk. Flugmálastjórn hefur sett ítarleg- ar reglur er takamarka notkun Reykjavíkurflugvallar þann stutta tíma sem unnið verður við brauta- mótin en Ijóst er að talsvert dregur úr afkastagetu flugvallarins á tíma- bilinu. Til að hraða framkvæmdum eins og kostur verður gripið til þess ráðs að vinna við verkið allan sólar- hringinn. „Flugmálastjóm vill með þessum reglum stuðla að því að sem minnst röskun verði á innanlandsfluginu ásamt því að tryggja öryggi allra sem um Reykjavíkurflugvöll fara þessa daga. Jafnframt verður leitast við að valda sem minnstu ónæði í ná- grenni við flugvöllinn með því að beina umferðinni sem mest yfír sjó,“ segir í frétt frá Flugmálastjórn. Samkvæmt reglunum verður óheimilt að stunda lendingaræfingar eða snertilendingar. Einnig er lagt bann við einflugi flugnema, svoköll- uðu sólóflugi. Til lendinga skal einkum nota tvær flugbrautir. Annars vegar braut er liggur í austurstefnu,en Hlaupahjólið vinsæla úr flugvélaáli, 2.6 kg. Stillanleg hæð á stýri, afturbremsa, sterk hönnun. Visa/Euro. Póstkröfuþjónusta. Import ehf. sími 8929804. endi hennar liggur við Suðurgötu, en þar er tiltæk lendingarvegalengd 930 metrar. Hins vegar norðaustur- brautina, með enda rétt við gömlu ol- íustöðina í Skerjafirði, en þar eru lendingar mögulegar á 1.088 metra löngum kafla. Þó verður óhjákvæmi- legt að nota suðvesturflugbrautina til lendinga í útsynningi. Tvær brautir verða aðallega not- aðar til flugtaka. Það eru vestur- brautin með flugtak í vesturátt yfir Suðurgötu og suðvesturbrautin sem stefnir í suðvesturátt út yfir Skerja- fjörð. Tiltækar flugtaksvegalengdir á þessum brautum eru 850 metrar á þeirri fyrrnefndu en 1.193 metrar á hinni síðai-töldu. Á tímabilinu verður Reykjavíkur- flugvöllur lokaður frá miðnætti til sólarupprásar nema fyrir sjúkraflug og áætlunarflug. Það er gert því hefðbundinn flugbrautarljósabúnað- ur er ekki fyrir hendi og því verður að nota laus og færanleg brautarljós. Flugmálastjórn beinir því til flug- manna, sem leið eiga um Reykjavík- urflugvöll á umræddu tímabili, að gæta sérstakrar varúðar við lending- ar og flugtök. Ný sending frá Caroline Rohmer TESS stærðir 38-50 V Neðst við Dunhaga Opið virka daga kl. 10-18 sími 562 2230 Opið laugardaga kl. 10-14 Stærri og glæsilegri verslun full af nýjum spennandi haustfatnaði k)&Qý€mfithiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. sem krakkarnir vilja Laugavegi 95 Kringlunni Laugavegi 4, sími 551 4473. RED//GREEN ÚTSÖLUL0K 50% afsláttur í dag og á morgun Velkomin um borð. Silfurpottar í Háspennu frá 11. ágúst - 20. ágúst 2000 Dags. Spilastaður: Upphæð: 20.8 Háspenna Laugavegi ....60.463 kr. 17.8 Háspenna Laugavegi ....83.867 kr. 16.8 Háspenna Skólavörðustíg.... ..119.896 kr. 15.8 Háspenna Hafnarstræti ..132.669 kr. 14.8 Háspenna Skólavörðustíg.. .180.297 kr. 11.8 Háspenna Laugavegi ...70.711 kr. Háspenna, Laugavegi 118, Hafnarstræti 3, Skólavörðustíg 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.