Morgunblaðið - 25.08.2000, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Sumarsaga!
„SÓL, ÉG hefsögu aö
segjaþér," sagöi met-
sölupíatan Svona er
sumarið 2000. „Þelta
er Stopp nr. 7 á Tónlist-
anum, og þar af sjötta
víkan á toppnum. Lögin
mín eru því Ennþáfeikí
lega vinsæl."
Öll virtust þau gera sér
grein fyrir því mikilvægi
aö halda í sumarskapið áöur en Endalausar
/Væfwvetursins tækju viö. Eitthvaö var nú sól-
in orðin smeyk viö vetrarnæturnarog því
hringdi hún í Vetur konung og sagöi: „Ég vil
bara Eina nótt meö þér, getum viö ekki samið
eitthvaö?"
Þar sá Vetur konungur sér leik á boröi og sagði:
„Þú mátt með glöóu geði verða minn Á stfangi
ef þú vilt. en örvæntu ekki þó myrkrió taki völd-
in í vetur því sumariö kemur Hvort sem eralltaf
aftur."
Aftur á topp tíu!
ÖLDUNGUR Tónlistans,
„Ágætis Byrjun“ meö
hljómsveitinni Sigur
Rós, hefur veriö aö dóla
sérálistanumíróleg-
heitumnúnaíeittárog
þrjá mánuói. Platan kík-
irnú aöeinsiheimsókn
afturinn átoþþtíu.
Sveitin gaf nýlega út
plötuna í Bretlandi og sat platan sína fyrstu
viku í 54. sæti breska listans, en í sjöunda
sæti óháóa listans, sem telur aðeins þær plöt-
ur sem ekki eru útgefnar af stórfyrirtækjum.
Eins ogflestir ættu að vita er hljómsveitin aö
fara í tónleikaferó um Evrópu með Radiohead,
sem hefst á föstudaginn 1. september. Þaö ð
líklega eftir að hafa einhver áhrif á plötusölu
ytra en hérlendis er platan óöfluga aö nálgast
platínuafhendingu, en hún miöast við 10.000
eintök seld.
r
Nr.; var ;vikur; ^ ; Diskur i Flytjandi i Útgefandi Nr.
_ 1 4 1 * 1.; 1. : 7 ; i Svona er sumarið 2000 iÝmsir : Spor I 1.
2.: 3. ; 13: ; Marshall Mathers LP ; Eminem ; Universal : 2.
3.; 4. i io; i Potfþétt 20 iÝmsir ; Pottþétt ; 3.
4.: 2. : 8 : : íslandslög 5-í kirkjum landsins J Ýmsir ; Skífan 4.
5.: 8. : 13; ; Mission Impossible 2 ■Ýmsir i Hollyw. Rec. ;s.
6. in-: 14 i Oops 1 Did It Again i Britney Spears i EMI 6.
7.; 5.; 6; i Ufað og leikið i KK og Mognús Eiríksson i ísl. tónar : 7.
8,; io.; 7; i Fugiinn er floginn i Utangarðsmenn i ísl. tónar 8.
19.: 13.; 64 ;i
vo.i n i9
•; Ágætis byrjun
: Sigur Rós
: Smekkleyso! 9.
Play
II.! 7.
! Pottþétf diskó II
Moby
! Mute
! 10.
I Ýmsir
Pottþétt j 11.
12.: 6. : 12 : 1 Ultimate Collection • Borry White ; Universal : 12.
13.: 12.: s 1 i Riding With the King i E.CIapton+B.B.King ; Worner |13.
i4.; 14.; 2 ■ : Tourist iSt Germoin ; Etól ; i4.
15.; 23.; i3 i i Greatest Hits i Whitney Housfon i BMG ! 15.
i6.; i5.; 2 i Romeo Must Die i Úr kvikmynd 1EMI ;16.«
17.; 17. ; 9 i iWhitePony ÍDeftones i Warner !l7.
Í8.[?9. [23 : : Hoorey For Boobies : Bloodhound Gang Universal ! 18.
i9.; 27.; 9 ; : Guitar Islancio jGuitor Islancio ! Polarfonia :i9.
20.; 25. ; 53 1 : Signrficant Other • Limp Bizkit : Universal :20.
21.121. J 23 i i Slipknot ■ Slipknot ■ Roadrunner ■ 21.
22.; 22. : 2 ■ ; Parachutes i Coldplay ! EMI 22.
23.; 45. ; 22 ; ; Glanni glæpur i Ýmsir ! Latibær ehf i 23.
24.; 46.; io i i Vögguvisur fyrír skuggoprins i 200.000 naglbítar ! Sproti : 24.
25.; 24.; 5 i i Mer de Noms ÍPerfed Cirde ÍEMI ! 25.
26.i 16. í 43 ! i 12. ógúst 1999 : Sólin hansJónsmíns : Spor !' 26.
27.Í 30. i 12 : : Bellman • Bubbi : Skífon : 27.
28.; 64.; 2 : H : There Is Nothing Left To Lose : Foo Fighfers ; BMG :28.
29.: 18. ; 36 : : Sogno ■Andrea Bocelli : Universol •29.
30.; 20.; 3i i : Best Of ■ Cesaria Evora ! BMG : 30.
k Tón&tomim eru ptöhit yngn en tveggio óto og eni i verðflokknum „fullt vei5".
Toniistmn er onntnn c
isamvmmi
, -i, Bónus, Hagkoup, Japís Biautorholti, Jopís Kringlunni, Jopís Laugavegi, Músík
Músík og Myndir Mjodd, Somtónlist Kringlunni, Skífon Kringlunni, Skífan laugavegi 26.
Lifandi blús!
BLÚSARARNIR si-
vinsælu KK og
Magnús hafa bæöi
lifaó ogleikiöýmis-
legt á slnum tóniist-
arferlum en nú eru
þaö tónleikaupptök-
urúrSalnum ÍTónl-
istarhúsi Kópavogs
sem heiila tóniist-
aráhugamenn víðs-
vegarum landiö.
Þeim tii aöstoöar á tónleikunum var „Stuömaö-
urinn" Ásgeir Óskarsson á trommu og Þórir
Baldursson töframaður svart/hvítu takkanna.
Á plötunni taka þeir saman nokkur af þeim lög-
um sem hafa hingaötil aöeins veriöfáanleg
með þeim í sitthvoru lagi auk þess sem nokkur
af þeim lögum sem þeir hafa geflö út saman fá
að fljóta meó.
Rómeó verður
að kála!
TÓNLISTIN Úr
„Romeo Must
Die", nýjustu kvik-
mýnd Jet Li. sem
márgir muna eftir
úr Lethal Weapon
4 (en hann verður
einnig meó stórt
hlutverk í næstu
Matrix mynd), ætti
að vera kærkomin eign fyrir aðdáendur hinar
svokölluóu „R&B" tónlistarstefnu, því á piöt-
unni er m.a. að finna lög meö hinum vinsælu
Destiny’s Child. Aaliyah og Ginuwine.
Platan kom inn á listann í síöustu viku en eyðir
sinni annari viku í sextánda sæti listans. Það
ætti aö þykja nokkuð gott miðað við það að
myndin er ekki einu sinni komin í bíó hér á
landi.
Hví skyldi Janet ekki lengur
nota ættamafhið fræga?
Janet kærir
sig kollótta
- JS'ELLY heldur toppsæti banda-
ríska breiðskífulistans með
Country Grammar aðra vikuna í
röð og styrkir stöðu sína enn á með-
al vinsælustu rappara vestra í dag.
Eitthvað hefur hann meðvitað eða
ómeðvitað lært af gömlu rappjöxl-
unum De La Soul sem koma beint
inn í níunda sæti með nýju skífuna
sína, Art Official Intelligence. Á
smáskífulistanum kærir Janet sig
kollótta í efsta sætinu en lagið
hennar Doesn’t Really Matter má
heyra í annarri myndinni um klikk-
aða prófessorinn þar sem Janet
öeikur einmitt á móti Eddie
Murphy.
Hinum megin hafs í Bretlandi
tókst Victoriu Beckham ekki að ná
toppsætinu af stöllu sinni Mel C því
dansfyrirbærið Spiller var öllum að
óvörum sterkara á endasprettinum
með klúbbauppáhaldið Groovejet.
Það er því ekki annað hægt en að
vorkenna rauða djöflinum honum
David...
garðinum. En þegar tunglið tekur
völdin þá fara fallhlífarnar á loft og
þá er engum vært á jörðu.
Coldplay eiga stað á vegamótum
Radiohead og Travis, með fersk-
leikann sem einkenndi Oasis í byrj-
un, skepnan er prýðilega vaxin
mjúk viðkomu en dálítið hokin í
herðum, með skjáinn mót skónum.
Söngvarinn Chris Martin er prýði-
legur og minnir á pípur eins og
Jeff Buckley eða jafnvel Richard
Ashcroft. í dag þykja mér bestu
lögin vera: Shiver, Yellow, Trouble
og lokalagið Everything’s not lost.
Þetta er hins vegar afar heilsteypt
plata og full af frábærum lögum
sem ylja þó uppsprettan sé iðulega
hjartabrot og kramdar tilfmningar.
Coldplay hefur verið tilnefnd til
Mercury Music Prize-tónlistarverð-
launanna fyrir Parachutes en verð-
launin verða afhent um miðjan
september.
Eftir að hafa hlustað mikið á
þessa plötu undanfarið er það mín
niðurstaða að Parachutes^ sé ein
allra besta plata ársins. Eg gæti
best trúað því að hún ætti eftir að
seljast í nokkrum milljónum ein-
taka í Bretlandi og fyrstu merki
um viðtökur hér heima lofa góðu.
Skúli Helgason
ERLENDAR
ooooo
★★★★☆
Skúli Helgason fjallar um
Parachutes,
frumraun spútnik-
sveitarinnar Coldplay
Vinsælasta tónlistin
Fallhlífar
á næturflug
COLDPLAY er eitt efnilegasta
bandið í Bretlandi og kannski
mesti spútnik ársins. Parachutes er
þeirra fyrsta plata og hún er ekki
bara orðin platínuplata í heima-
landinu með yfir 300 þúsund eintök
seld. Þessa stundina telst hún vera
í hópi 20 söluhæstu platna í heim-
inum, hvorki meira né minna.
Coldplay er á mála hjá Parlo-
phone, gamla góða Bítlamerkinu
sem einnig gefur út Radiohead og
það segir ýmislegt um stílinn.
Margt minnir á Travis, sumt á
Oasis í árdaga, svo má heyra dauf-
an óm frá Radiohead, með viðkomu
í The Verve. Muse koma líka upp í
hugann. Þetta er melódísk en
dauftimbruð síðkvöldsmúsík, eðal-
fínt þegar nartað er í osta, að ekki
sé minnst á heittelskaðan makann.
Vinir
Coldplay er skipuð fjórum félög-
um 21 og 22 ára gömlum, sem hitt-
ust í University College of London
í ársbyrjun 1996. Þeir komu hver
úr sinni áttinni, frá Southampton
og Devon á Englandi, Fifein í
Skotlandi og Mold í Norður-Wales
en með þeim þróaðist sterkt
vináttusamband sem efalítið skýrir
galdurinn sem þykir hafa lýst tón-
list Coldplay frá byrjun.
Coldplay gaf út einn smádisk í
litlu upplagi 1998 og það nægði til
að vekja athygli hausaveiðara hjá
Parlophone sem gleyptu Coldplay
sumarið 1999. Síðan hafa komið út
nokkrar smáskífur en Parachutes
er fyrsta breiðskífan.
Parachutes hefur að geyma
rokklögin Shiver, fyrsta topp 40
smell sveitarinnar og lagið Yellow
sem fór alla leið í 4. sæti enska list-
ans í sumar. Hvort tveggja glimr-
andi lög þar sem hrár gítarinn er
áberandi. Bæði þessi lög minna
nokkuð á Travis enda hefur
Coldplay verið kölluð arftaki þeirr-
ar reyndar ungu sveitar. Andinn á
plötunni er hins vegar að stærstum
hluta rökkvaður, það er lágskýjað,
bflarnir læðast á götunum og kettir
kyrja undarlega söngva. Spies,
Don’t panic og Trouble eru fullboð-
leg þeim sem dýrka The Verve eða
hafa gaman af Muse.
Næturflug
Þetta er uglumúsík, það þýðir
ekkert að bjóða upp á þetta meðan
sól er enn á lofti, þá má hafa meira
út úr samtölum við svín í Húsdýra-