Morgunblaðið - 25.08.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.08.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2000 2 7 Anna Líndal sýnir fjögurra skerma myndbandssamstæðu sína af mannlífi í vitundarlegum skugga Vatnajökuls, en hann get- ur ekki verið annað en táknmynd yfirþyrmandi náttúru. Hugmynd Kant um hið stórbrotna í náttúr- unni og óumflýjanleg áhrif hennar á skynjun okkar og sálarlíf verður nærtæk og gagnsæ í þessari hríf- andi umgjörð sem vísar í senn til öryggis stofunnar og nálægðar jökulsins. Barátta okkar við nátt- úruna hefur rekið okkur til að kanna eðli hennar í þaula. Okkur hefur stundum fundist við vera að því komin að ná henni á okkar vald, en sú blekking hverfur þó jafnan frammi fyrir ægivaldi hennar. Og þó vekur blendin af- staða okkar gagnvart náttúruöfl- unum okkur þægilegan grun um að innra með mannskepnunni búi jafn ómælt og óútreiknanlegt eðli og endurspeglist í höfuðskepnum náttúrunnar. Finnbogi Pétursson fer mun eðlisfræðilegri leið að viðfangsefn- inu. Með því að umbreyta um- hverfishljóðum úr Hoffellsjökli í tölvutækt hljóðrit, reiknað út líkt og línurit, nær Finnbogi að búa til mynd af hljóðunum sem skorin eru í hvítan pappír svo einungis markar fyrir línunum ef horft er á pappírinn frá ákveðnu sjónar- horni. Auðvitað er það tilviljun að línan sem sekúndubrotið af um- breyttum umhverfishijóðunum mynda á hvftum fletinum skuli minna á jökulfjallgarða. En um- breytt hljóðalandslag Finnboga af Hoffellsjökli er vissulega jafn raunverulegt og dramatískt og hvert annað sjónrænt landslag af hinum magnaða skriðjökli. Lestina rekur Eggert Péturs- son með málverkaröð af gróðri í Esjufjöllum, snjóléttu svæði norðaustur af Breiðamerkurjökli. Myndröðin er ef til vill dökkleitari en flestar aðrar myndraðir Egg- erts, en út úr hinni dökku iðu spretta svo jurtirnar með blómum sínum og blöðum. Hinn fljótandi litur sem listamaðurinn ber á strigann eftir að hafa unnið grunn- inn með sérkennilega litfjörugum hætti virkar eins og grafískur hleypir sem lyftir jurtunum upp úr sverðinum. Pessi þrívíða áhersla gefur málverkum Eggerts sérkennilegan svip sem minnir á lágmyndir eða útskorin mynstur. Gróðurinn í Esjufjöllum sprettur þannig út úr myndfletinum með svipuðum hætti og hann sprettur upp af dökkum sverðinum. Birtu er brugðið á hluta af myndfletin- um og þar baða blómin sig í meira ljósi en annars staðar finnst. At- hygli okkar beinist auðvitað að þessum skínandi jurtum allt í einu lífga upp heildina. Pað er brothætt veröld sem Eggert bregður upp, enda umlukin jökli á alla vegu. Vonandi verður þessi frábæra sýning vísir að jökiasafni á Höfn. Hvergi annars staðar er jafn nær- tækt að festa slíka sýningu í sessi til að sýna ferðamönnum og öðrum gestum Hornfirðinga hvernig jöklar verða til og hver áhrif þeirra eru, ytra sem innra. Með Vatnajökul í næsta nágrenni verð- ur Jöklasýningin mun sterkari en ella og er hún þó í hvívetna þess virði að menn leggi á sig langt ferðalag til að sjá hana. Vonandi er kjarni sýningarinnar kominn til að vera þótt einhverjar breytingar verði gerðar á heildinni. Það er tímabært að safn helgað jöklum rísi í skjóli stærstu og stórbrotn- ustu snjóbreiðu landsins. Fyrirlestrar í máli og myndum tengdir Vatnajökli eru á þriðju- dagskvöldum kl. 20. Halldór Björn Runólfsson OQ SPJALDHRYGGSJAFNARA Nám Höfuðbeina- og spjald- hryggsjöfnun www.simnet.is/cranio S. 699 8064 og 564 1803 Nýjar bækur • „THE Role of Small States in the European Union“ (Smá ríki innan Evrópusambandsins) er eftir Baldur Þórhalls- son lektor í stjórnmálafræði við Háskóla ís- lands. Bókin fjallar um hvaða leiðir smá ríki beita innan land- búnaðar- og upp- byggingarstefnu Evrópusam- bandsins til að ná fram markmiðum sínum. Rann- sóknin náði til sjö smærri ríkja ESB, á árunum 1986 til 1994, Lúx- emborgar, írlands, Danmerkur, Belgíu, Portúgals, Grikklands og Hollands og eru áhrif þeirra borin saman við áhrif stærri ríkja sam- bandsins, þ.e. Þýskalands, Bret- lands, Frakklands, Ítalíu og Spán- ar. Bókin skiptist í átta kafla. í fyrsta og öðrum kaflanum er að- ferðafræði rannsóknarinnar kynnt og fjallað um hvaða áhrif stærð ríkja hefur á hegðun þeirra á al- þjóðavettvangi. Þriðji kaflinn fjallar um hvernig hagsmunir smærri ríkja eru frábrugðnir hagsmunum stæn-i ríkja innan ESB. I fjórða kaflanum er gerð grein fyrir því hvernig smærri ríkin forgangsraða og hvaða málaflokkum þau beina sjónum sínum að. Fimmti kaflinn sýnir fram á að vinnubrögð stjómsýslu smærri rfkja einkennast af óformlegum starfsháttum og sveigjanlegu ákvarðanatökuferli innan ESB. Samningamenn fá jafn- an svigrúm til eigin ákvarðana eða leiðbeiningar um hvernig haga beri samningaviðræðum en samninga- menn stærri ríkjanna fá bein fyrir- mæli. í sjötta kafla er fjallað um hvernig smærri ríkin byggja upp sérstakt samband við framkvæmda- stjórn ESB og reyna þannig að fá málum sínum framgengt innan hennar. Sjöundi kafli gerir grein fyrir samningatækni smærri ríkja innan ráðherraráðs ESB. Gert er grein fyrir hvernig smæni ríkin eru ósveigjanleg í samningaviðræð- um þar sem lykilhagsmuni þeirra er að finna en sveigjanleg í öðrum. Stærri ríki taka hins vegar virkan þátt í öllum málaflokkum án nokk- urra vandkvæða og geta leyft sér að vera ósveigjanleg í öllum samn- ingaviðræðum. í ljósi þessa þurfa smærri ríkin frekar að treysta á stuðning framkvæmdastjómar ESB. Einnig er fjallað um áhrif samráðskerfis smærri ríkja á ákvarðanir þeirra í Brussel. I loka- kaflanum eiu niðurstöður rann- sóknarinnar dregnar saman og fjallað m.a. um hvernig stærð og einkenni stjórnsýslu smærri ríkja og einsleit hagkerfi skýri hegðun þeirra innan ESB og geri hana frá- brugðna hegðun stærri ríkjanna. Einnig er sýnt fram á að sam- ráðskerfi smærri ríkja skýrir ekki muninn á hegðun smærri og stærri ríkja. Utgefandi er bókaforlagið Ash- gate í Bretlandi. Baldur Þdrhallsson Milljónadráttur! 8. flokkur 2000 Milljónaútdráttur 4789B 11864F 26215B 38136H 51672F 10855F 22216B 31477B 41850G 54252B Kr. 2.528.000,- Kr. 12.640. Heiti potturinn 17590B 17590E 17590F 17590G 17590H Kr. iMlIlIl TROMP m Kr. 400. Kr. 15. JHJ 22176B 22176E 22176F 22176G 22176H 33358B 33358E 33358F 33358G 33358H 39009B 39009E 39009F 39009G 39009H 48954B 48954E 48954F 48954G 48954H TROMP fíTíTl Kr. 75. 1302B 1302E 1302F 1302G 1302H 1424B 1424E 1424F 1424G 1424H 6184B 6184E 6184F 6184G 6184H 6757B 6757E 6757F 6757G 6757H 10597B 10597E 10597F 10597G 10597H 11636B 11636E 11636F 11636G 11636H 15691B 15691E 15691F 15691G 15691H 19022B 19022E 19022F 19022G 19022H 19405B 19405E 19405F 19405G 19405H 20450B 20450E 20450F 20450G 20450H 27535B 27535E 27535F 27535G 27535H 28181B 28181E 28181F 28181G 28181H 31286B 31286E 31286F 31286G 31286H 31981B 31981E 31981F 31981G 31981H 32422B 32422E 32422F 32422G 32422H 32456B 32456E 32456F 32456G 32456H 37844B 37844E 37844F 37844G 37844H 42986B 42986E 42986F 42986G 42986H 43706B 43706E 43706F 43706G 43706H 44622B 44622E 44622F 44622G 44622H 44655B 44655E 44655F 44655G 44655H 47071B 47071E 47071F 47071G 47071H 48956B 48956E 48956F 48956G 48956H 54934B 54934E 54934F 54934G 54934H Kw Hi lllll 1 TROMP 23107F 28223F 30203F 35597F 39498F 42739F 45002H 46778E 49256G 52859B 56438F 58732H ■VTa ^il 'l1!1 M tmzrm 23107G 28223G 30203G 35597G 39498G 42739G 45671B 46778F 49256H 52859E 56438G 59982B ■■1 ■ ■■ 23107H 28223H 30203H 35597H 39498H 42739H 45671E 46778G 49997B 52859F 56438H 59982E 690B 3367E 6939F 11592G 15043H 17357B 25293B 28286B 30892B 36377B 40083B 42899B 45671F 46778H 49997E 52859G 57434B 59982F 690E 3367F 6939G 11592H 15074B 17357E 25293E 28286E 30892E 36377E 40083E 42899E 45671G 47038B 49997F 52859H 57434E 59982G 690F 3367G 6939H 13207B 15074E 17357F 25293F 28286F 30892F 36377F 40083F 42899F 45671H 47038E 49997G 53212B 57434F 59982H 690G 3367H 7604B 13207E 15074F 17357G 25293G 28286G 30892G 36377G 40083G 42899G 45879B 47038F 49997H 53212E 57434G 690H 4162B 7604E 13207F 15074G 17357H 25293H 28286H 30892H 36377H 40083H 42899H 45879E 47038G 50698B 53212F 57434H 1065B 4162E 7604F 13207G 15074H 21581B 26335B 29385B 31137B 36452B 41481B 44281B 45879F 47038H 50698E 53212G 58526B 1065E 4162F 7604G 13207H 15421B 21581E 26335E 29385E 31137E 36452E 41481E 44281E 45879G 47039B 50698F 53212H 58526E 1065F 4162G 7604H 14748B 15421E 21581F 26335F 29385F 31137F 36452F 41481F 44281F 45879H 47039E 50698G 53339B 58526F 1065G 4162H 8623B 14748E 15421F 21581G 26335G 29385G 31137G 36452G 41481G 44281G 46110B 47039F 50698H 53339E 58526G 1065H 4745B 8623E 14748F 15421G 21581H 26335H 29385H 31137H 36452H 41481H 44281H 46110E 47039G 52389B 53339F 58526H 1262B 4745E 8623F 14748G 15421H 21739B 27366B 29938B 34896B 38237B 41580B 45002B 46110F 47039H 52389E 53339G 58732B 1262E 4745F 8623G 14748H 16114B 21739E 27366E 29938E 34896E 38237E 41580E 45002E 46110G 49256B 52389F 53339H 58732E 1262F 4745G 8623H 14860B 16114E 21739F 27366F 29938F 34896F 38237F 41580F 45002F 46110H 49256E 52389G 56438B 58732F 1262G 4745H 11079B 14860E 16114F 21739G 27366G 29938G 34896G 38237G 41580G 45002G 46778B 49256F 52389H 56438E 58732G 1262H 5001B 11079E 14860F 16114G 21739H 27366H 29938H 34896H 38237H 41580H 1435B 5001E 11079F 14860G 16114H 22831B 27440B 30083B 35136B 38663B 42054B 1435E 5001F 11079G 14860H 17315B 22831E 27440E 30083E 35136E 38663E 42054E 1435F 5001G 11079H 15043B 17315E 22831F 27440F 30083F 35136F 38663F 42054F 1435G 5001H 11592B 15043E 17315F 22831G 27440G 30083G 35136G 38663G 42054G 1435H 6939B 11592E 15043F 17315G 22831H 27440H 30083H 35136H 38663H 42054H 3367B 6939E 11592F 15043G 17315H 23107B 28223B 30203B 35597B 39498B 42739B 23107E 28223E 30203E 35597E 39498E 42739E Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.