Morgunblaðið - 25.08.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.08.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2000 29 LISTIR Morstáknin til Finnlands ÚTILISTAVERK eftir Maríu Duncker og Valborgu S. Ingólfsdótt- ur hefur verið afhjúpað í Vantaan (ná- grannabæjarfélag Helsinki) í Finn- landi. Verkið heith- Village People/ Hotline en þær stöllur voru með hljóðskúlptúr sem stóð á vatnsveitu- brúnni í Elliðaái'dalnum fyrr í sumar. í verkinu Village People halda þær áfram með morstáknin en nú í formi ljóss þar sem skilaboðum verður morsað til vegfarenda með grænu ljósi. Einnig verður ljósagangur, sem líkist eldingum, tengdur hinu græna ljósi. Eldingamar dansa eftir löngum kapli sem liggur yflr ána Vantaa koski þar sem aðstæður eru ekki ólíkar og þeim sem gerast við Elliðaámar. Verkefnið er styrkt af menningar- borg Evrópu, Helsinki og Vantaa. Lokatónleikar á Jómfrúnni TRÍÓ Tómasar R. Einarssonar kem- ur fram á þrettándu og síðustu sumartónleikum veitingahússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu á morgun, laugardag, kl. 16-18. Með Tómasi leika Eðvarð Lárasson á gít- ar og franski tónlistarmaðurinn Oliv- ier Manouray sem leikur á bandon- eón, þjóðlega franska hannónikku. Sjálfur leikur Tómas á kontrabassa. Gallerí Reykjavík Sýningu Þiðriks Helgasonar lýk- ur á mánudag. Þiðrik sýnir 28 olíu- málverk öll unnin á þessu ári og er þetta hans fyrsta einkasýning. Sýningin er opin virka daga 10- 18, laugardaga 11-16 og sunnudaga 14-17. Aðgangur er ókeypis. Listasalurinn Man Sýningu Margrét R. Kjartans- dóttir og Sigurborg Jóhannsdóttir lýkur í Listasalnum Man, á Skóla- vörðustíg, lýkur á þriðjudag. Margi-ét sýnir vasa úr steinleir og Sigurborg sýnir lágmyndir unn- ar með blandaðri tækni í tré. Sýningin er opin kl 13-17 um Sýningum lýkur helgina og á verslunartíma virka daga. Listasafn Akureyrar Sýningunni Dyggðirnar sjö að fornu og nýju lýkur á sunnudag. Sýningin, sem einnig er haldin í Stekkjargjá á Þingvöllum, er unnin í samstarfi við Kristnihátíðar- nefnd, Art.is, Gallup og Tímarit máls og menningar. Sýningin í Stekkjargjá stendur til 1. septem- ber. Listamennirnar sem verk eiga á sýningunni era Bjarni Sigur- björnsson, Finna Birna Steinsson, Gabríela Friðriksdóttir, Guðjón Bjarnason, Halldór Ásgeirsson, Hannes Lárusson, Helgi Þorgils Friðjónsson, Hulda Hákon, Magn- ús Tómasson, Ólöf Nordal, Ósk Vil- hjálmsdóttir, Ragnhildur Stefáns- dóttir, Rúrí og Sigurður Árni Sigurðsson. Hafnarborg Sýningin Akvai-ell ísland 2000 lýkur á mánudag. Um er að ræða samsýningu tólf myndlistarmanna, sem nota mikið vatnsliti við listsköpun sína. Sýningin er opin alla daga milli kl. 12 og 18. Oruggur með sig Renault Megane er öruggasti bíllinn í sínum stærðarflokki samkvæmt öryggisprófunum NACP Renault Mégane Berline 17.130,- á mánuði* Verð frá 1.398.000,- 5 dyra - 5 gíra - 1400cc - 4 loftpúðar - abs- fjarstýrð hljómtæki - fjarstýrðar samlæsingar Renault Mégane Classic 19.556,- á mánuði* Verð frá 1.598.000,- 5 dyra - 5 gíra - 1600cc - 4 loftpúðar - abs - fjarstýrð hljómtæki - fjarstýrðar samlæsingar Renault Mégane Break 19.920,- á mánuði* Verð frá 1.628.000,- 5 dyra - 5 gíra - 1600cc - 4 loftpúðar - abs - fjarstýrð hljómtæki - fjarstýrðar samlæsingar *meðalútborgun á mánuði miðað við 25% útborgun (t.d. notaðan bíl) og afganginn á 84 mánuðum. Gijótháls 1 Sími 575 1200 Söludeiid 5751220 Komdu og prófaðu þann sem hentar þér RENAULT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.