Morgunblaðið - 25.08.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 25.08.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2000 63. FRUMSYNING ^553^075 ALVÖRU BÍðS œDpíbý = : STAFR/EMT """'J"* = = = HL JÓ6KESR í UV = ÖLLUWISÖLUMI H <\ |\IORv Ihx OIGÍTAL FRUMSYNING fllvoru^^B ^ Powersýning ^ kl- 0.30 eftir miðnætti á stærsta THX tjaldi Jandsins og frábæru. sándi ^dl Sýnd kl. -5.50, 8,10.10 og kl. 0.30 eftir miðnætti. fáurri RnSftj x ; % ★★★v2 !' . HAUSVf.RK.IS ....... A A ★ j \ : '■47/% HKDV n^/ ’n /*"» -• HL MBL . * \ X-MEN Forðastu fjöldann SKODIÐ AILT UM KVIKMYNPIR á skifan.is Vinningshafar í umferðarleik dómsmálaráðuneytisins á mbl.is Jerry Bruckheimer hefur tært pkhur;.stíptyndir á borð vjð Top Gun. Beverly Hills Cop og Arrnsrpfrflaoh. Nii sendir hamifrá.séj stuðmyndina Coyote Ugly, i anda Cocktail og Flashíamjfe. * nema hvað stelpurnar í Coyote Ugly eru miklu sætari. Eiturefnin ergja MTY NÝJASTA myndband Smashing Pumpkins, við lagið „Try, Try, Try“, af síðustu plötu sveitarinnar, MACHINA/The Machines of God, hefur valdið miklum deilum og þykir víst að það fáist aldrei sýnt óklippt á MTV eða öðrum aðgengiiegum sjón- varpsstöðvum. Það er hinn umdeildi sænski leikstjóri Jonas Ackerlund sem gerði myndbandið en hann er ekki óvanur því að valda deilum því hann gerði m.a. hið mjög svo djarfa Prodigy-myndband við lagið „Smack My Bitch Up“. Það sem fer svo ógur- lega fyrir brjóstið á sjónvarpsstjórum er að það gefur afar opinskáa sýn inn í líf heróínsjúklinga. Myndbandið fylgist með ungu pari sem býr á göt- unni í algjörri eymd að virðist sökum ofneyslu áfengis og eiturlyfja. Þegar líða tekur á myndbandið sprautar stúlkan sig með of stórum skammti af heróíni á grútskítugu almenningssa- lemi og missir fóstur. „Ég hef svo sannarlega kynnst fólki sem búið hef- ur við slíkar aðstæður," segir Billy Corgan. Meðlimir Pumpkins fyrr og síðar hafa þar að auki sjálfir brennt sig illa á eiturlyfjagrýlunni. Tromma- rinn Jimmy Chamberlin var rekinn úr sveitinni um stundarsakir eftir hafa verið handtekinn fyrir að hafa heróín undir höndum í kjölfar þess að hjálparhella sveitarinnar, Jonathan Melvoin, lést af völdum ofneyslu heróíneitursins. Bassaleikara sveitar- innar til lengri tíma, D’Arcy Wretzky, var síðan skipað fyrr á þessu ári að gangast undii* eiturlyfjameðferð eftir að hafa verið gripin glóðvolg með kókaín undir höndum. Corgan gerir sér vel grein íyrir því að myndbandið muni ekki ná til margra vegna þess að útlit er fyrir að það verði bannað og því hefur hann látið setja það á heimasíðu sveitarinnar, www.smash- ingpumpkins.com. „Myndbandið er stórkostlegt listaverk," sagði Corgan, „og þeir sem vilja sjá það munu með einum eða öðrum hætti eiga kost á því. Það á líka fullt erindi við alla - unga sem aldna.“ Talsmenn Smashing Pumpkins til- kynntu í maí að sveitin muni leggja formlega upp laupana að lokinni heimreisunni seint á þessu ári. Borgar sig að kunna umferðar- reglurnar TVEIR ungir menn, þeir Óskar Karlsson og Þórir Benediktsson, græddu laglega á því að vera með umferðarreglurnar á hreinu þegar lausnir þeirra voru dregnar úr potti réttra lausna í umferðarleik dómsmálaráðuneytisins og mbl.is sem fór af stað fyrir verslunar- mannahelgi á mbl.is. Fyrstu og önnur verðlaun voru ferð fyrir tvo til London með lágfargjaldaflugfé- laginu Go. Leikurinn er hluti um- fangsmikils umferðarátaks sem dómsmálaráðuneytið hefur staðið fyrir í sumar. Markmiðið með leiknum var að fá þátttakendur til þess að rifja upp umferðarregl- urnar og vanda sig meira í um- ferðinni. Góð viðbrögð voru við LCOYOTE í' Ltfi* i Isif 1 * • \ ir fw TUMI Sýnd kl. 4 og 6. íslenskt tal. Sýnd kl. 10.10. b. l 16. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Ólöf Jóhannsdóttir, eiginkona Óskars Karlssonar, með soninn Elís Orra Óskarsson, og Þórir Benediktsson taka við verðlaununum úr hendi Ingva Hrafns Óskarssonar, aðstoðarmanns dómsmálaráðherra. leiknum en hátt í 600 manns svör- uðu öllum spurningunum rétt. Vinningarnir í leiknum voru glæsilegir því auk ferðanna með Go voru í verðlaun þrír GSM- símar með handfrjálsum búnaði frá Simanum GSM, tíu þrjú þúsund króna bensínúttektir hjá Skelj- ungi, Tíu þrjú þúsund króna bens- ínúttektir frá Esso, tíu ferðakola- grill frá Olís og 50 aðgöngumiðar á kvikmyndina The Perfect Storm í Sambíóunum. Það margborgar sig að kunna umferðarreglurnar - það er næsta víst! IEL1 Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 16. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Nýtt myndband með Smashing Pumpkins veldur deilum NOON Nú lá KiirtVarnír spatk i rassgaliö þvi JacKie Bban er rnÍHur i vilta veslríð. ,BW“ NSMÍIC) Kefiavik - sími 421 1170 - samfilm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.