Morgunblaðið - 25.08.2000, Blaðsíða 58
•58 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLKí FRÉTTUM
>
Toploader er nýtt nafn á stjörnuhimni popptónlistarinnar
S LEIKFELAG \
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
I EIKFÉIAG KLANDS
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýn-
ingu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 568 8000, fax 568 0383.
ISI i:\SkV OIMÍH VN
=J|m Sfmi 511 4200
Ljósmynti/ÓPG
Drengimir geðugu í Toploader hvfla lúin bein á Glastonbury.
ins, er það sem tónlistar-pressan hef-
ur ákveðið að kalla „soft rock“. Það er
sem sagt ekki „Britpop" sem tröllríð-
m- breska vinsældalistunum í dag
ásamt Britney Spears, Westlife og
Boyzone heldur „SOFT ROCK“. Með
því að kalla þessa nýju bylgju „soft
rock“ er verið að líkja nýju hljóm-
sveitunum við sveitir á borð við Eagl-
es, Fleetwood Mac, Gerry Rafferty,
10 cc og Supertramp svo dæmi séu
tekin, léttar rokksveitir sem voru
hvað vinsælastar fyrir 25 árum eða
þar um bil.
Kvintettinn „Toploader" frá East-
boume á Englandi er ein þeirra sveita
sem taldar eru fremstar meðal jafn-
ingja innan „softrock“-deiidarinnar
og það lag sveitarinnar sem þeytt hef-
ur henni og fyrstu og einu breiðskíf-
unni upp í hæstu hæðir poppstjömu-
heimsins er gamalt lag sem heitir
„Dancing in the Moonlight" og King
Hai’vest gerði frægt 1973.
Ég hitti gítarleikara Toploader, þá
Julian Deane og Dan Hipgrave, á
Glastonbury-tónlistarhátíðinni fyrr í
sumar og byrjaði á að spyrja þá um
„Dancing in the Moonlight".
Gamla mýtan er sönn
- Nú er þetta gamalt lag, hvernig
kom það til að þiðgáfuð það út?
Julian: „Joe söngvari átti þetta lag
á einhverri safnplötu og spilaði það
fyrir okkur einn góðan veðurdag. Við
tókum það upp að gamni og einhver
hjá plötufyrirtækinu okkar heyrði
það og fannst tilvalið að gefa það út.
Lagið sló í gegn og ekki bara í Bret-
landi heldur Iíka víða í Skandinavíu til
dæmis og hefur gert margt gott fyrir
hljómsveitina."
- Hverjir eru uppáhalds gítarleik-
ararnir ykkar?
Julian: „Þeir em margir. Robert
Fripp er einn af þeim, Mick Ronson
gerði margt skemmtilegt með Bowie í
gamla daga, Keith Richards og yfír-
leitt allir sem spila frá sálinni og era
ekkert alltof mikið að hugsa um það á
meðan.“
Dan: „Neil Young er einn af mínum
uppáhalds gítarleikuram og George
Harrison líka.“
- Hver er saga hljómsveitarinnar í
stuttu máli?
Julian: „Við erum búnir að spila
saman í þrjú ár eða þar um bil. Við
hittumst allir á krá í Eastboume sem
er smábær á austurströnd Englands
skammt frá Brighton. Við ákváðum
að stofna hljómsveit og byijuðum að
Breska hljómsveitin Toploader er eitt af
stóru nýju nöfnunum í bransanum í ár.
Þessir drengir leika „mjúkrokku og eru
stoltir af því. Ólafur Páll Gunnarsson sá
þá leika á Glastonbury-tónlistarhátíðinni
fyrr í sumar og tyllti sér hjá þeim þar
sem þeir áttu stund milli stríða.
Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau.
og fram að sýningu sýningardaga.
Símapantanir frá kl. 10.
SÝNINGAR HEFJAST Á NÝ
Stóra svið kl. 19.00
124. sýning
Sex í sveit
eftir Marc Camelotti
Sýn. lau. 2. sept.
sýn. fös. 8. sept.
sýn. lau. 9 sept.
Sýningum lýkur endalega í
september.
Miðasalan opnuð eftir sumarfrí
laugardaginn 26. ágúst kl. 12.
FYRIR nokkram áram var
„Britpop" mál málanna í
bresku tónlistarlífí, en nú er
það búið, meira að segja löngu búið og
enginn sem vill vera maður með
mönnum innan bresku músíkpress-
unnar lætur bendla sig við tónlistar-
bylgju þá.
Töfraorðið í dag, eða kannski öllu
heldur vandamál breska popp-heims-
Sýnt í Tjarnarbíói
Sýningar hefjast kl. 20.30
fös. 25/8
lau. 26/8 uppselt
lau. 2/9
lau. 9/9
Miðapantanir í síma 561 0280.
Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19.
Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús.
Ath. ósóttar pantanir, seldar 2 dögum f. sýn.
Gamanleikrit I leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
lau 26/8 kl. 20 örfá sæti laus
fös 1/9 kl. 20 örfá sæti laus
Miðasölusími 551 1475
552 3 0 00
THRILLER sýnt af NFVI
lau. 26/8 kl. 20.00. öifa sæti laus
lau. 2/9 kl. 20.00 nokkur sætí laus
Síðustu sýningar
PAN0DIL FYRIR TV0
fös. 1/9 kl. 20.00 laus sætí
530 3030
JÓN GNARR. Ég var einu sinni nöití
' fös. 25/8 kl. 20 nokkur sæti laus
lau. 2/9 kl. 20 nokkur sæti laus
Miðasalan er opin I Loftkastalanum og Iðnó frá kl.
11-17. Á báðum stöðum er opið fram að sýningu
sýningarkvöld og um helgar þegar sýning er. Miðar
óskast sóttir ( viðkomandi ieikhús. (Loftkastalinn/
Iðnó). Ósðttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu.
„Finndu lyktina."
æfa vegna þess að við höfðum ekkert
betra að gera. Okkur fannst við vera
ansi góðir, fórum til London og feng-
um fljótlega samning, hituðum tvisv-
ar upp fyrir Paul Weller, platan kom
út og komst beint inn á topp 5 og við
fórum í tónleikaferð með Bon Jovi út
um alla Evrópu, og hér eram við í
dag.
- Hljómar eins og draumur í dós,
a.m.k. einsog draumur sem hefur
ræst. En hveinig er veruleikinn sam-
anborinn við drauminn - drauminn
um aðsláígegn?
Dan: „Gamla mýtan um að slá í
gegn og djamma svo og djúsa um-
kringdur fallegum konum er sönn og
við elskum þetta líf, hverja einustu
mínútu af því. Við verðum stundum
dálítið þreyttir en þá fær maður sér
bara meira í glasið....nei bara að grín-
ast.“
Keppum við Whitneyar
og Britneyar
Plata Toploader Onka’s Big Monka
var búin að vera í búðum í Bretlandi
og úti um alla Evrópu í mánuð þegar
þetta spjall fór fram og var búin að
vera á Topp 10 allan tímann þannig að
framtíðin er björt.
Julian: (brosandi) „Við eram að
keppa við Whitneyar og Britneyar
allra landa og það er ekkert grín.
Dan: „Ég hef ekki hugmynd um
hvort Britney semur sjálf lögin sem
hún syngur en það skiptir kannski
ekki öllu máli því þegar öllu er á botn-
inn hvolft er það sem hún gerir vel
gert. Þetta era fín popp-lög, vel sett
saman og svo er hún með ágætis
rödd, a.m.k. alveg nógu góða og fólk
hefur gaman af þessu, en auðvitað er-
um við í allt öðrum pælingum og höf-
um allt annan bakgrann sem er í
rauninni gítar-rokk.
I augnablikinu era vinsældalistam-
ir fullir af strákasveitum og öðra
blöðra-poppi en það á eftir að breyt-
ast, fólk verður leitt á því einsog
öðra.“
-Eru þessar strákasveitir ekki
bara framleiðsluvara einsog línu-
skautar eða grænar baunir?
Dan: „Tónlist er auðvitað til að hafa
gaman af og ef krakkamir hafa gam-
an af þessu er tilganginum náð. Það
eina sem við getum gert er að vona að
fólk fái tækifæri til að heyra okkar
tónlist l£ka.“
- Eg held að það sé hægt að selja
næstum hvað sem er með réttri
markaðsherferð. Hvað haldiðþið?
Dan: „Já, auðvitað era skrákasveit-
NœturyaUnn
sími 587 6080
í kvöld leika fyrir dansi
Hilmar Sverrisson og
Anna Vilhjálms.
Frítt inn til 23.30
Lokadagur útsölunnar
Húsgögn allt að 50% afsláttur
10% AUKAAFSLÁTTUR
AÐEINS í DAG.
Opið í dag frá kl.12-18
Lokað verður frá 28.-30.ágúst vegna breytinga á versluninni.
Mörkinni 3.
Sími 588 0640.
Mjúkrokk í mánaskini
MIDACAI A Á l7Annil? P\/PÓPI I •»/ 4#11- f
IVIICI/tjML/i Jr\ ICMUI/lli CVIfUrU 26. 09 27. agust
O BANKASTRÆTI 2.
Míðasala opin alla daga 10-! 8 ■ Sími 552 8588