Morgunblaðið - 25.08.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Ljósmynd/ÓPG
Joe söngvari er með myndarlegustu krullurnar í poppinu siðan Tom gamli Jones ftír siðast í ldippingu.
imar sniðnar að smekk ungu krakk-
anna - þetta eru sætir strákar í „flott-
um“ fótum og svo kunna þeir fullt af
danssporum."
- Mynduð þið vilja hafa dansara á
Isviðin u meðykkur?
Báðir: „Nei!“
Dan: „Bakraddasöngvara kannski,
og það væri í lagi þó þeir sveifluðu sér
aðeins og smelltu fmgrum, en ekkert
meira en það.“
- Voruð þið ánægðir með tónleik-
anaykkarídag?
Julian: „Já, það sáu okkur ábyggi-
lega í kringum 20.000 manns og allir
voru með á nótunum, sveifluðu hönd-
um og klöppuðu með. Það voru mun
fleiri sem sáu okkur í dag en þegar við
* spiluðum á aðalsviðinu héma í íyrra.“
IDan: „Við vorum mjög ánægðir
með móttökumar í fyrra en þetta var
frábært, það hefur margt gerst hjá
okkur á þessu ári sem er liðið.“
Julian: „Við færðum fólkinu góða
skemmtun og það er hennar vegna
sem við og það er héma, ekki satt?“
- Er það héma á Glastonbury sem
hlutimir gerast?
Julian: „Jú, Glastonbury er ein
besta tónlistarhátíð heims og það er
héma sem hljómsveitimar slá í gegn.
Travis spilaði t.d. á næststærsta svið-
inu um sexleytið í fyrra og núna ári
síðar er sveitin eitt af aðal-númerun-
um á stærsta sviðinu og það er akkúr-
at þetta sem Glastonbury gerir fyrir
hljómsveitir ef þær eru góðar.“
- Verðiðþið eitt af stærstu nöfnun-
um á Glastonbury að ári?
Julian: „Við verðum „aðalnúmer" á
einhverri tónlistarhátíð næsta sumar,
vonandi verður það héma á Glast-
onbury."
Dan: (Hlæjandi.) „Við myndum
ekki fúlsa við því ef okkur yrði boðin
milljón pund fyrir að spila á „Read-
ing“-hátíðinni á næsta ári.“
- Hvertfarið þið héðan?
Báðir: „í sumarfrí."
Julian: „Ég ætla að fara að Dauða-
hafinu, Dan og trommarinn ætla að
fara til Möltu, Joe söngvari ætlar til
Máritíu og trommarinn til Nice.
Dan: Við eigum frí í heila viku og
það gerði tónleikana í dag mjög sér-
staka - síðustu tónleikamir fyrir
langþráð frí.“
Ég ákvað að segja þetta gott og
hleypa þessum viðkunnanlegu ungu
mönnum í fríið sitt.
Höfundur er dagskrárgerðarmaður
áRás‘2.
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2000 59
SPENNANDI
NÝJUNGAR
í Gull-línunni frá
ÍNfcMÍY
:'ACE AND rv?
MASf
wsjtewtt !
kÝ Jr
MARBERT
Orkumaski
fyrir andlil og augnsvæði
Dekraðu við þig, berðu á þig
andlitsmaska og árangurinn mun
verða ótrúlegur strax eftir fyrstu
notkun. Rakagefandi, frískandi
og endurbyggjandi maski með
lyftingarmeðferð. Húðin verður
stinnari og unglegri.
Dýpri meðferð fyrir augnsvæðið,
berið maskann létt á augnsvæð-
ið og látið virka yfir nóttina.
Notið alltaf einu sinni í viku, oft-
ar ef þörf krefur.
Olíulaust augngel
Útsölustabir
Stór*Reykjavil(ursvæöiÖ:
• MARBFRT BEAUTY CENTER
Bæjarlind 6, Kópavogi
• Libia, Mjódd
• Nana, Hólagaröi
• Gullsól, Mörkinni
• Hagkaup, Kringlunni, Smáratorgi
og Skeifunni.
Landið:
• Gallery Förðun, Keflavík
• Ámes Apótek, Selfossi
• Apótek Vestmannaeyja
• Húsavíkur Apóek
• Hagkaup, Akureyri.
Ertu viðkvæm í augum?
Prófaðu nýja olíulausa augngel-
ið frá MARBERT, það pirrar ekki
augun.
Kælandi og mýkjandi fyrir augn-
svæðið, dregur úr þrota og húð-
in verður sérstaklega frískleg,
notið bæði kvölds og morgna.
Laugardagurinn 26. ágúst
í kjallara Topshop..Opið á milli kl. 10 -18
Fy rsti r ko mafy rst i rfá!
TOPSHOPITOPMAN
Lækjargata 2 / Sími: 561-6500
V