Morgunblaðið - 25.08.2000, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 25.08.2000, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Ljósmynd/ÓPG Joe söngvari er með myndarlegustu krullurnar í poppinu siðan Tom gamli Jones ftír siðast í ldippingu. imar sniðnar að smekk ungu krakk- anna - þetta eru sætir strákar í „flott- um“ fótum og svo kunna þeir fullt af danssporum." - Mynduð þið vilja hafa dansara á Isviðin u meðykkur? Báðir: „Nei!“ Dan: „Bakraddasöngvara kannski, og það væri í lagi þó þeir sveifluðu sér aðeins og smelltu fmgrum, en ekkert meira en það.“ - Voruð þið ánægðir með tónleik- anaykkarídag? Julian: „Já, það sáu okkur ábyggi- lega í kringum 20.000 manns og allir voru með á nótunum, sveifluðu hönd- um og klöppuðu með. Það voru mun fleiri sem sáu okkur í dag en þegar við * spiluðum á aðalsviðinu héma í íyrra.“ IDan: „Við vorum mjög ánægðir með móttökumar í fyrra en þetta var frábært, það hefur margt gerst hjá okkur á þessu ári sem er liðið.“ Julian: „Við færðum fólkinu góða skemmtun og það er hennar vegna sem við og það er héma, ekki satt?“ - Er það héma á Glastonbury sem hlutimir gerast? Julian: „Jú, Glastonbury er ein besta tónlistarhátíð heims og það er héma sem hljómsveitimar slá í gegn. Travis spilaði t.d. á næststærsta svið- inu um sexleytið í fyrra og núna ári síðar er sveitin eitt af aðal-númerun- um á stærsta sviðinu og það er akkúr- at þetta sem Glastonbury gerir fyrir hljómsveitir ef þær eru góðar.“ - Verðiðþið eitt af stærstu nöfnun- um á Glastonbury að ári? Julian: „Við verðum „aðalnúmer" á einhverri tónlistarhátíð næsta sumar, vonandi verður það héma á Glast- onbury." Dan: (Hlæjandi.) „Við myndum ekki fúlsa við því ef okkur yrði boðin milljón pund fyrir að spila á „Read- ing“-hátíðinni á næsta ári.“ - Hvertfarið þið héðan? Báðir: „í sumarfrí." Julian: „Ég ætla að fara að Dauða- hafinu, Dan og trommarinn ætla að fara til Möltu, Joe söngvari ætlar til Máritíu og trommarinn til Nice. Dan: Við eigum frí í heila viku og það gerði tónleikana í dag mjög sér- staka - síðustu tónleikamir fyrir langþráð frí.“ Ég ákvað að segja þetta gott og hleypa þessum viðkunnanlegu ungu mönnum í fríið sitt. Höfundur er dagskrárgerðarmaður áRás‘2. FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2000 59 SPENNANDI NÝJUNGAR í Gull-línunni frá ÍNfcMÍY :'ACE AND rv? MASf wsjtewtt ! kÝ Jr MARBERT Orkumaski fyrir andlil og augnsvæði Dekraðu við þig, berðu á þig andlitsmaska og árangurinn mun verða ótrúlegur strax eftir fyrstu notkun. Rakagefandi, frískandi og endurbyggjandi maski með lyftingarmeðferð. Húðin verður stinnari og unglegri. Dýpri meðferð fyrir augnsvæðið, berið maskann létt á augnsvæð- ið og látið virka yfir nóttina. Notið alltaf einu sinni í viku, oft- ar ef þörf krefur. Olíulaust augngel Útsölustabir Stór*Reykjavil(ursvæöiÖ: • MARBFRT BEAUTY CENTER Bæjarlind 6, Kópavogi • Libia, Mjódd • Nana, Hólagaröi • Gullsól, Mörkinni • Hagkaup, Kringlunni, Smáratorgi og Skeifunni. Landið: • Gallery Förðun, Keflavík • Ámes Apótek, Selfossi • Apótek Vestmannaeyja • Húsavíkur Apóek • Hagkaup, Akureyri. Ertu viðkvæm í augum? Prófaðu nýja olíulausa augngel- ið frá MARBERT, það pirrar ekki augun. Kælandi og mýkjandi fyrir augn- svæðið, dregur úr þrota og húð- in verður sérstaklega frískleg, notið bæði kvölds og morgna. Laugardagurinn 26. ágúst í kjallara Topshop..Opið á milli kl. 10 -18 Fy rsti r ko mafy rst i rfá! TOPSHOPITOPMAN Lækjargata 2 / Sími: 561-6500 V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.