Morgunblaðið - 25.08.2000, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
r
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi
HASKOLABIO
www.haskolabio.is
sími 530 1919
FRUMSÝNING
JAGKIE OWBN
CHAN WII.SON
HUGH
LAURIE
J0ELY
RICHARDS0N
Rómantísk gamanmynd með landsliði breskra gamanleikara
Sýnd kl. 6, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 5.50,8 og 10.15.
Sýnd kl. 4 og 6.
RAUÐIR SÝNINGATÍMAR TÁKNA EKKERT HLÉ
FYRIR
■ I 990 PUNKTA
■ FERÐUIDÍÓ
Áifabakka 8, símí 587 8900 og 587 8905
FRUMSYNING
BA0tó-X103,7j
3 TUMI
sl:
skiptl saman I bfó.
Sýnd kl. 4. Enskt tal. Enginn texti.Vit nr.116. Sýnd kl. 4 og 6. Isl. tal.vit nr. 103 ’ Vit nr. ?04
Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is
HAUSVERK.IS
i Treýstu fáum
'Forða^tu fjöldann
, X-MIEIU
Misstu ekki af einum magnaðasta
spennutrylli allra tíma.
Frá leikstjóra „The Usual Suspects“
★ ★★^ GG DV
PERFECT STORWI
Tvöfaldur
.....—■■■■..... ...
leðurblökumaður
FYRIRTÆKJARISINN Warner
Brothers sem framleiðir dægra-
styttingu af færibandi hefur nú gef-
ið út fréttatilkynningu þess efnis að
nú séu tvær nýjar kvikmyndir um
Leðurblökumanninn í vinnslu. Svo
virðist sem vinsældir kvikmyndar-
innar um ofurhetjuhópinn X-Men
hafi blásið nýju lífi í gerð ofur-
hetjukvikmynda. Eins og margir
muna þótti síðasta myndin um leð-
urklæddu ofurhetjuna ekki til fyrir-
myndar en í henni reyndu þeir
George Clooney og Chris O’Donnell
í hlutverkum Leðurblökumannsins
og aðstoðarpiitsins Robins að koma
herra Frosta bak við lás og slá, en
hann var leikinn af hinum harð-
mælta Arnold Schwarzenegger.
Ekki hefur verið tilkynnt hveijir
fara með aðaihlutverkin í nýju
myndunum en ljóst er að það verð-
ur ekki sami leikari sem setur upp
grímuna í báðum myndunum.
Astæðan fyrir því er sú að önnur
myndin gerist árið 2040 og hefur þá
hinn aldraði Bruce Wayne lagt leð-
urblökubúninginn á hilluna.
Myndin, sem heitir „Batman
Beyond" er gerð eftir nýrri teikni-
Með blaðinu á morgun!
í blaðaukanum eru kynntir þeir fjölmörgu námsmöguleikar sem eru í boði fyrir þá
sem viija stunda einhvers konar nám eða sækja námskeið í vetur.
myndaseríu um hetjuna sem hóf
göngu sína á „WB Kids Network“ í
fyrravetur. Þar tekur táningspilt-
urinn Terry McGinnis upp þráðinn
þar sem milljónamæringurinn
Bruce Wayne sagði skilið við hann.
Hann berst við glæpi í minningu
foður síns sem var drepinn af fyrir-
tækisjöfrum, þeim sömu sem söls-
uðu undir sig allar eignir hins upp-
runalega Leðurblökumanns.
Boaz Yakin hefur verið ráðinn til
þess að leikstýra myndinni auk þess
sem hann aðstoðar við handrits-
gerð en hann leikstýrði nýlega
Denzel Washington í myndinni
„Remember the Titans". Það verða
lfklegast þeir sömu og sköpuðu
þennan nýja Leðurblökumann fyrir
teiknimyndaröðina sem fá að
spreyta sig á kvikmyndahándritinu.
Slúðursíðurnar á Netinu segja
margar að kúrekinn Clint East-
wood muni fara með hlutverk hins
aldraða Bruce Wayne í myndinni,
en hann hefur áður verið orðaður
við hlutverkið þegar þær hugmynd-
ir voru á lofti að gera bíómynd eftir
meistarastykki Franks Millers „The
Dark Knight Returns" þar sem
hinn sjötíu ára Leðurblökumaður
klæddist búningnum í hinsta sinn í
nafni réttvfsinnar.
Ekkert er enn vitað um hverjir
munu fara með aðalhlutverk, leik-
stjórn eða handritsgerð við gerð
fimmtu myndarinnar þar sem
Bruce Wayne er Leðurblökumaður-
inn, en talað er um að endurvekja
þann dökka stíl sem Tim Burton
framkallaði í tveimur fyrstu mynd-
unum um kappann.
HREIN ORKA!
Orkan í Leppin er öðruvísi samsett en orka í
hefðbundnum orkudrykkjum. Hún er samsett úr
flóknum kolvetnum (fjölsykrum) sem fara hægt
út í blóðið og halda þannig magni blóðsykurs
jöfnu og löngun í sykur minnkar. Líkaminn vinnur
sérlega vel úr Leppin-orkunni og því veitir hún
raunverulegt og langvarandi úthald.
0 Engin örvandi efni
Engin örvandi efni er að finna í Leppin. Þeir
sem drekka Leppin finna fljótt að örvandi efni
eru með öllu óþörf því Leppin stendur við gefin
loforð og veitir langvarandi orku og vellíðan.