Morgunblaðið - 25.08.2000, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 25.08.2000, Qupperneq 64
64 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ r HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi HASKOLABIO www.haskolabio.is sími 530 1919 FRUMSÝNING JAGKIE OWBN CHAN WII.SON HUGH LAURIE J0ELY RICHARDS0N Rómantísk gamanmynd með landsliði breskra gamanleikara Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 5.50,8 og 10.15. Sýnd kl. 4 og 6. RAUÐIR SÝNINGATÍMAR TÁKNA EKKERT HLÉ FYRIR ■ I 990 PUNKTA ■ FERÐUIDÍÓ Áifabakka 8, símí 587 8900 og 587 8905 FRUMSYNING BA0tó-X103,7j 3 TUMI sl: skiptl saman I bfó. Sýnd kl. 4. Enskt tal. Enginn texti.Vit nr.116. Sýnd kl. 4 og 6. Isl. tal.vit nr. 103 ’ Vit nr. ?04 Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is HAUSVERK.IS i Treýstu fáum 'Forða^tu fjöldann , X-MIEIU Misstu ekki af einum magnaðasta spennutrylli allra tíma. Frá leikstjóra „The Usual Suspects“ ★ ★★^ GG DV PERFECT STORWI Tvöfaldur .....—■■■■..... ... leðurblökumaður FYRIRTÆKJARISINN Warner Brothers sem framleiðir dægra- styttingu af færibandi hefur nú gef- ið út fréttatilkynningu þess efnis að nú séu tvær nýjar kvikmyndir um Leðurblökumanninn í vinnslu. Svo virðist sem vinsældir kvikmyndar- innar um ofurhetjuhópinn X-Men hafi blásið nýju lífi í gerð ofur- hetjukvikmynda. Eins og margir muna þótti síðasta myndin um leð- urklæddu ofurhetjuna ekki til fyrir- myndar en í henni reyndu þeir George Clooney og Chris O’Donnell í hlutverkum Leðurblökumannsins og aðstoðarpiitsins Robins að koma herra Frosta bak við lás og slá, en hann var leikinn af hinum harð- mælta Arnold Schwarzenegger. Ekki hefur verið tilkynnt hveijir fara með aðaihlutverkin í nýju myndunum en ljóst er að það verð- ur ekki sami leikari sem setur upp grímuna í báðum myndunum. Astæðan fyrir því er sú að önnur myndin gerist árið 2040 og hefur þá hinn aldraði Bruce Wayne lagt leð- urblökubúninginn á hilluna. Myndin, sem heitir „Batman Beyond" er gerð eftir nýrri teikni- Með blaðinu á morgun! í blaðaukanum eru kynntir þeir fjölmörgu námsmöguleikar sem eru í boði fyrir þá sem viija stunda einhvers konar nám eða sækja námskeið í vetur. myndaseríu um hetjuna sem hóf göngu sína á „WB Kids Network“ í fyrravetur. Þar tekur táningspilt- urinn Terry McGinnis upp þráðinn þar sem milljónamæringurinn Bruce Wayne sagði skilið við hann. Hann berst við glæpi í minningu foður síns sem var drepinn af fyrir- tækisjöfrum, þeim sömu sem söls- uðu undir sig allar eignir hins upp- runalega Leðurblökumanns. Boaz Yakin hefur verið ráðinn til þess að leikstýra myndinni auk þess sem hann aðstoðar við handrits- gerð en hann leikstýrði nýlega Denzel Washington í myndinni „Remember the Titans". Það verða lfklegast þeir sömu og sköpuðu þennan nýja Leðurblökumann fyrir teiknimyndaröðina sem fá að spreyta sig á kvikmyndahándritinu. Slúðursíðurnar á Netinu segja margar að kúrekinn Clint East- wood muni fara með hlutverk hins aldraða Bruce Wayne í myndinni, en hann hefur áður verið orðaður við hlutverkið þegar þær hugmynd- ir voru á lofti að gera bíómynd eftir meistarastykki Franks Millers „The Dark Knight Returns" þar sem hinn sjötíu ára Leðurblökumaður klæddist búningnum í hinsta sinn í nafni réttvfsinnar. Ekkert er enn vitað um hverjir munu fara með aðalhlutverk, leik- stjórn eða handritsgerð við gerð fimmtu myndarinnar þar sem Bruce Wayne er Leðurblökumaður- inn, en talað er um að endurvekja þann dökka stíl sem Tim Burton framkallaði í tveimur fyrstu mynd- unum um kappann. HREIN ORKA! Orkan í Leppin er öðruvísi samsett en orka í hefðbundnum orkudrykkjum. Hún er samsett úr flóknum kolvetnum (fjölsykrum) sem fara hægt út í blóðið og halda þannig magni blóðsykurs jöfnu og löngun í sykur minnkar. Líkaminn vinnur sérlega vel úr Leppin-orkunni og því veitir hún raunverulegt og langvarandi úthald. 0 Engin örvandi efni Engin örvandi efni er að finna í Leppin. Þeir sem drekka Leppin finna fljótt að örvandi efni eru með öllu óþörf því Leppin stendur við gefin loforð og veitir langvarandi orku og vellíðan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.