Morgunblaðið - 27.08.2000, Side 54

Morgunblaðið - 27.08.2000, Side 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2000 % ^Iþjóðleikhúsið sími 551 1200 KORTASALA HEFST 1. SEPT. ENDURNÝJUN áskrfftarkorta er hafin wnvw.leikhusid.is-thorey@theatre.is IJlU lllil 4>Í Í4L Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 2/9 lau. 9/9 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. Ath. ósóttar pantanir, seldar 2 dögum f. sýn. Vínartónleikar í íslensku óperunni laugardaginn 2. sept. kl. 20.30 ‘Wiener OpemBatt- ‘DamenensemSk Einsöngvari: Unnur Astrid Wilhelmsen Verk eftir F. Lehár, J. Strauss o. fl. Einnig verða tónleikar á Flúðum 3. sept. kl. 21.00, ísafirði 5. sept. kl. 20.30 og Stykkishólmi 7. sept. kl. 20.30. BANS M í húsi Listdansskóla íslands Engjateigi 1 BHHMODERN JAZZ 13-15 ára - byrjendur og framhald 16 ára og eldri - framhald BJjazzgeggjarar Styrkjandi og skemmtilegir tímar fyrir fólk á „besta aldri" . _ ' Sveínbjörg Ástrós KENNARAR: Sveinbjörg Þórhallsdóttir Ástrós Gunnarsdóttir Kolbrún Gunnarsdóttir DANS lOPNIR TÍMAR Tímar fyrir framhaldnemendur, ýmsir gestakennarar kenna NÁMSKEIÐIN HEFJAST 11. SEPTEMBER AÐ ENGJATEIGI 1, 105 RVK. Innritun hafin í síma: 868 5790 eða 697 7140 ISI I ASK V 01*1.15 VN =!lm Sími 511 4200 B.1 IjJ ,J Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös 1/9 kl. 20 UPPSELT lau 9/9 kl. 20 Miðasölusími 551 1475 Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. IEIKFÉLAG ISLANDX 'S'astníHM 552, 3000 THRIUER sýnt af NFVI lau. 2/9 kl. 20.00 nokkur sæti laus Síðasta sýning PAN0DIL FYRIR TVO fös. 1/9 kl. 20.00 laus sæti íf)HÖ 530 3O3O JÓN GNARR. Ég var einu sinni nörd lau. 2/9 kl. 20 nokkur sæti laus Miðasalan er opin ( Loftkastalanum og Iðnó frá kl. 11-17. Á báðum stöðum er opið fram að sýningu sýningarkvöld og um helgar þegar sýning er. Miðar óskast sóttir ( viðkomandi leikhús. (Loftkastalinn/ Iðnó). Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. í LEIKFÉLAG As R EYKJ AVÍ K URj5 1897 1997 BORGARLEIKHUSIÐ SYNINGAR HEFJAST A NY Stóra svið kl. 19.00 124. sýning Sex í sveit eftir Marc Camelotti Sýn. lau'2. sept. sýn. fös. 8. sept. sýn. lau. 9 sept. Sýningum lýkur endalega í september. Miðasalan opnuð eftir sumarfrí laugardaginn 26. ágúst kl. 12. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Knpalujoga Powerióga Joga fynr barnshafandi konur Auour Jóga Helga Ingibjörg G Ægir Jóga Jóga Jóga Ingibjorg S Jóga Asta Jóga Við byrjum 10. september KRAMHUSIÐ Skólavörðustíg 12 Símar 551 5103 551 7860 FÓLK í FRÉTTUM nwndbönd Ringulreið / Topsy-TurvyAA* Sérlega vönduð og íburðarmikil mynd eftir breska leistjórann Mike Leigh sem fjallar um heim óperett- unnar íLundúnum á 19. öld. Slagsmálafélagið / Fight Club***^ Umtöluð mynd og ekki að ósekju. Kærkomið kjaftshögg fyrir sanna bíóunnendur og jaðrar á barmi snilldarinnar. Edward Norton er snilUngur. Fávitarnir / Idioterne**1^ Eins og við mátti búast nýtir sér- vitringurinn Lars Von Trier sér Dogma-formið út í ystu æsar. Djörf og ögrandi hneykslisrannsókn en ekki nógu heUsteypt. Hvað varð eiginlega um Harold Smith? / Whatever Happened To Harold Smith?*** Fortíðardýrkunin er hér allsráð- andi ogí þetta sinn áttundi áratugur- inn á mörkum diskósins ogpönksins. Klikkuð og bráðskemmtileg bresk eðalmynd. Hústökuraunir / Scarfies*** Enn einn óvænti glaðningurinn frá nýsjálendingum. í þetta sinn pottþétt spennumynd íanda Shallow Grave. Fylgist með höfundinum Sarkies í framtíðinni. Fucking Ámál / Árans ÁmálAAAVb Einfaldlega með betri myndum um líf og raunir unglinga. Allt í senn átakanleg, trúverðug og góð skemmtun. Stúlkurnar tvær vinna kláran leiksigur. Risinn sigraður / Kill the Man **bi Lúmskt fyndin gamanmynd sem setur Davíð og Golíat minnið inn í KaííiLeikhnsið Vesturfiötu 3 ■IjlfflyfflilMÍWM Frumsýn. fim. 31. ágúst kl. 17.00 Stormur og Ormur barnaeinleikur MIÐASALA í síma 551 9055 SALURINN 570 0400 Þriðjudagur 29. ágúst kl. 20.00 TÍBRÁ — Opnunartónleikar Salarins Auður Gunnarsdóttir, sópran, Sigríður Aðalsteinsdóttir, mezzó- sópran, Bjöm Jónsson, tenór, Ólaf- ur Kjartan Sigurðarson, baritón og Jónas Ingimundarson, píanó, flytja sönglög eftir Beethoven, Gluck, Mozart, Rossini, Bizet, Puccini, Verdi, Gershwin o.fl. Fimmtudagur 7. sept kl. 20.00 TÍBRÁ - Við slaghörpuna Á 80 ára afmæli Sigfúsar Halldórs- sonar. Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópr- an, Bergþór Pálsson, baritón og Jónas Ingimundarson, píanó, flytja sönglög eftir Sigfús Halldórsson og ítalska höfunda. Vetrardagskráin er komin út og liggur frammi i Salnum. Athygli tónleikagesta er vakin á því að framvegis hefjast kvöld- tónleikar Salarins kl. 20.00. Miðasala virka daga frá kl. 13—18 og tónleikadaga til ki. 20.00. Miðapantanír eru í síma 5 700 400. nútímaviðskiptaumhverfi. Nokkrir frábærir brandarar gefa myndinni gildi. Ég gerði það ekki / C’est pas ma faute ***A Vönduð og skemmtileg barna- mynd sem lýsir ævintýrum óheUla- krákunnar Martins og leikfélaga hans. RKO 281 *** Afar fagmannlega gerð mynd um meintai• tilraunir blaðakóngsins Williams Randolphs Hearst til að koma í vegfyrirgerð meistaraverks- ins Citizen Kane. Snaran / Noose**1/^ Nokkuð sterkt lítið glæpadrama um átök meðal írskættaðra smá- krimma í Boston. Denis Leary er sterkur. Uppljóstrarinn / The Insiderlr Michael Mann hefur náð ótrúleg- um tökum á sérstæðum stU sínum og skilar sinni bestu mynd til þessa. I réttlátum heimi hefði þessi sópað að sér Oskarsverðla ununum - og öllum hinum hka. Magnólía / Magnolia**** Mikið og magnað snilldarverk Phils Thomas Andersons sem rök- styður með árangursríkum hætti að í lífínu séu engar tilviljanir. Tom Cru- ise fer fyrir hópi frábærra leikara. Réttlátur maður / A Reasonable Man*** AldeUis óvænt og áhugavert rétt- ardrama frá Suður-Afríku og í raun löngu tímabært uppgjör við Funny People og Gods Must Be Crazy - börn aðskilnaðarstefnunnar. Þessa verður að leigja. Stúlkan úr borginni / Xiu Xiu: The Sent Down Girl*** Stúlkan úr borginni er mögnuð harmsaga sem gerist á tímum menn- ingarbyltingarínnar í Kína. Töfrar / PaljasAAMi Lágstemmd og rólyndisleg suður- afrísk kvikmynd sem byggir smám saman upp hjartnæmt fjölskyldu- drama. Greenwich staðartími / Greenwich Mean Time **lA Forvitnileg mynd um gleði og sorg í lífí nokkurra vina. Góð tónlist kryddar myndina. Efnalaugin / Nettoyage á sec ***A Bældar hvatir eru megininntuk þessa áhugaverða franska drama um fíókinn ástarþríhyrning. Herbergi handa Romeo Brass / A Room For Romeo Brass*** Aldeilis fersk og skemmtileg mynd frá hinum mjög svo athygUs- verða Shane Meadows. Olík öllum öðrum á leigunum í dag. Bringing out the Dead kallast á áhugaverðan hátt á við meist- araverk Scorsese, Taxi Driver. Berið út þá dauðu / Bringing Out the Dead **** Þessi myrka borgarmynd leik- stjórans Martins Scorsese kallast á áhugaverðan hátt ávið meistaraverk hans Taxi Driver frá áttunda áratugnum. Áhrífarík kvikmynd. Vígvöllur / War Zone Atakanlega opinská lýsing á einu mesta bölu samfélagsins. Frábær leikur Rays Winstones. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.